Fréttablaðið - 30.07.2005, Blaðsíða 37
13
SMÁAUGLÝSINGAR
Nostra Hreingerningarþjónusta. Tökum
að okkur fyrirtækja-, heimilis-, flutnings-
, stigagangaþrif og teppahreinsanir.
Uppl. í s. 824 1455 eða senda fyrir-
spurnir á nostra@nostra.is
Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla í RVK
innifalin. S. 847 5007 grassalan@sim-
net.is
Túnþökusala Oddsteins
Gerum tilboð í minni og stærri verk. tek
einnig að mér lagningu. Steini. s. 663
6666/663 7666
Túnþökur
Túnþökur og túnþökurúllur til sölu. Tök-
um einnig að okkur þökulaganir. Tún-
þökuvinnslan. Guðmundur s. 894 3000
& Sævar s. 894 3005.
Tökum að okkur hellulagnir og ýmis
önnur verk. Steinaflatir Uppl. s. 699
8826.
Alhliða garðyrkjuþjónusta. Halldór
garðyrkjumaður sími 698 1215.
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf., sími 511 2930
Málari, tek að mér smærri verk. Helst
inniverk. Eyjólfur. S. 867 4325.
Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.
Stór bíll. Gerum tilboð í flutning út á
land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta
Brynjars.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Búslóðaflutningar, stórir bílar og litlir til
leigu, með manni eða án manns. Ger-
um tilboð í flutninga út á land. Sími 898
9006 Proflutningar.
892 1565 - Húseignaþjónustan - 552
3611. Lekaþéttingar - þakviðg. - múr-
viðg. -húsakl. - öll málningarvinna - há-
þrýstiþv. -þakþéttiefni (500% teygjanl.).
Lyftuþjónusta Hágmarks þjónusta á lág-
marks verði. S. 588 8180 F 588 9180
orms@simnet.is
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Móðuhreinsun glerja & há-
þrýstiþvottur!
Er komin móða eða raki á milli glerja?
Háþrýstiþvottur húseigna. Móðuhreins-
un, Ólafur í s. 860 1180.
Getum bætt við okkur verkefnum í flísa-
lögnum, parketlögnum, málningu og
öðrum viðhaldsverkum. Uppl. í síma
824 7587.
Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna.
Uppl. í s. 895 3308.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-
islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616 9153 (
Friðrik). Milli kl 8-23 alla daga.
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Tölvuvandamál? Kem á staðinn. Viðurk.
af Microsoft. Mikil reynsla. Ríkharður s.
898 0690, til kl. 23 alla daga.
Spásíminn s. 908 5666. Ársspá 2005.
Stjörnuspá, draumráðningar (ást og
peningar), andleg hjálp. Trúnaður.
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
Hanna 908-6040
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. Frá kl.
13 til 01.
908 6116 er spákonan Sirrý. Ástir, fjár-
mál, heilsa. Tímap. í s. 823 6393.
Er byrjuð aftur vegna fjölda áskoranna.
Spái í spil og lófa, vinn einnig með
smærri eða stærri hópa af fólki að sjá úr
sínum fyrri lífum. Uppl. í síma 562
5210.
Smávélaviðgerðir: Garðsláttuvélar,
sláttuorf, sláttutraktorar, garðlýsing,
jarðvegsþjöppur, dælur, kerrusmíði,
Gokart þjónusta, keðjusagir, hekkklipp-
ur, rafstöðvar. Vélverk JS S. 554-0661.
www.velaverkjs.is
Frábær líðan. Alveg síðan, Herbalife
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Herbalife á toppnum í 25 ár!
Shapeworks-Nouri Fusion www.arang-
ur.is s. 586 8786.
Flottar neglur
Acryl og gelneglur. Gott verð.
Supernova hair og Airbrush Studio.
Uppl. í s. 511 1552.
www.heimanam.is Námskeið í allt
sumar Heimanám. Tölvufræðslan sími
562 6212. Við kennum allt árið.
Ertu að leita að ekta amer-
ísku rúmi?
Rekkjan, Skipholti 35. Sími 588 1955.
Tískustólar verð kr.14,900 www.rum.is
snorrabraut 56 RVK s.551-5200 Glerár-
götu 36 Akureyri 461-5300
Til sölu vegna flutninga, sófi og stólar,
borð, borðstofuborð og stólar, og skáp-
ur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 698 8250.
