Fréttablaðið - 15.11.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 15.11.2005, Blaðsíða 60
 15. nóvember 2005 ÞRIÐJUDAGUR LEIKKONAN OG LEIKSTJÓRINN Barbara Nedeljakova og Eli Roth voru í miklu stuði. Það er greinilegt að hér hefur landið eignast góða vini. STJÖRNUFANS Þeim Eli og Quentin gafst ekki mikill tími fyrir sjálfa sig og voru yfir- leitt umkringdir aðdáendum sínum. Í STUÐI Ísleifur B. Þórhallsson og Eyþór Guðjónsson voru í miklu stuði. Eyþór þykir fara á kostum í kvikmyndinni Hostel sem stuðboltinn Óli. Í EIGIN PERSÓNU Quentin Tarantino var ekki bara kominn til að skemmta sér. Hann keypti föt frá 66 gráður norður og Dead og skartaði þeim stoltur í teitinu. LEIKSTJÓRINN Friðrik Þór Friðriksson bar eitt sinn sigurorð af Quentin Tarantino í karókíkeppni í Japan. Ekki hafa borist nein- ar fregnir af því hvort þeir hafi endurtekið leikinn. ENGINN Í MÍNUS Þeir Krummi og Frosti úr Mínus voru í miklu stuði enda þekktir fyrir allt annað en rólegheit og rómantík. ÓHRÆDDAR Á HOSTEL Guðbjörg Þrastar- dóttir og Soffía Sigurjónsdóttir voru hvergi bangnar og léku við hvern sinn fingur. FÓTBOLTAFÁR Haukur Ingi Guðnason, leikmaður Fylkis, og Kristinn Tómasson, fyrrum leikmaður Fylkis, voru gríðarlega sáttir við kvöldið. HARÐUR ÚTI Í HORNI Þröstur úr Mínus var óárennilegur í frumsýningarpartíi Hostel. Gæti tekið við af Michael Madsen í mynd- um Tarantino. HVAÐ GERIST Á HVÍTA TJALDINU? Hjónin Kristín Karólina Harðardóttir og Guðmund- ur Breiðfjörð voru bæði smeyk og spennt fyrir Hostel. SPENNTAR Þær Eva Dögg Sigurgeirsdóttir og Theódóra Þorsteinsdóttir fengu sér smá hressingu áður en hryllingurinn dundi yfir. MEÐ ALLT Á HREINU Þeir Höskuldur Ket- ilsson, Eysteinn G. Guðmundsson, Davíð Þór Þorsteinsson og Grétar Friðriksson tóku þátt í kokkteilnum. SÁTT MEÐ SITT Sigurður Pálmason og Vallý Þorsteinsdóttir brostu út að eyrum fyrir frumsýningu Hostel. Það var rafmagnað andrúms-loftið í Smárabíói þegar hryllingskvikmyndin Hostel var frumsýnd. Leikstjórinn Eli Roth og framleiðandinn Quent- in Tarantino voru viðstaddir og vakti ræða Eli mikla lukku. Hann hafði á orði að ef allur salurinn sæti enn í sætunum að sýningu lokinni hefði honum mistekist ætl- unarverkið. Þá bætti leikstjórinn við að hann væri þakklátur fyrir móttökurnar og sagði Eyþór Guð- jónsson verða næstu stórstjörnu Íslands. Quentin Tarantino var hvers manns hugljúfi og lék við hvern sinn fingur. Hann sat lengi við barinn á Rex með Björk okkar Guðmundsdóttur en hvort þau hafi verið að leggja drög að kvikmynd skal ósagt látið. Hingað til hefur það ekki átt neitt sérstaklega vel við söngkonuna. Eiður Smári sást líka á rölti ásamt liðsfélaga sínum úr Chelsea, Damien Duff, en þeir fengu að vera nánast óáreittir enda stærri stjörnur á vappi þessa helgina. ■ Hryllingur og hristir drykkir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.