Fréttablaðið - 09.11.2005, Síða 66

Fréttablaðið - 09.11.2005, Síða 66
A. Kópavogstún. 1. Einbýlishús við C-götu. Um er að ræða 8 lóðir fyrir 1 hæðar einbýlis- hús við C-götu (E1 í skipulagsskilmálum); C- gata 1, 3, 5, 7, 9, 11, 13 og 15. Hámarks grunn- flötur er áætlaður 175 m2. Gera skal ráð fyrir einni bílageymslu á lóð. Lágmarks gatnagerðar- og yfirtökugjöld á einbýlishús miðað við 700 m3 eru áætluð um 12.1 milljónir kr. 2. Einbýlishús við C-götu. Um er að ræða 5 sjávarlóðir við Kópavog fyrir 1 hæðar einbýlishús við C-götu (E2 í skipulags- skilmálum); C-gata 2, 4, 6, 8 og 10. Hámarks grunnflötur er áætlaður 230 m2. Gera skal ráð fyrir einni bílageymslu á lóð. Ekki er gert ráð fyr- ir kjallara undir húsunum. Lágmarks gatnagerð- ar- og yfirtökugjöld á einbýlishús miðað við 700 m3 eru áætluð um 17.1 milljónir kr. 3. Parhús við B-götu. Um er að ræða byggingarrétt fyrir 2 hæða par- hús við B-götu (R2 í skipulagsskilmálum); B- gata 2-4, 6-8, 10-12, 14-16 og 18-20. Hámarks grunnflötur er áætlaður 135 m2 og hámarks flat- armál 200 m2. Gera skal ráð fyrir einni bíla- geymslu á lóð. Lágmarks gatnagerðar- og yfir- tökugjöld á parhús miðað við 600 m3 eru áætluð um 7.6 milljónir kr. 4. Parhús við B-götu. Um er að ræða byggingarrétt fyrir 2 hæða par- hús við B-götu (R1 í skipulagsskilmálum); B- gata 1-3, 5-7, 9-11, 13-15 og 17-19. Hámarks grunnflötur er áætlaður 140 m2 og hámarks flatarmál 230 m2. Gera skal ráð fyrir einni bíla- geymslu á lóð. Lágmarks gatnagerðar- og yfir- tökugjöld á parhús miðað við 600 m3 eru áætluð um 7.6 milljónir kr. 5. Fjórbýlishús við A-götu. Um er að ræða 2 lóðir. Á lóð nr. 1 við A-götu (F1 í skipulagsskilmálum) sem er um 1.300 m2 að flatarmáli skal byggja 2 hæða fjölbýlishús með fjórum íbúðum. Bílgeymsla er ráðgerð í kjallara. Á lóð nr. 2-4 við A-götu (F2 í skipulags- skilmálum) sem er um 2.100 m2 að flatarmáli, skal byggja tvö 2 hæða fjölbýlishús með fjórum íbúðum í hvoru húsi. Gert er ráð fyrir bíl- geymslu í kjallara. Lágmarks gatnagerðar- og yfirtökugjöld á íbúð miðað við 300 m3 eru áætluð um 4.6 milljónir kr. 6. Fjölbýlishús við D-götu. Annars vegar er um að ræða lóð um 6.000 m2 að flatarmáli D-gata 2-4 og 6-8 (F3 í skipulags- skilmálum). Á lóðinni skal byggja 4 og 5 hæða fjölbýlishús auk kjallara með 18 íbúðum í hvoru húsi eða með samtals 36 íbúðir. Gert er ráð fyr- ir 2 bílastæðum á íbúð sem er 80 m2 eða stær- ri en 1 stæði ef íbúðin er minni. Hluti bílastæða skulu vera í bílageymslu neðanjarðar. Hins veg- ar er um að ræða liðlega 3.000 m2 lóð D-gata 10 og 12 (F7 í skipulagsskilmálum). Á lóðinni skal byggja 4 og 5 hæða fjölbýlishús auk kjallara með samtals 18 íbúðum. Gert er ráð fyrir 2 bíla- stæðum á íbúð sem er 80 m20 eða stærri en 1 stæði ef íbúðin er minni. Hluti bílastæða skulu vera í bílageymslu neðanjarðar. Lágmarks gatnagerðar- og yfirtökugjöld á íbúð miðað við 300 m3 eru áætluð um 4.6 milljónir kr. 7. Fjölbýlishús við D-götu. Annars vegar er um að ræða lóð sem er liðlega 4.000 m2 að flatarmáli við D-götu 3, 5 og 7 (F5, F6, í skipulagsskilmálum). Á lóðinni skal byggja 5 hæða fjölbýlishús auk kjallara. Í D-götu nr. 3 verða 20 íbúðir og í D-götu 5 og 7 verða 10 íbúðir í hvoru húsi eða samtals 40 íbúðir á lóð- inni. Miðað er við 2 bílastæði á íbúð og 60 stæði í bílageymslu neðanjarðar. Hins vegar er um að ræða um 2.300 m2 lóð við D-götu nr. 9 (F8 í skipulagsskilmálum). Á lóðinni skal byggja 5 hæða fjölbýlishús auk kjallara og þakhæðar með samtals 17 íbúðum. Miðað er við 2 bíla- stæði á íbúð. Gert er ráð fyrir 26 stæðum í bíla- geymslu neðanjarðar. Lágmarks gatnagerðar- og yfirtökugjöld á íbúð miðað við 300 m3 eru áætluð um 2.9 milljónir kr. 8. Fjölbýlishús við E-götu. Um er að ræða eina lóð liðlega 9.000 m2 að flatarmáli við E-götu (F8 í skipulagsskilmálum). Á lóðinni skal byggja fjögur stakstæð fjölbýlis- hús nr. 1, 3, 5 og 9 við E-götu. Húsin verða 5 hæða auk kjallara og þakhæðar. Í hverju húsi er gert ráð fyrir 17 íbúðum eða samtals 68 íbúð- um á lóðinni. Gert er ráð fyrir 2 bílastæðum á íbúð sem er 80 m2 eða stærri en 1 stæði ef íbúðin er minni. Milli húsanna er ráðgerð sam- eiginleg bílageymsla með liðlega 100 bílastæð- um. Lágmarks gatnagerðar- og yfirtökugjöld á íbúð miðað við 300 m3 eru áætluð um 4.6 milljónir kr. B. Hvörf. 