Fréttablaðið - 12.11.2005, Síða 92
Í TÆKINU KEVIN SPACEY LEIKUR Í IRON WILL Í SJÓNVARPINU KL.20.40
12.45 Sleðahundar 14.25 Austfjarðatröllið
15.10 Þrekmeistarinn 15.45 Handboltakvöld
16.05 Íslandsmótið í handbolta 17.50 Tákn-
málsfréttir 18.00 Hope og Faith (32:51)
SKJÁREINN
12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol –
Stjörnuleit 3 14.40 Strong Medicine (5:22)
15.25 You Are What You Eat (4:17) 15.50
Eldsnöggt með Jóa Fel (3:8) 16.25 Amazing
Race 7 (10:15) 17.15 Sjálfstætt fólk 17.45
Oprah (4:145)
SJÓNVARPIÐ
22.30
IGBY GOES DOWN
▼
Bíó
20.35
ÞAÐ VAR LAGIÐ
▼
Keppni
20.25
FRIENDS
▼
Gaman
22.45
NEW TRICKS
▼
Spenna
18.35
NOREGUR – TÉKKLAND
▼
Fótbolti
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís
(28:52) 8.08 Kóalabræður (41:52) 8.19
Pósturinn Páll (11:13) 8.37 Franklín (67:78)
9.02 Bitti nú! (38:40) 9.28 Gormur (43:52)
9.54 Gló magnaða (24:52) 10.18 Kóalabirn-
irnir (10:26) 10.45 Stundin okkar 11.15 Kast-
ljós 11.45 George Eliot
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Jellies, Ljósvakar,
Músti, Pingu, Heimur Hinriks, Grallararnir,
Kærleiksbirnirnir, Með afa, Kalli á þakinu,
Piglet's Big Movie, Home Improvement 3
Leyfð öllum aldurshópum.)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 George Lopez (8:24)
19.40 Stelpurnar (11:20)
20.05 Bestu Strákarnir
20.35 Það var lagið Einn vinsælasti þáttur-
inn í íslensku sjónvarpi nú um stundir.
Þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem
söngurinn er í aðalhlutverki. Kynnir
þáttarins, Hermann Gunnarsson, fær
til sín þjóðþekkta einstaklinga sem fá
að spreyta sig í söngkeppni.
21.35 Scooby Doo 2: Monsters Unleashed
(Scooby Doo 2: Ófreskjan) Hundurinn
bráðgreindi, besti vinur hans hinn vit-
granni Shaggy og félagar þeirra í
njósnagenginu skrautlega halda áfram
að hrella glæpamenn í annarri bíó-
myndinni. Leyfð öllum aldurshópum.
23.05 The Man With One Red Shoe 0.35
Elsker dig for evigt (Bönnuð börnum) 2.25
The Scorpion King (Bönnuð börnum) 3.55
Dracula 2001 (Stranglega bönnuð börnum)
5.35 Fréttir Stöðvar 2 6.20 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TíVí
0.10 Á vaktinni (Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e)
2.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
18.30 Frasier (Frasier XI)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Hljómsveit kvöldsins Mugison flytur
nokkur lög.
20.10 Spaugstofan
20.40 Óbilandi vilji (Iron Will) Bandarísk fjöl-
skyldumynd frá 1994 byggð á sannri
sögu. Meðal leikenda eru Kevin
Spacey og Brian Cox.
22.30 Vaxtarverkir (Igby Goes Down)
Bandarísk bíómynd frá 2002 um 17
ára strák sem sækir í faðm eldri
kvenna eftir að mamma hans fær
krabbamein og pabbi hans veikist á
geði. Meðal leikenda eru Kieran Culk-
in, Claire Danes, Jeff Goldblum, Am-
anda Peet, Bill Pullman og Susan Sar-
andon. Kvikmyndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára.
15.30 Ford fyrsætukeppnin 2005 16.00 Dav-
id Letterman 16.45 David Letterman 17.35
Hogan knows best (6:7) 18.00 Friends 4
(14:24)
23.15 Idol extra 2005/2006 23.45 Girls Next
Door (2:15) 0.10 Joan Of Arcadia (19:23)
0.55 Tru Calling (20:20) 1.40 Paradise Hotel
(19:28) 2.25 David Letterman 3.10 David
Letterman
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Game TV
19.30 My Supersweet (6:6)
20.00 Friends 4 (15:24)
20.25 Friends 4 (16:24) (Vinir) (The One
With the Fake Party) Bestu vinir allra
landsmanna eru mættir aftur í sjón-
varpið!
20.50 Ford fyrsætukeppnin 2005
21.20 Sirkus RVK Ásgeir Kolbeins tekur púls-
inn á því heitasta sem er að gerast í
Sirkus Rvk.
21.50 Ástarfleyið (4:11) Sirkus er farinn af
stað með stærsta verkefnið sitt í haust,
veruleikaþáttinn Ástarfleyið. 14 heppn-
ir umsækjendur, sjö af hvoru kyni, fá
tækifæri til að kynnast nýju fólki.
22.30 HEX (6:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem
gerast í skóla einum í Englandi.
11.00 Spurningaþátturinn Spark (e) 11.30
Popppunktur (e)
23.40 Law & Order (e) 0.30 C.S.I: New York
– lokaþáttur (e) 1.20 Ripley's Believe it or
not! (e) 2.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.35
Óstöðvandi tónlist
19.00 The King of Queens (e)
19.30 Will & Grace (e)
20.00 The O.C. (e)
20.55 House (e) Splunkunýr vinkill á spennu-
sögu þar sem hrappurinn er sjúkdóm-
ur og hetjan er óvenjulegur læknir
sem engum treystir, og síst af öllu
sjúklingum sínum.
