Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.08.2005, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 06.08.2005, Qupperneq 59
Látúnsbarkinn Bobby McFerrin heldur tónleika hér á landi í Há- skólabíói 9. ágúst eins og flestum er kunnugt og að sögn tónleika- haldara gengur miðasala vel. „Við byrjuðum að selja miða fyrir mánuði síðan og ekki mikið eftir af þeim svo fólk verður að drífa sig ætli það að fá sæti. Þessi drengur er stórkostlegur á tón- leikum og algjört séní í radd- sviði,“ segir Guðbjartur Finn- björnsson tónleikahaldari. „Hann er meðal annars þekktur fyrir að hafa stjórnað helstu sinfóníum heimsins og er mjög virtur á því sviði. Hann gerir sér einnig þann leik að syngja hljóðfæri með sveitinni og getur því hæglega komið í staðinn fyrir óbó og klar- inett,“ segir Guðbjartur og hlær. Með McFerrin í Háskólabíói verður kammerkór Langholts- kirkju. „Þessi maður er listamað- ur af guðs náð. Það er ótrúlegt að horfa á hann á sviði og hann framkvæmir algjöra galdra með röddinni. Hann er einnig gríðar- legur húmoristi og fær fólk til að hlæja mikið á tónleikunum,“ seg- ir Guðbjartur og bætir því við að McFerrin sé tífaldur Grammy- verðlaunahafi. „Það er fengur að fá svona mann til landsins og fólk ætti alls ekki að missa af honum.“ Hægt er að nálgast miða á tón- leikana á Esso-stöðvunum á Ár- túnshöfða og Geirsgötu eða með því að senda tölvupóst á bobby@visindi.is. ■ Breg›ur sér í hlutverk hljó›færis BOBBY MCFERRIN Hann heldur tónleika hér á landi 9. ágúst. Lítið er eftir af miðum og ættu áhugasamir því að tryggja sér miða sem fyrst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.