1. Einbýlishús við Dimmuhvarf. Um er að ræða 2 lóðir fyrir 2 hæða einbýlishús við 13 og 13 A. Flatarmál lóða er frá 1.100- 1.600 m2 og grunnflötur bygginga er að há- marki 260 m2. Á lóðum gilda skilmálar sam- þykktir í bæjarstjórn 27. október 1992. Í skilmál- unum eru ekki afmarkaðir sérstakir byggingar- reitir fyrir fyrirhuguð hús heldur tilgreinar ákveðnar fjarlægðir frá lóðamörkum sem húsin skulu vera innan við. Gera skal ráð fyrir einni bílageymslu á lóð, innbyggðri í húsið eða stak- stæðri (fer eftir staðsetningu). Lágmarks gatna- gerðar- og yfirtökugjöld á einbýlishús miðað við 750 m3 eru áætluð um 7.3 milljónir kr. 2. Einbýlishús við Breiðahvarf. Um er að ræða lóðina Breiðahvarf 6 sem er um 1.200 m2 að flatarmáli. Á lóðinni skal byggja einbýlishús á 1-2 hæðum 170-200 m2. gert er ráð fyrir einni bílageymslu á lóðinni, innbyggðri í húsið eða stakstæðri. Lágmarks gatnagerðar- og yfirtökugjöld á ein- býlishús miðað við 750 m3 eru áætluð um 8.5 milljónir kr. C. Þing. 1. Einbýlishús við Dalaþing 1A. Um er að ræða 1 lóð 1-2 hæða einbýli við Dala- þing 1 A með möguleika á byggingu hesthúss á lóðinni. Flatarmál lóðar er um 1300m2. Há- marks grunnflötur íbúðarhúss er 250 m2 (bíl- geymsla meðtalin) og grunnflötur hesthúss er að hámarki 80 m2 og má það rúma 4-6 hesta ásamt litilli hlöðu. Lágmarks gatnagerðar- og yf- irtökugjöld á einbýlishús miðað við 850 m3 eru áætluð um 9.4 milljónir kr. 2. Einbýlishús við Engjaþing 2. Um er að ræða 1 lóð fyrir 1 hæða einbýlishús með risi við Engjaþing 2. Flatarmál lóðar er um 600 m2. Hámarks grunnflötur bygginga um 140 m2. Gera skal ráð fyrir einni bílageymslu á lóð, innbyggðri í húsið. Lágmarks gatnagerðar- og yfirtökugjöld á einbýlishús miðað við 600 m3 eru áætluð um 6.6 milljónir kr. 3. Parhús við Frostaþing. Um er að ræða byggingarrétt fyrir parhús á einni hæð við Frostaþing 1A og 1B. Hámarks grunnflötur er 190-250 m2. Gera skal ráð fyrir einni bílageymslu á lóð. Lágmarks gatnagerðar- og yfirtökugjöld á parhús miðað við 600 m3 eru áætluð um 5.2 milljónir kr. Gert er ráð fyrir að ofangreindar lóðir á Kópa- vogstúni verði byggingarhæfar í september 2006 og hluti á árinu 2007. Lóðir í Þingum verða byggingarhæfar í júní 2006. Lóðirnar að Breiðahvarfi 6 og Dimmuhvarf 13 og 13A eru byggingarhæfar. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar- skilmálar ásamt umsóknareyðublöðum og út- hlutunarreglum, fást afhent gegn 1000 kr. gjaldi á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2 hæð frá kl. 8-16 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8-14 frá miðvikudeginum 9. nóvember 2005. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 16:00 miðvikudaginn 23. nóvember 2005. Vakin er athygli á reglum Kópavogsbæjar um úthlutun á byggingarétti fyrir íbúðarhúsnæði. Þá er jafnframt vakin sérstök athygli á því að umsóknum einstaklinga um byggingarrétt þarf að fylgja staðfesting banka eða lánastofnunar á greiðsluhæfi. Fyrir umsækjendur einbýlis- húsalóða kr. 35 milljónir og fyrir umsækjendur parhúsa kr. 30 milljónir. Fyrirtækjum ber að skila ársreikningi sínum fyrir árið 2004 og eða milliuppgjöri fyrir árið 2005 árituðum af lög- giltum endurskoðendum. Yfirlýsing frá banka og lánastofnunar um greiðsluhæfi og lána- möguleika umsækjenda skal vera án fyrirvara. Byggingarrétti á ofangreindum lóðum verður úthlutað með fyrirvara um samþykkt deiliskipulag. Bæjarstjórinn í Kópavogi Kópavogstún. Hvörf. Þing. Úthlutun á byggingarrétti. Kópavogsbær auglýsir byggingarétt til úthlutunar á eftirtöldum lóðum: 26-28/61-65 smáar 8.11.2005 16:31 Page 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.