Fréttablaðið - 30.07.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 30.07.2005, Blaðsíða 60
12.10 Hlé 13.30 HM í sundi. Bein útsending frá keppni í undanrásum í Montreal. 16.00 Gullmót í frjálsum íþróttum 17.50 Táknmáls- fréttir SKJÁREINN 13.45 Joey (23:24) 14.15 Það var lagið 15.20 Kevin Hill (17:22) 16.05 Strong Med- icine 3 (13:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 SJÓNVARPIÐ 18.00 MATUR UM VÍÐA VERÖLD ▼ MATUR 21.05 HEAD OF STATE ▼ BÍÓ 19.45 SJÁÐU ▼ KVIKMYNDIR 20.30 THE CROUCHES ▼ GAMAN 20.40 HNEFALEIKAR ▼ ÍÞRÓTTIR 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís (13:26) 8.06 Kóalabræður (28:52) 8.17 Pósturinn Páll (10:13) 8.35 Hopp og hí Sessamí (16:26) 9.00 Fræknir ferðalangar (48:52) 9.22 Tómas og Tim (5:10) 9.32 Arthur (115:115) 9.58 Gormur (28:52) 10.25 Kastljósið 10.50 Formúla 1. Bein úts. frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Ungverjal. 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Snjóbörnin, Töfra- vagninn, The Jellies, Músti, Skúli og Skafti, Póstkort frá Felix, Pingu, Barney, Kærleiksbirn- irnir, Engie Benjy 3, Sullukollar, Hjólagengið, BeyBlade 2, American Tail: The Treasure of Manhattan) 12.00 Bold and the Beautiful 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 19.40 Teenage Mutant Ninja Turtles (Ofur- skjaldbökurnar) Aðalhlutverk: David Warner, Paige Turco, Chris Chinchilla. Leikstjóri: Michael Pressman. 1991. 21.05 Head of State (Þjóðhöfðinginn) Þegar forsetaframbjóðandi demókrata deyr í miðri kosningabaráttunni í Bandaríkjunum opnast óvæntar dyr fyrir Mays Gilliam, sem er flestum óþekktur. Leyfð öllum aldurshópum. 22.40 My Cousin Vinny (Vinný frændi) Gaman- mynd um vinina Bill og Stan sem eru á ferðalagi um Suðurríkin þegar þeir eru handteknir og ákærðir fyrir morð. Aðal- hlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa Tomei, Fred Gwynne, Mitchell Whitfield. Leikstjóri: Jonathan Lynn. 1992. Leyfð öllum aldurshópum. 0.35 The River Wild (Bönnuð börnum) 2.20 Stop Or My Mom Will Shot 3.45 Fréttir Stöðvar 2 4.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.55 Þrjú í tangó 1.30 HM í sundi 3.30 Út- varpsfréttir í dagskrárlok 18.00 Matur um víða veröld 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (10:13) 20.15 Láttu það ganga (Pay It Forward) Bandarísk bíómynd frá 2000. Ungur drengur finnur upp aðferð til að bæta heiminn eftir að kennarinn hans setur honum fyrir verkefni. Leikstjóri er Mimi Leder og meðal leikenda eru Kevin Spacey, Helen Hunt, Haley Joel Osment, Jay Mohr, James Caviezel og Jon Bon Jovi. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 10 ára. 22.15 Barnaby ræður gátuna: Lífsþorsti (Midsomer Murders: A Talent for Life) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barna- by lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles, Daniel Casey og Honor Blackman. 14.00 David Letterman 15.00 Real World: San Diego 15.30 Real World: San Diego 16.00 Kvöldþátturinn 16.50 Supersport (3:50) 17.00 Íslenski listinn 17.30 Friends 23.25 Caribbean Uncovered 0.20 Paradise Hotel (4:28) 01.05 David Letterman (21:24) 18.00 Friends (22:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (5:20) Tru Davis er lækna- nemi sem ræður sig í vinnu í líkhúsi. Þar uppgötvar hún dulda hæfileika sína sem gætu bjargað mannslífum. 19.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta í kvik- myndaheiminum. 20.00 Joan Of Arcadia (4:23) (Boat) Sagan af Jóhönnu af Örk færð í nútímann. Tán- ingsstelpan Joan er nýflutt til smábæj- arins Arcadia þegar skrítnar uppákom- ur henda hana. 20.45 Sjáðu 21.00 Rescue Me (3:13) Þættir um hóp slökkviliðsmanna í New York-borg þar sem alltaf er eitthvað í gangi. 22.00 U2 Live in Boston (e) 23.20 Da Vinci’s Inquest (e) 0.05 Law & Order (e) 0.50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.20 Óstöðvandi tónlist 18.30 Wildboyz (e) 19.00 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 20.00 Burn It Þeir Andy, Carl og Jon búa í Manchester, vita ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga þegar kemur að ástamál- unum og komast að því að kærusturnar eru tilbúnar að beita ýmsum brögðum til að fá sínu framgengt. 20.30 The Crouches Með Crouch-hjónun- um Roly og Natalie tókust ástir á ung- lingsárum og á 18 árum hefur sam- bandið alið af sér tvo krefjandi tán- inga. