Fréttablaðið - 20.07.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 20.07.2005, Blaðsíða 60
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (3:11) 18.24 Sí- gildar teiknimyndir (2:38) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Sjálfstætt fólk 13.20 Að hætti Sigga Hall 13.50 Jamie Oliver 14.15 Extreme Makeover – Home Editi 15.00 Amazing Race 6 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 21.25 BODY HITS ▼ Fræðsla 20.00 WIFE SWAP ▼ Lífsstíll 21.45 SJÁÐU ▼ Kvikmyndir 20.00 MY BIG FAT GREEK LIFE ▼ Gaman 17.20 BARCELONA – MAN. UTD. 1991 ▼ Íþróttir 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Wife Swap (3:7) Í þessum mynda- flokki er fylgst með konum sem stíga skrefið til fulls og skiptast á eigin- mönnum og börnum í tiltekinn tíma. 20.45 Kevin Hill (16:22) 21.25 Strong Medicine 3 (12:22) Þáttaröð um tvo ólíka en kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kyn- systra sinna. 22.10 Oprah Winfrey (Memoirs Of An Unfit Mother) 22.55 Nighty Night (6:6) Myndaflokkur þar sem svartur húmor er allsráðandi. Að- alsöguhetjan er Jill Farrell sem rekur snyrtistofu í úthverfi. 23.25 Kóngur um stund (9:18) 23.50 Playing Mona Lisa 1.25 Mile High (Bönnuð börnum) 2.10 Medical Investigations (14:20) 2.55 Boj- angles 4.35 Fréttir og Ísland í dag 5.55 Tón- listarmyndbönd frá Popp TíVí 23.50 Eldlínan (3:13) 0.35 Kastljósið 1.05 Dagskrárlok 18.32 Líló og Stitch (2:19) (Lilo & Stitch) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Ed (77:83) 20.55 Fótboltaæði (4:6) (FIFA Fever 100 Celebration) Hvert er besta einleiks- mark allra tíma og hver eru óvænt- ustu úrslit keppninnar? 21.25 Búksorgir (6:6) (Body Hits) Í þessum síðasta þætti syrpunnar er fjallað um krabbamein. 22.00 Tíufréttir 22.20 Formúlukvöld 22.40 Bikarkvöld 22.55 Í hár saman (5:7) (Cutting It) e. 23.30 Joan Of Arcadia (3:23) 0.15 Friends (18:24) 0.40 Kvöldþátturinn 1.25 Seinfeld 2 (13:13) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (3:20) Tru Davis er lækna- nemi sem ræður sig í vinnu í líkhúsi. 19.50 Mótorcross (1:50) Stuttur, hraður og ferskur þáttur um jaðarsport. 20.00 Seinfeld 2 (13:13) 20.30 Friends (18:24) 21.00 Rescue Me (4:13) Þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York. 21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta í kvikmyndaheiminum. 22.00 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðir að háði og spotti. 22.45 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman. 23.30 CSI: Miami (e) 0.15 Cheers – 4. þátta- röð (e) 0.40 NÁTTHRAFNAR 0.40 Boston Public 1.20 Hack 2.05 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Sjáumst með Silvíu Nótt (e) 20.00 My Big Fat Greek Life Grínþættir sem byggðir eru á hinni geysivinsælu kvik- mynd „My Big Fat Greek Wedding“. 20.25 Coupling Ástir vinahópa geta verið óskiljanlegar þeim sem utan hópsins standa – og ástir aðalsöguhetjanna í Coupling eru einmitt þeirrar gerðar. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Providence Syd telur sig hafa fundið hinn eina rétta og svo virðist sem Jim hafi náð sér að fullu. 22.00 Law & Order Rannsókn á morði kemur upp um vísvitandi gallaða málsmeð- ferð. 22.45 Jay Leno 17.55 Cheers – 4. þáttaröð 18.20 Brúðkaups- þátturinn Já (e) 6.00 Pandaemonium 8.00 Like Mike 10.00 Three Seasons 12.00 Uncle Buck 14.00 Pandaemonium 16.00 Like Mike 18.00 Three Seasons 20.00 Uncle Buck 22.00 Dup- lex 0.00 Ocean's Eleven (Bönnuð börnum) 2.00 Lucky Numbers (Bönnuð börnum) 4.00 Duplex OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Gastineau Girls 13.30 Love is in the Heir 14.00 Style Star 14.30 Gastineau Girls 15.00 Hotspot Hollywood Roosevelt Hotel 15.30 My Crazy Life 16.00 E! Entertainment Specials 17.00 Gastineau Girls 17.30 Behind the Scenes 18.00 E! News 18.30 My Crazy Life 19.00 Uncut 20.00 Dr. 90210 21.