Fréttablaðið - 15.11.2005, Blaðsíða 49
11
ATVINNA
ÞRIÐJUDAGUR 15. nóvember 2005
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Góðir tekjumöguleikar
Lærðu allt um neglur, gervineglur,
skraut, lökkun ofl. Íslandsmeistarar
kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím-
ar 565 3760 & 892 9660.
Ritfangaverslun
Leikfanga- og ritfangaverslun óskar eftir
starfsfólki allan daginn og einnig eftir
hádegi. Svör sendist Fréttablaðinu, eða
á smaar@visir.is merkt “blýantur”
Sölufólk óskast. Duglegt og ábyggilegt
sölufólk óskast til að selja jólakort fyrir
blindrafélagið. Góð sölulaun í boði.
Upplýsingar á skrifstofutíma blindarfé-
lagsins mánud. - föstud. að Hamrahlíð
17, 105 Rvk. S. 525 0000, og í tölvupósti
blind@blind.is
Vantar starfsmann í ræstingar, einkum í
viðhaldi gólfa. Uppl. í s. 866 8154.
Óska eftir starfsfólki, helst vönum þak-
pappalögnum. Einnig óskast trésmiðir.
Uppl. í s. 896 4947 og 896 5424.
Ræstingaþjónustan sf óskar eftir starfs-
fólki til ræstingastarfa í hverfum 104,
105, 107 og 111. Nánari upplýsingar
eru veittar virka daga í síma 587 3111.
Óskum eftir smið eða laghentum
manni til að skipta um glugga í sam-
eign. S. 820 1958.
Viltu auðfengnar auka-
tekjur?
Hringdu í síma 865 5592 alla virka daga
frá kl. 17:00-20:00.
Beitingarmaður
Vanur beitingarmaður óskast tíma-
bundið, í Hfj. Einnig kemur aukabeiting
til greina. Aðeins vanir menn. S. 554
4170 & 695 2749.
Bakarí
Bakari óskast í bakarí Breiðholti eða
vanur aðstoðar maður. Uppl. í s. 893
7370 eða 820 7370.
Bakarí
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í
bakarí í Kópavogi hálfan daginn og aðra
hvora helgi, ekki yngri 20 ára, helst
reyklaus. Uppl. í s. 820 7370.
Ótrúlega búðin. Starfsmann vantar í af-
greiðslu í Ótrúlegu búðina í Kringlunni í
desember. Upplýsingar gefur Inga í
inga@fong.is eða í síma 694 2663.
Óska eftir að dúkasölumaðurinn sem
talaði við mig um daginn vinsamlega
hafið samband. S. 438 1393.
Ertu einmanna?
Til hvers, margir með svipuð áhugamál
og skoðanir eru núna innskráðir á
einkamal.is og bíða eftir að kynnast þér.
Einkamal.is fyrir fólk eins og þig.
Stefán Máni í Stjörnuspeki á mbl.is
Einkamál
Tilkynningar
FÉLAGSRÁÐGJAFI - BARNAVERND
Félagsráðgjafi óskast til starfa hjá Félagsþjónustunni
í Hafnarfirði. Þyrfti að geta hafið störf sem fyrst,
helst ekki síðar en 1. janúar 2006. Um er að ræða
fullt starf félagsráðgjafa á sviði barnaverndar og því
æskilegt að viðkomandi hafi reynslu eða þekki vel
til vinnslu barnaverndarmála, sérstaklega tengda
unglingum.
Umsækjendur vinsamlegast sendi upplýsingar um
menntun og fyrri störf til Félagsþjónustunnar
Strandgötu 33 220 Hafnarfirði fyrir 22. nóvember
nk. Launakjör skv. samningum Stéttarfélags
félagsráðgjafa og Hafnarfjarðarbæjar.
Við leitum að duglegum einstaklingi sem býr yfir
góðri samstarfs- og samskiptahæfni. Gert er ráð
fyrir að viðkomandi geti unnið í hópum og þverfa-
glegum teymum, sýni frumkvæði og frjóa hugsun.
Í samræmi við jafnréttisáætlun bæjarins eru karlar
hvattir til að sækja um jafnt sem konur.