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Rare Breed Vestri frá 1966 um ekkju sem er staðráðin í að uppfylla gamlan draum eiginmanns. Aðalhlutverk: James Stewart og Maureen O’Hara. 22.35 CSI: Miami (e) 14.00 Still Standing (e) 14.30 Less than Per- fect (e) 15.00 According to Jim (e) 15.30 The Swan (e) 16.15 Tremors (e) 17.00 The Contender (e) 18.00 MTV Cribs (e) 6.00 Darklight (Bönnuð börnum) 8.00 Mr. Deeds 10.00 Black Knight 12.00 Spider-Man 14.00 Mr. Deeds 16.00 Black Knight 18.00 Spider-Man 20.00 Darklight (Bönnuð börn- um) 22.00 Bad Boys (Stranglega bönnuð börnum) 0.00 New Best Friend (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 The Sum of All Fears (Bönnuð börnum) 4.00 Bad Boys (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 Love is in the Heir 12.30 Gastineau Girls 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 50 Steamiest Southern Stars 16.00 The E! True Hollywood Story 18.00 Hotspot Hollywood Roosevelt Hotel 18.30 My Crazy Life 19.00 E! Entertainment Specials 21.00 Wild On 22.00 Scream Play 23.00 Dr. 90210 0.00 Love is in the Heir 0.30 Gastineau Girls 1.00 The E! True Hollywood Story AKSJÓN 7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 18.15 Korter 18.54 Lottó 19.00 Spænski boltinn (Real Madrid – Espanyol) Útsending frá leik Real Madrid og Espanyol. Heimamenn voru ósigraðir í deildinni á nýju ári og gáfu ekkert eftir í toppslagnum. Gestirnir höfðu líka átt góðu gengi að fagna og voru í 4. sæti deildarinnar. Espanyol hafði löngum verið litla liðið í Barcelona en með frammi- stöðu sinni síðasta vetur var ljóst að nú áttu Katalóníumenn tvö stórlið í borginni. 20.40 Hnefaleikar (Floyd Mayweather – Art- uro Gatti) Útsending frá hnefaleikakeppni í Atlantic City í síðasta mánuði. Á meðal þeirra sem mættust voru Arturo Gatti og Floyd Mayweather en í húfi var heims- meistaratitill WBC-sambandsins í veltivigt. 22.40 Hnefaleikar (Glen Johnson – Antonio Tarver) Útsending frá hnefaleikakeppni í Memphis í síðasta mánuði. Á meðal þeirra sem mættust voru Glen Johnson og Antonio Tarver en í húfi var heims- meistara. IBO-sambandsins í léttþ.vigt. 13.30 Íslandsm. í golfi 2005 14.30 US PGA 2005 – Monthly 15.25 2005 AVP Pro Beach Volleyball 16.25 Landsb.d. 17.25 Motorworld 17.55 Fifth Gear 18.25 Inside the US PGA Tour 2005 POPP TÍVÍ Tónlist allan daginn - alla daga ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Jack „Deuce“ Cooper úr kvik- myndinni Ed árið 1996. „I am going to spank that monkey!“ KVÖLDÞÁTTURINN GUÐMUNDUR BÝÐUR GOTT KVÖLD MÁN. - FIM. KL. 22.00 FYLGSTU MEÐ! 7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 T.D. Jakes 8.30 Maríusystur 9.00 Gunnar Þorsteinss. 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Ron Phillips 11.00 Um trúna og tilveruna 11.30 Maríusystur 12.00 Fíladelfía 13.00 Joyce Meyer 13.30 Believers Christian Fellowship 14.30 Acts Full Gospel 15.00 Ísrael í dag 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Ewald Frank 17.30 Mack Lyon 18.00 Acts Full Gospel 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Friðrik Schram 20.30 Gunnar Þorsteinsson 21.00 Ron Phillips 21.30 Miðnæturhróp 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN frétta- stofan 0.00 Nætursjónvarp 44 30. júlí 2005 LAUGARDAGUR Robin Simone Givens fæddist í New York borg 27. nóvember árið 1964. Faðir hennar, Reuben, yfirgaf fjölskylduna þegar Robin var lítil og því þurfti móðir hennar, Ruth, að ala hana og yngri systur hennar, Stephanie, upp ein í Westchester í Conn- ecticut. Ruth studdi áhuga barna sinna á listum og Robin sótti fiðlu- tíma áður en hún ákvað að prófa leiklist. Þegar Robin var tíu ára byrjaði hún í leiklistartímum í American Academy of Dramatic Arts í New York. Árið 1978 þreytti hún frumraun sína sem statisti í The Wiz. Árið 1980 skráði Robin sig í læknisfræði við Sarah Lawrence- háskólann en hætti strax á fyrsta ári til að stunda leiklist. Hún fékk gestahlutverk í The Cosby Show árið 1985 og náði að koma sér mjög á framfæri með því að vingast við sjálfan Bill Cosby. Árið eftir lék hún í Diff'rent Strokes en vakti athygli í gamanþátt- unum Head of Class á ABC. Árið 1988 vakti Robin enn meiri athygli þegar hún giftist boxar- anum heimsfræga Mike Tyson. Sögusagnir fóru fljótt á kreik um misþyrmingu og framhjáhald í hjónabandinu og skötuhjúin skildu á Valentínusardag næsta ár. Robin lét það ekki á sig fá heldur hóf kvikmyndaferil. Hún lék í Penthouse árið 1989, A Rage in Harlem árið 1991 og hinni geysivinsælu kvikmynd Boomerang árið eftir á móti Eddie Murphy. Á tíunda áratugnum var Robin alltaf með vinnu í misgóðum sjónvarps- og bíómyndum og sjónvarpsþáttum. Árið 1997 gift- ist Robin aftur og þá tenniskennaranum sínum, Svetozar Mar- inkovic. Það hjónaband var verra en það fyrsta þar sem þau skildu að borði og sæng daginn sem þau giftust og Robin sótti um skilnað innan nokkurra mánaða. Boomerang - 1992 Head of State - 2003 Love Chronicles - 2003 Þrjár bestu myndir Robin: ROBIN LEIKUR Í HEAD OF STATE KL. 21.05 Á STÖÐ 2 Í KVÖLD. Skildi daginn sem hún giftist Í TÆKINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.