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Hotspot Hollywood Roosevelt Hotel 22.30 My Crazy Life 23.00 E! News 23.30 My Crazy Life 0.00 Wild On 1.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Aksjón tónlist 21.00 Níubíó – Bone Daddy23.15 Korter 0.15 Bandaríska mótaröðin í golfi 1.10 Heimsbikarinn í torfæru 19.00 UEFA Champions League (FH – Neftchi) Bein útsending frá síðari leik FH og Neftchi Baku í forkeppni Meistara- deildar Evrópu. Gestaliðið er frá Aserbaídsjan sem situr í 116. sæti styrleikalista FIFA. 21.20 Beyond the Glory (Reggie White) Reggie White var einn litríkasti leik- maðurinn í NFL-deildinni. Hann lék um árabil með Philadelphiu Eagles en gekk í raðir Green Bay Packers 1993. Hann var í sigurliði með Packers í Super Bowl en lagði skóna á hilluna 1998. White sneri aftur tveimur árum síðar og lék stuttan tíma með Carolina Panthersen, náði sér ekki á strik og hætti þá endanlega. Hann lést 2004 aðeins 43 ára. 22.00 Stjörnukylfingur Íslands 22.25 UEFA Champions League Útsending frá síðari leik FH og Neftchi. 16.50 World's Strongest Man 2004 17.20 Meistaradeildin – Gullleik POPP TÍVÍ Tónlist allan daginn - alla daga ▼ ▼▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Babe úr kvikmyndinni Marathon Man frá árinu 1976. „I got a TV set, I got a hi-fi, you can take it all. Do it.“ ▼ ▼ „Þú skalt ekki drýgja hór,“ segir í sjötta boðorði Biblíunnar. Hvort bandarísku dólgarnir í myndinni American Pimp hafi einhvern tímann lesið þá bók eða önnur trúarrit hef ég ekki hugmynd um. Leyfi mér hins vegar að efast um það. American Pimp er heimildarmynd eftir Hughes-bræður, þá sömu og gerðu Menace II Society og Dead Presidents. Hún var á dagskrá Stöðvar 2 á mánu- dagskvöld. Myndin lýsir viðhorfi mellu- dólga til lífsins og kvennanna sem þeir gera út. Selja með öðrum orðum. Þetta er gömul mynd, gerð fyrir sex árum en á enn í dag erindi til okkar. Sérstaklega í ljósi þeirra frétta um að skipulagt vændi sé rekið hér á landi. Þeir voru aumkunarverðir, þessir „hungruðu varúlfar“, eins og einn þeirra lýsti sér. Sögðust fara um fátækraskýlin og heimili fyrir þá sem höfðu hvergi stað til þess að halla höfði. Fundu hentug fórnarlömb. Klæddu þær í mínípils og settu út á göturnar. Hirtu síðan allan peninginn af þeim og sáu þeim í staðinn fyrir fæðu og uppihaldi. „Ég beiti aldrei hörku að óþörfu,“ sagði einn þeirra en var þó fljótur að bæta við að ef „tíkin“ færði sig upp á skaftið væri hann fljótur að láta hana finna fyrir sér. Virðingarleysið fyrir konunni var al- gjört. Um hana var rætt eins og dýr. Vinnuþræl sem var látin arka um stræt- in og þefa uppi menn sem vildu borga fyrir kynlíf. „Við sendum eina í steininn og aðra á geðsjúkrahúsið,“ sagði Filmore Slim, sem var búinn að vera melludólgur í sjö- tíu ár. Þeir sem höfðu snúið baki við dólgslíferninu höfðu gifst einum af þræl sínum en sögðust öfunda þá sem ætluðu að reyna fyrir sér í þessum iðnaði. Þar með hafði ég séð siðleysið holdi klætt. 7.00 Blandað efni 7.30 Ewald Frank 8.00 Billy Graham 9.00 Jimmy Swaggart 10.00 Blandað efni 11.00 Robert Schuller 12.00 Maríusystur 12.30 T.J. Jakes 13.00 Blandað efni 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Blandað efni 20.00 Believers Christian Fell- owship 21.00 Kvöldljós með Ragnari Gunn- arssyni (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætursjónvarp 28 20. júlí 2005 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON SÁ SIÐLEYSIÐ HOLDI KLÆTT Hulunni svipt af heimi dólga BISHOP MAGIC JUAN Einn af dólgunum sem koma fyrir í heimildarmyndinni American Pimp. 60-61 (28-29) Dagskrá 19.7.2005 20:21 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.