Fréttablaðið - 30.07.2005, Blaðsíða 31
ATVINNA
7
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í rekstur á
ferjuleiðinni Vestmannaeyjar-Þorlákshöfn, þ.e. að
annast flutninga á farþegum og ökutækjum með
m/s Herjólfi.
Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgartúni
7 í Reykjavík (móttaka) frá og með þriðjudeginum 2.
ágúst. Verð útboðsgagna er 8.000 kr.
Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00
þriðjudaginn 6. september og verða þau opnuð þar
kl. 14:15 þann dag.
Útboð-Ferjuleið
Vestmannaeyjaferja
2006 – 2010
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Félagsþjónustan:
• Starf með fötluðum dreng
Íþróttamiðstöðin Versalir:
• Afgreiðsla/laugarvarsla/baðvarsla
karla
GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS:
Hjallaskóli:
• Umsjónarmaður tölvumála
• Leiklistarkennsla
Kársnesskóli:
• Matráður kennara
• Starfsmenn í Dægradvöl
• Spænskukennsla
• Tölvutónlist og hljómsveit
Snælandsskóli:
• Starfsmaður í Dægradvöl
• Gangavörður ræstir
• Matráður
LEIKSKÓLAR KÓPAVOGS:
Leikskólinn Arnarsmári
• Leikskólakennarar
Leikskólinn Álfaheiði:
• Leikskólasérk/þroskaþj.
• Leikskólakennarar
Leikskólinn Álfatún:
• Sérkennslustjóri
• Deildarstjóri
• Leikskólakennari
Leikskólinn Dalur:
• Leikskólakennari
• Leikskólasérk/þroskaþj.
Leikskólinn Efstihjalli:
• Leikskólakennarar
• Aðstoð í eldhús
Leikskólinn Fagrabrekka:
• Leikskólakennari
• Matráður - 80%
• Sérkennslustjóri - 50%
Leikskólinn Fífusalir:
• Aðstoð í eldhús
• Ræsting
Leikskólinn Grænatún:
• Leikskólakennari
• Sérkennslustjóri
Leikskólinn Kópasteinn:
• Leikskólakennari
Leikskólinn Marbakki:
• Leikskólakennarar
Leikskólinn Núpur:
• Deildarstjóri
• Leikskólakennarar
• Skilastaða
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is
LAUSAFÉ ÚR ÞROTABÚI
Undirritaður skiptastjóri þrotabús
Óseyjar hf., Óseyrarbraut 40, Hafnarfirði, óskar hér með
eftir tilboði í lausafjármuni búsins. Meðal muna er eftirfar-
andi:
• Rafsuðuvélar, transarar og suðuáhöld.
• Pressur, plasmavél, snittvél, sagir og rör-
beygjuvélar.
• Loftpressur og dælustöð.
• Plötu- og stangarekkar.
• JCB skotbómulyftari m/jippi, skóflu, körfu og
fjarstýringu.
• Ford County traktor.
• 4 stk. bifreiðar.
• Vinnugámur með gluggum, rafm.ofnum og WC.
• Renniverkstæði með fylgihlutum.
• Efnislagerar (þ.m.t. boltar fittings o.fl.)
• Upptökumannvirki með loftpúðum og dráttar
spili.
• Borð, stólar og önnur áhöld í matsal.
• Skrifstofuhúsgögn, símakerfi, tölvur og annar
búnaður.
• Ýmis áhöld, rafmagnsverkfæri og handverkfæri.
Framangreint verður til sýnis og skoðunar fyrir væntanlega
tilboðsgjafa að Óseyrarbraut 40 í Hafnarfirði, föstudaginn
5. ágúst 2005, kl. 13-15. Skriflegum tilboðum skal skilað til
undirritaðs skiptastjóra.
Lögmenn Hafnarfirði ehf.,
Ólafur Rafnsson hdl.
skiptastjóri
Hvernig væri að skoða búsetu á
Sauðárkróki?
Enn eru lausar eftirtaldar stöður við Árskóla:
smíðakennsla, sérkennsla og almenn kennsla á yngsta stigi.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri Óskar G. Björnsson í
síma: 8221141
Heimasíða skólans: http://www.arskoli.is
Ertu kennari ?
Viltu breyta til ?
Viljum ráða vanan réttingamann,
sem og vönum manni í Cabas tjónaskoðun.
Einnig viljum við ráða bílamálara.
Góð laun í boði fyrir fagmenn.
uppl. í síma 896-4214 & 564-2141.
Sölufulltrúar óskast til starfa á
fasteignasölunni RE/MAX
Kópavogi.
Óskað er eftir metnaðarfullum og drífandi
einstaklingum.
Miklir tekjumögleikar. Reynsla ekki skilyrði.
Tekið er á móti umsóknum hjá RE/MAX,
Bæjarlind 12, 201 Kópavogi á morgun milli
11:00 - 13:00.
SÖLUFULLTRÚAR
Kópavogur
Þjónustufulltrúi
Símaver Reykjavíkurborgar óskar að ráða þjón-
ustufulltrúa til starfa. Meginverkefni símavers er
að auðvelda borgarbúum aðgengi að upplýsing-
um og þjónustu á vegum borgarinnar í gegnum
eitt símanúmer 4 11 11 11.
Starfssvið
· Upplýsingaþjónusta í gegnum síma, tölvupóst
og vefspjall
· Viðhalda gagnabanka um þjónustu
· Taka við ábendingum og hugmyndum um
bætta þjónustu
· Samvinna við starfsmenn í upplýsingaþjónustu
Menntunar- og hæfniskröfur
· Reynsla og áhugi á upplýsingaþjónustu
· Góð almenn tölvu- og tungumálakunnátta
· Mikil hæfni í mannlegum samskiptum og
rík þjónustulund
Nánari upplýsingar veitir Álfheiður Eymarsdóttir,
skrifstofustjóri þjónustu- og upplýsingatækni,
símar 411 1058 og 693 9332,
netfang: alfheidur.eymarsdottir@reykjavik.is
Umsóknum skal skilað á Þjónustu- og rekstrar-
svið Pósthússtræti 7, 101 Reykjavík fyrir
12. ágúst næstkomandi.
Þjónustu- og rekstrarsvið Reykjavíkurborgar
er nýtt og metnaðarfullt svið þar sem rík
áhersla er lögð á framsækna þjónustu við
viðskiptavini og hagkvæmni í rekstri. Við
vitum að starfsmenn eru lykill að velgengni
stofnana og deilda sviðsins og gegna þeir
því mikilvægu hlutverki í þjónustumiðaðri
starfsemi sem einkennist af jákvæðu og
ögrandi starfsumhverfi.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um
jafnan hlut kynja í störfum.
Reykjavíkurborg
Þjónustu- og rekstrarsvið