Fréttablaðið - 12.11.2005, Síða 60
12. nóvember 2005 LAUGARDAGUR24
TAKIÐ
af ykkur skóna!
L a n g h o l t s v e g i 1 1 1 • 1 0 4 R e y k j a v í k • S í m i 5 6 8 7 9 0 0 • w w w . r u m c o . i s
O p i ð : V i r k a d a g a k l . 1 1 – 1 8 o g l a u g a r d a g a k l . 1 1 – 1 4
Heilsunudd sem örvar blóðrásina, dregur úr spennu
og streitu, styrkir og fegrar fætur.
Með samvirkandi þrýstings- og titringsnuddi skilar
iSqueez nuddtækið besta árangri sem völ er á í tækjanuddi.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
E
H
F.
/S
IA
.I
S
R
U
M
3
01
29
11
/2
00
5
Örvar viðbragðspunkta
orkurása líkamans.
Þriggja punkta nudd
samtímis á kálfa, ökkla
og iljar.
Samvirkandi þrýstings-
og titringsnudd sem
skilar hámarksárangri.
35.000 KR.
Fæst aðeins hjá Rúmco
Inspiring LifeArnar Jónsson leikari segir að uppáhaldsstaðurinn hans sé í
Biskupstungunum. „Við eigum
sumarbústað þar og það er engu
líkt að komast þangað til þess að
slappa af og njóta lífsins. Þetta er
alveg yndislegur staður. Húsið er í
skjóli fyrir norðanáttinni og þarna
er veðursæld og gott að vera,“ segir
hann.
Arnar segir að golfvellir séu
reyndar líka í miklu uppáhaldi
hjá honum. „Þetta tvennt tog-
ast á. Annars vegar golfið og
hins vegar sumarbústaðurinn.
Það eru reyndar víða golfvellir
í Biskupstungunum svo þetta
getur farið ágætlega saman.“
Arnari Jónssyni leikara finnst gott að
komast í rólegheitin í sumarbústaðnum
sínum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
UPPÁHALDS-
STAÐURINN
Gott að vera
í Biskups-
tungunum
... að Angkor-Wat er stærsta trúarmann-
virki sögunnar en það þekur 162,6
hektara í Kambódíu?
... að stærsta líkneski af Maríu Mey með
Jesúbarnið er í Búlgaríu og er 14 metra
hátt og stendur á 17 metra háum stalli?
... að áhangendum Múhameðs spá-
manns fjölgar mest allra trúarhópa en
935 milljónir játuðu íslamska trú árið
1990 og í dag er talið að 23 prósent
jarðarbúa séu múslimar?
... að mesti fjöldi sem áætlað er að hafi
komið saman á trúarhátíð er áætlaður
20 milljónir? Mannfjöldinn kom saman
á Hindúahátíðina Kumbh Mela á Ind-
landi árið 2001.
... að um 3,5 milljón kristna pílagríma
heimsækja Hús Maríu meyjar í Loretti á
Ítalíu á ári hverju?
... að árlega fara að jafnaði 2 milljónir
manna frá 140 löndum á pílagrímsferð
til Mekka?
... að hæsta verð sem greitt hefur verið
fyrir símanúmer er rúm 21 milljón
króna? Símanúmerið er kínverskt og er
8888-8888 en talan átta er happatala
í Kína.
... að rússneski geimfarinn Sergei Avdej-
ev var samanlagt í 747 daga 14 tíma og
22 mínútur í geimnum í þremur ferðum
í Mír geimstöðinni á árunum 1992 til
1999?
... að Voyager 1 tók mynd af jörðinni úr í
um 6,5 milljarða kílómetra fjarlægð árið
1990? (Þýðir lítið að brosa framan í þá
myndavél.)
... að tekjur ofurfyrirsætunnar Gisele
Bundchen voru rúmlega 920 milljónir
frá júní 2002 til júní 2003?
... að lengsti rennilás heims var settur
niður í miðbæinn í Sneek í Hollandi árið
1989 en rennilásinn var 2.851 metra
langur og myndaður með 2.656.900
málmtönnum?
... að Hringadróttinssaga; Hilmir snýr
heim, var aðeins níu vikur og fjóra daga
að hala inn einum milljarði Bandaríkja-
dala frá frumsýningu?
VISSIR ÞÚ