Nánari upplýsingar um starfið veita María
Hjálmarsdóttir, yfirfélagsráðgjafi, og Sæmundur
Hafsteinsson, forstöðumaður, í síma 585 5700.
Einnig má fá upplýsingar um Félagsþjónustuna á
heimasíðu bæjarins, hafnarfjordur.is
Félagsþjónustan
Hafnarfirði
Sprengjarar með full
réttindi óskast
Vegna mikilla verkefna viljum við ráða vana
sprengimenn með full réttindi til starfa sem fyrst.
Vinsamlegast hafið samband við Ólaf Þór Kjartans-
son í síma 660-0590 eða skrifstofu Jarðvéla í síma
564-6980. Einnig má fylla út umsóknareyðublað á
vefsíðu fyrirtækisins www.jardvelar.is Bakkabraut 14,
200 Kópavogur.
Fræðslufundur Sambands
ungra Framsóknarmanna
um íslensku stjórnarskrána
verður haldinn miðvikudaginn 16. nóvember.
kl. 20:00 á Kaffi Viktor, 2. hæð.
Umræðuefnið verður stjórnarskráin, starf stjórnarskrárnefnd-
arinnar, helstu viðfangsefni og stjórnarskráin og ungt fólk.
Frummmælendur:
• Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og
formaður stjórnarskrárnefndar
• Jónína Bjartmarz, alþingismaður
• Guðmundur Ómar Hafsteinsson, lögmaður
• Fundarstjóri verður Sæunn Stefánsdóttir, formaður
fræðslu- og kynningarnefndar SUF
Allir velkomnir
Fræðslu- og kynningarnefnd SUF
RÉTTINDANÁMSKEIÐ
FYRIR BÍLSTJÓRA UM FLUTNING Á
HÆTTULEGUM FARMI
Fyrirhugað er að halda eftirfarandi námskeið í
Reykjavík ef næg þátttaka fæst, fyrir stjórnendur öku-
tækja sem vilja öðlast réttindi (ADR-skírteini) til að
flytja tiltekinn hættulegan farm á vegum á Íslandi og
innan Evrópska efnahagssvæðisins:
Flutningur á stykkjavöru (fyrir utansprengifim efni
og geislavirk efni) 21. - 23. nóv. 2005.
Flutningur í/á tönkum: 24. - 25. nóv. 2005.
Flutningur á sprengifimum farmi
(sprengiefnum): 28. nóv. 2005.
Skilyrði fyrir þátttöku á námskeiðum fyrir flutning í
tönkum og flutning á sprengifimum farmi er að við-
komandi hafi setið grunnnámskeið (stykkjavöruflutn-
ingar) og staðist próf í lok þess.
Þeir sem ætla á eitt eða fleiri af fyrrgreindum
námskeiðum verða að vera búnir að ganga frá
skráningu og greiðslu fyrir kl. 16:00 fimmtudaginn
17. nóv.
Skráning og nánari upplýsingar hjá umdæmisskrif-
stofu Vinnueftirlitsins, Reykjavík, Bíldshöfða 16, sími:
550 4600.
Hafnarfirði
Fjarðargötu 17
Sími 520 2600
Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða
www.as.is
Opið virka daga kl. 9–18
Kári Halldórsson,
löggiltur fasteignasali
OPIÐ HÚS Í DAG KL. 19:00 - 21:00
Glæsileg mikið endurnýjuð miðhæð á góðum stað
við Lækinn. Nýlegt eldhús, bað og gólfefni. Fal-
legur ræktaður garður með verönd. Íbúðin er laus
strax, ný máluð og tilbúin til innflutnings. SÉR-
LEGA GLÆSILEG EIGN SEM MIKIÐ HEFUR VER-
IÐ LAGT Í. Þórey og Guðmundur taka vel á
móti gestum. Sími 896-1649.
LÆKJARGATA 10 - HAFNARFIRÐI
NÝ UPPGERÐ - LAUS STRAX
Frum
TILKYNNINGAR
FASTEIGNIR
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
27-28/45-49 smáar 14.11.2005 16:00 Page 9