21.50 C.S.I. (e) Bandarískir þættir um störf
rannsóknardeildar Las Vegas borgar.
22.45 New Tricks Hópur fyrrverandi spæj-
ara sem hættir eru störfum en eiga
samanlagt að baki 80 ára starfs-
reynslu, og þrír mjög sérstæðir ein-
staklingar, vinna saman við að rann-
saka að nýju óleysta glæpi.
12.25 Rock Star: INXS (e) 14.25 Charmed (e)
15.10 Íslenski bachelorinn (e) 16.05 Amer-
ica's Next Top Model IV (e) 17.00 Survivor
Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið
6.05 Phenomenon II 8.00 James Dean 10.00
My House in Umbria 12.00 Reversal of Fortune
14.00 Phenomenon II 16.00 My House in Um-
bria 18.00 James Dean 20.00 After the Storm
Hörkuspennandi sjónvarpsmynd. 22.00 Fargo
Mögnuð bíómynd um bílasala sem lætur ræna
konunni sinni. 0.00 La Virgen de los sicarios
(Str. b. börnum) 2.00 25th Hour (B. börnum)
4.10 Fargo (Str. b. börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 101 Sensational Crimes of Fashion! 13.00 101
Sensational Crimes of Fashion! 14.00 It's Good To Be
14.30 The Soup UK 15.00 The E! True Hollywood Story
16.00 The E! True Hollywood Story 17.00 E! Entertainment
Specials 18.00 E! Entertainment Specials 19.00 E! News
Weekend 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 High
Price of Fame 22.00 Kill Reality 23.00 The Soup UK 23.30
The Anna Nicole Show 0.00 Wild On Tara 0.30 Wild On
Tara 1.00 The E! True Hollywood Story
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
8.30 Inside the US PGA Tour 2005 8.55
Ítölsku mörkin 9.20 Ensku mörkin 9.50
Spænsku mörkin 10.15 X-Games 2005 –
þáttur 2 11.10 A1 Grand Prix
0.30 Hnefaleikar
18.35 Noregur – Tékkland Bein útsending
frá undankeppni HM 2006. Leikið er
heima og heiman. Nú ræðst endan-
lega hvaða lið það eru sem komast á
HM 2006.
20.20 Ice fitness 2005 Bein útsending frá Ice
fitness 2005. Mótið fer fram í Laugar-
dalshöll.
12.05 Fifth Gear 12.35 NBA TV Daily
2005/2006 14.35 HM 2002 16.35 England –
Argentína
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Tuco úr kvikmyndinni The Good, the Bad and
the Ugly frá árinu 1966.
,,I like big fat men like you. When they fall they
make more noise.“
Dagskrá allan sólarhringinn.
68 12. nóvember 2005 LAUGARDAGUR
Kasta›i dekki í skólastrák
ENSKI BOLTINN
▼
▼
▼
▼
▼
12.15 Bestu mörkin 2004-2005 (e) 13.05
Leiktíðin 2004 – 2005 (e) 14.00 Upphitun (e)
14.30 Man. Utd. – Chelsea frá 7.11 16.30
Bolton – Tottenham frá 7.11
18.30 Blackburn – Charlton frá 5.11 Leikur
sem fór fram síðastliðinn laugardag.
20.30 Spurningaþátturinn Spark (e) Spark er
splunkunýr spurningaþáttur um fót-
bolta og fótboltatengt efni.
21.00 Dagskrárlok
Kevin Spacey Fowler er fæddur árið 1959 í New Jersey.
Móðir hans var ritari en faðirinn skrifaði leiðbeiningar-
bæklinga. Með tímanum varð Kevin mjög erfiður viður-
eignar og eftir að hafa kveikt í trjákofa systur sinnar var
hann sendur í herskóla. Þaðan var hann þó rekinn þrem-
ur mánuðum síðar fyrir að kasta dekki í annan skólastrák.
Kevin kláraði gagnfræðiskóla en stoppaði stutt í mennta-
skóla þar sem hann var kominn með leiklistarbakteríuna.
Hann hélt í leiklistarnám við Juilliard en hætti þar eftir
tveggja ára veru og fékk hlutverk í ýmsum leikuppfærsl-
um.
Kvikmyndaferill Kevins fór nokkuð hægt af stað. Hann
vakti ekki verulega athygli fyrr en hann lék þorparann Mel
Profitt í þáttunum Wiseguys. Kevin hefur síðan þá leikið
marga óþokka, til dæmis í Glengarry Glen Ross
(1992), Swimming with Sharks (1994) og sem frægast
varð – The Usual Suspects (1995). Fyrir leik sinn í síð-
astnefndu myndinni hlaut Kevin óskarsverðlaun og
varð heimsfrægur í framhaldinu. Árið 1996 leikstýrði
hann sinni fyrstu mynd, Albino Alligator, og hlaut fyrir
það góða dóma. Árið 1999 fékk Kevin stjörnu á
Hollywood Walk of Fame gangstéttina og lék frægustu
persónu sína til þessa, Lester Burnham, í American
Beauty. Fyrir það fékk hann sín önnur óskarsverðlaun.
Kevin hefur ávallt haldið einkalífi sínu frá almenningi.
Hann segir að því minna sem áhorfendur viti um
hann, því auðveldara sé að selja þeim persónuna sem
hann leikur á skjánum.
Þrjár bestu myndir
Kevins: The Usual Suspects – 1995 L.A. Confidential – 1997 American Beauty – 1999
92-93 (68-69) TV lesið 11.11.2005 19:28 Page 2