Fréttablaðið - 30.07.2005, Blaðsíða 36
12
SMÁAUGLÝSINGAR
Chipsaway frábærar rispuviðgerðir.
Sparar tíma og peninga. Varanlegt. lög-
um einnig ryðbletti. S. 557 7200, Hjól-
ko, Smiðjuvegur 26.
Bílaverkstæðið Skúffan
Allar almennar bílaviðgerðir og spraut-
un Smiðjuvegur 11e, 200 Kópavogur. S.
564 1420.
Eigum til nokkra Cd spilari, 4x50W
12.900 Kr. Takmarkað magn! Sendum
út á land, pyle.is S. 893 1994.
4 stk álfelgur til sölu, gatastærð 4x100.
Voru undir Toyotu Corollu. Verð 40 þús.
S. 693 7306.
Partar Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Varahlutir í bíla þ.á m. Ford, Opel,
Suzuki, Mazda, VW, Daewoo. Kaupum
bíla til niðurrifs.
Partasalan VTS, s. 421 8090. Toyota,
Nissan, Opel, Audi 100-95, Suzuki,
Lancer. Opið virka daga frá 8-18, laug-
ard. 10-15.
bilapartar.is
Bílapartar, erum flutt í Grænumýri 3
Mosfellsbæ, s. 587 7659. Erum ein-
göngu með Toyota. Kaupum Toyota-
bíla. Opið virka daga frá 10-18.
Partasalan Skemmuvegi 30, sími 557
7740. Eigum varahluti í Volvo, Opel,
Nissan, Toyota, Renault, Honda og
fleira.
Vélbúnaður og bodyhlutir í VW Golf,
Polo og Yaris ‘98 og yngri. Einnig Air-
bag. Kaupi bíla. Uppl. í s. 554 1610 &
892 7852.
Mazda 626 árg. ‘93 og Volvo 460 árg.
‘94 til sölu í heilu lagi eða í pörtum.
Uppl. í síma 690 2190.
Túrbínur, varahl. & viðg.þj. Vélaviðg., all-
ar almennar viðgerðir. Sérpöntunarþj.
Varahl. í flestar gerðir bíla og vinnuvéla.
Túrbo ehf. s. 544 2004.
Ef pústið pípir og bremsurnar braka,
hættu að aka og láttu okkur laga. Kvikk-
þjónustan, Sóltúni 3, s. 562 1075.
Full búð af nýjum vörum frá Austur-
löndum. Frábært úrval. Vaxtalausar létt-
greiðslur. Sigurstjarnan, S. 588 4545.
Fákafeni (bláu húsin) Opið 11-18 virka
daga og 11-15 laugardaga.
Full búð af nýjum vörum frá Austur-
löndum. Frábært úrval. Vaxtalausar létt-
greiðslur. Sigurstjarnan, S. 588 4545.
Fákafeni (bláu húsin) Opið 11-18 virka
daga og 11-15 laugardaga.
Ný sending komin af vinsælu viðar-
kamínunum á aðeins 43.900 kr.
Norme-x Auðbrekku 6 sími 565 8899
og 821 6920. Söluaðilar Ísafjörður s.
456 3345 og Hornafjörður sími 691
0231.
Frábær dægrastytting. Hljóðbækur á
fínu verði fást á www.hljodbok.is og í
bókabúðum.
Seljum Porta Potti ferðaklósett og fylgi-
hluti, s.s. hreinsivökva og ferðaklósett-
pappír. Verslaðu við traustan aðila.
Seglagerðin Ægir, Eyjarslóð 5-7, sími
511 2200.
Gasgrillhella steikaraborð fyrir veitinga-
hús. Krómáferð á grillfleti, teg. Zanussi.
Uppl. í síma 894 2275.
Krossgátublaðið Frístund Nýtt hefti
komið á sölustaði. 40 bls. www.fri-
stund.net
Til sölu 4 flugmiðar hvert sem er innan-
lands. Uppl. í s. 897 7807.
Sumarbústaðareigendur, til sölu 6 ára
rafofnar og hitakútur 50l. sem nýtt.
Uppl. í s. 861 2240.
Til sölu vegna flutninga eru járnhillur,
stærð 60x100cm, hæð 205 cm. S. 517
9229 & 867 5591.
Til sölu bílasími af Mitsubishi gerð.
Uppl. í s. 557 4660.
Til sölu vönduð barnaherbergis hús-
gögn. Skápar, skúffur og góðar hillur v.
25 þús. Hillusamstæða í stofu v. 7 þús.
Sjónvarpsskápur v. 4 þús. Garðhúsgögn
2 stólar og borð v. 15 þús. Uppl. í s. 552
0119 & 895 1198.
Ódýr ísskápur til sölu. Upplýsingar í
síma 848 8959 & 847 7434.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Viðurkennd-
ur af Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616
9153 (Friðrik). Frá kl 8-23.