Tveir 2ja sæta sófar til sölu Tomelilla úr
Ikea. Uppl. í síma 555 0014.
Til sölu mjög fallegur ítalskur skenkur.
Verð Tilboð. Uppl. í síma 862 5610.
Leiðist barninu í bílnum? Bækur á cd-
diskum fást á www.hljodbok.is og í
b.búðum.
Croft léttbúr fyrir hunda. Dýrabær,
Hlíðasmára 9 kóp. Opið mán - föst
11:30-18:00, laugardaga 11-15:00. Sími
553 3062.
Erum með AM. Cocker Spaniel hvolpa
til sölu. Tegundin hentar m.a mjög vel
sem heimilshundar. Uppl.á
www.draumora.com og 661 9876.
Hundabúr-Hvolpagrindur
Full búð af nýjum vörum. 30% afsl. af
öllu. Opið mán. til föst. 10 til 18, laug-
ard. 10 til 16, sunnd. 12 til 16. Tokyo
Hjallahrauni 4. Hfj. S. 565 8444.
Hreinræktuð, síðhærð 2 og 1/2 árs Chi-
huahua-tík og 3 mánaða hvolpur. S.
437 1793.
Hreinræktaðir Labrador hvolpar til sölu.
Ekki ættbókafærðir. Verð 80 þús. Til-
búnir til afhendingar 7. ágúst. Uppl. í
síma 899 2003.
Einn hreinræktaður persnenskur köttur
og ein venjuleg kisa fást gefins á gott
heimili. S. 696 2615.
Rafhitaðir kanadískir heitir pottar frá
Beachcomber. Eigum potta hlaðna
aukahlutum til afgreiðslu samdægurs.
Er nú á frábæru sumartilboði. Fimm ára
ábyrgð. Frí heimsending hvert á land
sem er. Sendum bæklinga samdægurs.
Opið alla daga frá 9 til 21:00. Allar nán-
ari uppl. í s. 897 2902 mvehf@hive.is
Búslóð til sölu! Amerískur ísskápur,
skrifborð, tölvuborð, borðstufuborð,
leður hægindastólar ofl. Uppl. í síma
587 9750. www.sportvorugerdin.is
Fyrir veiðimenn
Ýmislegt
Dýrahald
Barnavörur
Antík
Húsgögn
Námskeið
Snyrting
Fæðubótarefni
Heilsuvörur
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐAÞJÓNUSTA.
Nýlagnir/ breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613. Gísli Steingríms-
son. Löggiltur pípulagningar-
meistari.
Viðgerðir
Spádómar
Tölvur
Stífluþjónusta
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Málarar
Bókhald
Tökum garðinn í gegn!
Sláum gras, klippum/fellum tré,
hreinsum beð, eitrum tré og tún-
fífla, þökuleggjum, helluleggjum og
margt margt fleira. Gerum góð til-
boð.
Sláttumenn -Garðaþjónusta.
Þórhallur s. 846 0864 Hjörleifur
s. 868 2667.
Vorfáni - Hellulagnir
Varmalagnir og drenlagnir ásamt
tengingum. Tiltekt í görðum og
önnur verk.
S. 892 9141 eða 861 9142.
Túnþökur.
Túnþökurúllur, túnþökur og holta-
gróður ávallt fyrirliggjandi
Túnverk ehf. 892 3666 Gylfi
Jónsson
Garðyrkja
Gluggatjaldahreinsun og
tækniþrif.
Hreinsum flestar gerðir gluggatjalda
t.d rimla, strimla og plíserðuð.
Einnig sjónvörp, tölvur, lyklaborð
o.fl. sót af brunamunum.
Bónbræður ehf, Hjallahrauni 8,
s. 699 8403 & 896 5066
www.bonbraedur.is.
Hreingerningar
GÍTARINN ehf.
*** NÝ SENDING ***
Opið: Mán-Fös kl. 10-18 • Lau kl 11-16
ÞJÓÐLAGAGÍTAR
Poki, ól, DVD kennsludiskur, neglur,
stilliflauta, auka strengir
kr 12.900.-
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • sími 552 2125 •
gitarinn@gitarinn.is • www.gitarinn.is
TIL SÖLU
SKEMMTANIR