Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.06.2005, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 30.06.2005, Qupperneq 70
50 30. júní 2005 FIMMTUDAGUR Orlando var feitur Leikarinn og sjarmörinn Orlando Bloom hefur viðurkennt þá stað- reynd að hann hafi ekki alltaf státað af svo glæsilegu útliti. Þeg- ar hann var yngri var hann víst alls ekkert flottur. „Þegar ég var níu ára fótbrotnaði ég á skíðum og neyddist til þess að vera í gifsi í heilt ár. Ég sat heima, mjög þunglyndur, og borðaði kex og súkkulaði,“ sagði leikarinn mynd- arlegi. „Ég fór ekki að stunda íþróttir aftur fyrr en ég var orð- inn sextán ára. Ég var feitur.“ Orlando, sem er líklega þekkt- astur fyrir hlutverk sitt sem Legolas í Hringadróttinssögu, hefur nú þegar verið nefndur heitasti piparsveinninn og mynd- arlegasti leikarinn af hinum og þessum glanstímaritum og vef- síðum. ■ ÚTSAL AN ER HAFIN Kringlunni • 553 4141 d e sig n @ 2 0 0 5 Hin árlega útihátíð á Skógum fer fram núna um helgina eins og endranær. „Mjög löng hefð er fyr- ir útilegu fyrstu helgina í júlí á vegum háskólanema, en verk- fræðinemar hafa staðið fyrir þessu síðustu fjögur ár,“ segir Sigríður Vala Halldórsdóttir, verkfræðinemi og aðstandandi hátíðarinnar. Gríðarlega góð stemning hefur verið í útilegunni undanfarin ár og margt í boði en fólk borgar vægt gjald inn á svæðið. „Við verðum með risagrill á laugardag- inn þar sem allir fá hamborgara og pylsur með öllu tilheyrandi,“ segir Sigríður Vala. „Svo verða alls kyns skemmtiatriði þar á meðal brekkusöngur, plötusnúðar og íþróttakeppnir.“ Einn af vinsælustu viðburðum hátíðarinnar eru hinir svokölluðu Skógarleikar þar sem lið keppa í alls kyns þrautum eins og fjórlabbi og blautsápuhokkíi. „Þar er ekki keppt í hefðbundnu líkam- legu hreysti en verðlaunin eru vegleg,“ segir hún og brosir. Skipulagnin hefur staðið yfir í rúman mánuð. „Það er margt sem þarf að huga að og björgunar- sveitafólk verður með gæslu. Við fáum aðstöðu í félagsheimili stað- arins og þar er góð salernisað- staða svo enginn þarf að fara á útikamar.“ Ekki eru skipulagðar rútuferð- ir svo fólk mætir annað hvort á einkabílum eða fer með rútum frá BSÍ. Skipuleggjendur reikna með því að um það bil þrjúhundruð manns mæti í gleðina og eftir- spurn eftir miðum er mikil. KB banki er aðalstyrktaraðilinn þetta árið og fær fólk afslátt ef það borgar með ISIC korti frá þeim. Skógar eru mjög fallegur og rómantískur staður og ófá pörin sem hafa kynnst þar. „Þeir sem eru að leita sér að efnilegum maka með góða framtíðarmögu- leika væru á réttum stað,“ segir Sigríður Vala og hlær. ■ Ást og ævint‡ri á Skógum SKÓGAR Upplýsingar um útihátíðina á Skógum er hægt að nálgast á heimasíðunni www.skogar.tk ORLANDO BLOOM Leikarinn sykursæti hefur viðurkennt að hann hafi ekki alltaf verið svo sætur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.