Fréttablaðið - 30.07.2005, Blaðsíða 53
■ ■ TÓNLEIKAR
12.00 Tónleikar danska orgelleikar-
ans Anne Kirstine Mathiesen sem
leikur á tónleikum á vegum Sumar-
kvölds við orgelið í Hallgrímskirkju.
15.00 Tónleikar sem bera yfirskrift-
ina Aðall og alþýða, England á 17.
öld haldnir í Skálholtskirkju. Þá
munu hljóma verk eftir tónskáldin
William Lawes, Tobias Hume og
Nicholas Lanier. Bachsveitin í Skál-
holti flytur. Leiðari verður Jaap
Schröder og Eyjólfur Eyjólfsson tenór
syngur.
16.00 Á níundu tónleikum sumar-
tónleikaraðar veitingahússins Jóm-
frúarinnar við Lækjargötu, kemur
fram kvartett danska saxófónleikar-
ans Dorthe Höjland. Auk hennar
skipa kvartettinn þeir Jacob Højland
á píanó, Andreas Dreier á bassa og
Søren Olsen á trommur. Kvartettinn
mun flytja jazzstandarda í bland við
eigin tónsmíðar Dorthe Höjland.
Tónleikarnir standa til kl. 18.
17.00 Hljómsveitin Kimono heldur
tónleika í garðinum á skemmtistaðn-
um Sirkus.
17.00 Djúpstrengjahópurinn Lilja
flytur efnisskrá sem heitir Boccherini
ungur að árum og áhrifavaldar
hans. Einleikarar á tónleikunum eru
Hanna Loftsdóttir og Steinunn Stef-
ánsdóttir sellóleikarar.
21.00 Bachsveitin í Skálholti flytur
Stabat Mater eftir Boccherini í Skál-
holtskirkju. Leiðari verður Jaap
Schröder og einsöngvarar Hlín Pét-
ursdóttir sópran, Marta Guðrún Hall-
dórsdóttir sópran og Eyjólfur Eyjólfs-
son tenór.
■ ■ OPNANIR
15.00 Guðrún Pálína Guðmunds-
dóttir opnar 2 sýningar í Ketilhús-
inu, „Anna bara Anna“ í aðalsal og
„Svipir“ á svölum. Sýningin stendur
til 21. ágúst og er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13 til 17.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki
síðar en sólarhring fyrir birtingu.
37LAUGARDAGUR 30. júlí 2005
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
28 29 30 31 1
Laugardagur
JÚLÍ
Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is
Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin:
5/7, 11/7, 12/7, 13/7 kl. 14-18 6/7, 7/7, 8/7, 14/7, 15/7, 17/7, 22/7, 28/7 kl. 14-20
10/7, 17/7 kl. 12-18 LOKAÐ 18/7 - 21/7, 23/7-27/7, 29/7-11/8
KALLI Á ÞAKINU
e. Astrid Lindgren • Í samstarfi við Á þakinu
Lau 13/8 kl 14, Su 14/8 kl 14, Lau 20/8 kl 14, Su 21/8 kl 14
Næstu sýningar eru:
5. sýn. laug. 6/8 kl. 14 sæti laus
6. sýn. sun. 7/8 kl. 14 sæti laus
7. sýn. fim. 11/8 kl. 19 sæti laus
Draugasetrið
Stokkseyri
S. 483-1202
www.draugasetrid.is
draugasetrid@draugasetrid.is
Sumaropnun á
Draugasetrinu
Pakkatilboð fyrir hópa
Kaffiveitingar í hliðarsal
Hlaðborð um helgar
Alla daga frá
kl. 14:00 - 21:00
Ísland, sækjum það heim!
Um helgina ver›ur
sannköllu› maraflon-
helgi á Sumartónleikum
í Skálholtskirkju flví flar
ver›a haldnir sex tón-
leikar í kirkjunni og
ver›ur dagskrá fleirra
einkar fjölbreytt.
Nú um helgina fer fram fjórða tón-
leikahelgi Sumartónleika í Skál-
holtskirkju í ár en um helgina verða
alls sex tónleikar haldnir í Skál-
holtskirkju.
Dagskráin í dag hefst að venju á
fyrirlestri í Skálholtsskóla klukkan
14 en þá mun Steinunn Stefánsdótt-
ir sellóleikari fjalla um tónskáldið
Luigi Boccherini.