Bílalyfta óskast tveggja eða 4pósta
Upplýsingar í síma 8212766
Óska eftir að kaupa klippur og beygju-
vél fyrir járnabindingar. Uppl. í síma 897
1995.
100% Verðvernd!!!!
Venus erotic store. Vorum að fá nýjar 10
og 12 tíma 2ja diska DVD, verð 3.990.
Allar spólur 1990. 3 á 5.000. Venus
Freyjugötu 1 sími 552 2525. www.ven-
us6.is. Sendum í póskröfu um land allt.
Espadrillurnar eru komnar. 11 litir
stærðir 35-41, kr. 990. Einnig með
háum hæl kr. 2500. Hókus Pókus
Laugavegi 69 S. 551 7955.
Útsalan er hafin. 20-50% afsláttur af öll-
um sumarvörum. Opið frá 10-18 virka
daga. ATH lokað á laugardögum í sum-
ar. H-Gallerí Grænatúni 1, Kóp. S. 554
5800.
Verslun
Til bygginga
Vélar og verkfæri
Tölvur
Heimilistæki
Til sölu
Viðgerðir
AB-VARAHLUTIR
Bílavarahlutir í flestar gerðir Evrópu
og Asíubíla, t.d. boddíhlutir, ljós,
kúplingar, stýrishlutir, bremsuhlutir,
handbremsubarkar, vatnsdælur, öx-
ulliðir og hosur ljóskastarar,
tímareimar, viftureimar, spirnur,
spindilkúlur. Og allir varahlutir fyrir
Toyota. Eingöngu ný vara.
Opið frá 08.00-18.00 mánudaga-
föstudaga. Betri vara, betra
verð. Sími 567 6020. Bíldshöfði
18
AB-VARAHLUTIR
Bílavarahlutir í flestar gerðir Evrópu
og Asíubíla, t.d. boddíhlutir, ljós,
kúplingar, stýrishlutir, bremsuhlutir,
handbremsubarkar, vatnsdælur, öx-
ulliðir og hosur ljóskastarar,
tímareimar, viftureimar, spirnur,
spindilkúlur. Og allir varahlutir fyrir
Toyota. Eingöngu ný vara.
Opið frá 08.00-18.00 mánudaga-
föstudaga. Betri vara, betra
verð. Sími 567 6020. Bíldshöfði
18
Varahlutir
Aukahlutir í bílaBílaþjónusta
SAMLESNAR AUGLÝSINGAR
Eitt símtal - meiri útbreiðsla - lægra verð
Hringu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna
þína lesna samdægurs á Bylgjunni, Létt
og Talstöðinni og birta í smáauglýsingum
í Fréttablaðinu og á vísir.is
Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna
þína á einfaldan og ódýran hátt.
25
20
15
10
5
0
07:00 12:00 17:30
BLT
Rás 1+2
18-34 ára konur allt landið
Opið alla helgina BK-
kjúklingur.
Grensásvegi
Frístundarlóðir,
www.langa.is
Verslunarmannahelgartil-
boð DV
Tveir fyrir einn á úti-
legustólum.
Hefur þú séð DV í dag??
Vertu ekki andlaus í
ferðalaginu.
Andrés Önd á næsa blað-
sölustað.
Edda-útgáfa.
Árbæjarsafn er gott heim
að sækja.
Árbæjarsafn.
Allt í útileguna.
Ótrúlegt verð.
Hagkaup.
Kúrekafjör, Klukkutími á
baki, línudans, skeifukast
og ljúffengur kvöldverður.
Íshestar.is,
sími 555-7000
Kringlukráin kynnir hljóm-
sveitina Karma í kvöld.
Kringlukráin
Nesbær,
kaffihús Neskaupsstað.
Sólskinsparadís í regni og
sól.
Eden Hveragerði.
Velkomin á
Árbæjarsafn.
Ódýrir svefnpokar, 1499
krónur.
Hagkaup.
Skessubrunnur opið.
Skessubrunnur.is
Útilegustóll með glasa-
haldara, 749 krónur.
Hagkaup.
Forsala á stuðmannatón-
leikana í Fjölskyldu- og
húsdýragarðinum,
laugardagskvöldið 30. júlí,
er á OLÍS-stöðvunum í
Reykjavík.
Tónleikarnir hefjast kl. 21
og miðaverð er aðeins
500 krónur.
Olís -þú finnur muninn.
Afsláttardagur í dag.
Maður lifandi
Síldarævintýri um Verslun-
armannahelgina.
Söngvakeppni, dorgveiði-
keppni.
Siglufjarðarskarð opið.
Frábær tjaldsvæði.
www.siglo.is
Síldarævintýri um Verslun-
armannahelgina.
Von, Terlín, Spútnik,
Nylon.
Gönguferðir, sund, hesta-
leiga.
www.siglo.is
Hólavatn, veiðistaður fjöl-
skyldunnar.
Eyjafjarðarsveit
Ökum varlega og sýnum
tillitsemi.
VR.
Verið velkomin í Fjöl-
skyldu- og húsdýragarð-
inn á mánudag.
VR.