Fréttablaðið - 09.11.2005, Page 49

Fréttablaðið - 09.11.2005, Page 49
Skuggalega góðar BEINT Á TOPPINN Á köldum janúardegi er lögreglan kölluð að blokk í Reykjavík þar sem lík hefur fundist í garðinum ... Illur grunur kviknar um skelfilegan glæp. Erlendur, Elínborg og Sigurður Óli eru kölluð til og utan úr myrkri og hríðarkófi birtast um síðir staðreyndir sem eru jafnvel nöturlegri en vetrarnótt við heimskautsbaug. Hlustaðu á fyrsta kaflann af Vetrarborginni á www.edda.is „ÉG VEIÐI MENN OG SLEPPI ALDREI ...“ Raðmorðingi gengur laus. Bráðin er íslenskir gæsaveiðimenn. Hann sendir frá sér orðsendingu þar sem hann býður lögreglunni í leik upp á líf og dauða þar sem ekki má á milli sjá hvor er í hlutverki kattar eða músar. FRÁ HÖFUNDI FLATEYJARGÁTU! Viktor Arnar Ingólfsson „HANN ÓÐ Í GEGNUM FJÓSHAUG MANNLÍFSINS“ Hreinn Vilhjálmsson er alþýðumaður sem sökk djúpt í drykkju og afbrot en náði landi um síðir. Hér lýsir hann á hispurslausan en þó broslegan hátt hvernig hann fer í hundana. Skálduð ævisaga sem er allt í senn - skuggaleg, fróðleg og grátbrosleg, en umfram allt heiðarleg. Hreinn Vilhjálmsson 30% afsláttur Penninn Eymundsson 1. Allar bækur eftir aðeins einn dag edda.is Einar Kárason Bækur Arnaldar koma út í 26 löndum Tilnefndur fyrir Grafarþögn: CWA Gold and Silver Daggers Virtustu glæpasagnaverðlaun í Bretlandi 08-09 lífogheilsa 8.11.2005 16:07 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.