Klukkan 15 í dag verður flutt
efnisskrá undir yfirskriftinni Aðall
og alþýða, England á 17. öld. Þá
munu hljóma verk eftir tónskáldin
William Lawes, Tobias Hume og
Nicholas Lanier. Bachsveitin í Skál-
holti flytur. Leiðari verður Jaap
Schröder og Eyjólfur Eyjólfsson
tenór syngur.
Á öðrum tónleikum laugardags-
ins kl. 17 flytur djúpstrengjahópur-
inn Lilja efnisskrá sem heitir
Boccherini ungur að árum og
áhrifavaldar hans. Einleikarar á
tónleikunum eru Hanna Loftsdóttir
og Steinunn Stefánsdóttir sellóleik-
arar.
Þriðju tónleikar laugardagsins
fara fram klukkan 21. Þá flytur
Bachsveitin í Skálholti Stabat Mater
eftir Boccherini. Leiðari verður
Jaap Schröder og einsöngvarar
Hlín Pétursdóttir sópran, Marta
Guðrún Halldórsdóttir sópran og
Eyjólfur Eyjólfsson tenór.
Á sunnudag kl. 15 verða tónleik-
arnir Aðall og alþýða, fyrstu tón-
leikar laugardagsins endurteknir.
Í messunni kl. 17 á sunnudag
frumflytur Bachsveitin í Skálholti,
ásamt einsöngvurunum þremur,
þeim Hlín Pétursdóttur, Mörtu Guð-
rúnu Halldórsdóttur og Eyjólfi Eyj-
ólfssyni, sálminn Önd mín og sála
upp sem fyrst í útsetningu Þóru
Marteinsdóttur. Þóra er eitt af stað-
artónskáldunum í Skálholti í ár en
hún er úr hópi okkar yngstu tón-
skálda.
Á mánudaginn 1. ágúst kl. 15
verða kvöldtónleikar laugardagsins
endurteknir.
Frekari upplýsingar um Sumar-
tónleika í Skálholti má finna á
www.sumartónleikar.is. ■
Fjór›a tónleikahelgin
í Skálholtskirkju
BACHSVEITIN Í SKÁLHOLTI Flytjendur á tónleikunum í Skálholtskirkju um helgina verða þeir Dean Ferrell kontrabassa- og viólóne-
leikari, Bachsveitin í Skálholti, djúpstrengjahópurinn Lilja og einsöngvararnir Hlín Pétursdóttir, Marta Guðrún Halldórsdóttir og Eyjólfur
Eyjólfsson.
EKKI MISSA AF…
...ljóðahátíð Nýhils sem hófst í
gær og lýkur í nótt í Klink og
Bank. Dagskráin hefst í dag
klukkan 12 með málþingi í Nor-
ræna húsinu.
...tónleikum danska orgelleikar-
ans Anne Kirstine Mathiesen í
Hallgrímskirkju klukkan 12 í dag.
...dagskrá sumartónleika í Skál-
holtskirkju sem standa yfir alla
helgina og fram á mánudag.
Á níundu tónleikum sumartónleikaraðar
veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjar-
götu í dag kemur fram kvartett danska sax-
ófónleikarans Dorthe Højland. Auk hennar
skipa kvartettinn þeir Jacob Højland á pí-
anó, Andreas Dreier á bassa og Søren Ol-
sen á trommur.
Kvartettinn mun flytja djassstandarda í
bland við eigin tónsmíðar Dorthe Höjland.
Tónleikarnir hefjast kl. 16 og standa til kl.
18. Tónleikarnir fara fram utandyra á Jóm-
frúartorginu ef veður leyfir, en annars inni á
Jómfrúnni. Aðgangur er ókeypis.
Síðasta sumartónleikahelgin við Mývatn er
núna um helgina.
Í Reykjahlíðarkirkju klukkan 21 í kvöld flytur
kór Áskirkju íslenska kórtónlist undir stjórn
Kára Þormars.
Á morgun verður svo helgistund í kirkjunni í
Dimmuborgum klukkan 14 í umsjá séra Örn-
ólfs J. Ólafssonar þar sem
almennur söngur og tónlistarflutningur verður í
umsjá nemenda Tónlistarskóla Mývatnssveitar
ásamt Valmar Väljaots.
Dagskránni lýkur svo með tónleikum klukkan
21 í Skútustaðakirkju þar sem Wolfgang
Tretzsch orgelleikari frá Berlín mun leika fjöl-
breytta tónlist.
menning@frettabladid.is
Kvartett Dorthe Højland á Jómfrúnni!
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
VIKUNNAR »
KVARTETT DORTHE HØJLAND Leikur á ní-
undu tónleikum sumartónleikaraðar veitinga-
hússins Jómfrúarinnar.