Fréttablaðið - 15.11.2005, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 15.11.2005, Blaðsíða 52
 15. nóvember 2005 ÞRIÐJUDAGUR24 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálk- ur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins V. EASY # 91 5 7 2 6 7 1 8 1 9 8 3 4 7 2 5 8 6 1 3 7 8 4 2 9 6 3 9 7 1 3 6 9 4 2 8 5 # 90 4 9 3 2 7 1 6 5 8 1 6 2 5 8 3 4 9 7 8 5 7 9 6 4 2 3 1 7 1 9 3 5 2 8 4 6 5 3 6 8 4 7 1 2 9 2 8 4 6 1 9 3 7 5 9 7 1 4 2 6 5 8 3 6 4 8 7 3 5 9 1 2 3 2 5 1 9 8 7 6 4 ��������� ������������������ ���������� ���������������������� �������� ����������� ��������� ��������������� ����������������������� ����������� ������������������� � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � ���������������������������������������� � � � � ��� � � � � � �� ���� �������� ��������� ��������� ��������� �������� ������������ �������� �������� ����� ��� ����������� ����� ����� �������� �� ������������������� ��������������������� ����������������������� ������������������������ ���������������� ����� ������������� ������������������������������ ������������������������� ������������������� Víns‡ningin 2005 ver›ur haldin í Vetrargar›inum í Smáralind, 19.-20. nóvember. Markmiðið með sýningunni er að veita gestum betri innsýn í heim vínsins og verður hún stórglæsileg í hvívetna. Meðal þátttakenda eru allir helstu vínbirgjar landsins sem kynna meðal annars vín sem henta með hátíðarmatnum. Að auki verður gestum boðið að bragða dýrindis mat með vínunum. Opi› frá kl. 13.00 til 18.00 Mi›aver› 1.000 kr. 20 ára aldurstakmark 19.-20. nóv. VÍN S†NINGIN 2005 í Smáralind ALLT SEM fiÚ VILT VITA UM LÉTTVÍN Síðasta máltíðinSýnt í Iðnó "Drepfyndið." Bergþóra Jónsdóttir - mbl Næstu sýningar: fös. 11.nóv. kl.20:00 í Bíóhöllinni á Akranesi lau. 12.nóv. kl.17:00 í Iðnó lau. 19.nóv. kl.17:00 í Iðnó lau. 26.nóv. kl.17:00 í Iðnó lau. 3.des. kl.17:00 í Iðnó Miðasala í Iðnó í síma 562-9700, idno@xnet.is og á www.midi.is Hinsegin óperetta Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá neinum að banda- ríski kvikmynda- leikstjórinn Quentin Tarantino er staddur á landinu. Ég er ekki þannig að ég mígi á mig af geðshræringu og gleði í hvert sinn sem heimsfrægt hæfi- leikafólk sækir landið heim en ég tel samt komu Tarantinos til stór- tíðinda. Þessi luralegi furðufugl lítur út eins og bensínafgreiðslu- maður á frívakt og ber öll einkenni þess að hann sé ofvirkur með vél- byssukjaft og endalaust handapat. Gaurinn er skemmtilegur og bíó- myndirnar hans frábærar. Maðurinn er séní en lítur út fyrir að vera eitthvað allt annað. Ég gleymi því aldrei þegar ég gekk út úr Regnboganum eftir að hafa horft á Reservoir Dogs, frumraun Tarantinos á leikstjórastóli. Hann kom með ótrúlega ferskan gust inn í staðnað bíólandslagið og hristi heldur betur upp í glæpamynda- bransanum. Það var álíka hressandi að horfa á hryllingsmyndina Hostel, eftir Eli Roth, sem Tarantino framleið- ir. Þetta er yfirgengilegasti og subbulegasti hryllingur sem ég hef lengi séð og það er óhætt að segja að Hostel sé ógeðslega skemmtileg. Með áherslu á ógeðslega. Það eru auðvitað ekki allir sammála mér og ég hef verið spurður ítrekað að því síðan á laugardaginn hvað sé að mér sem valdi því að pyntingar, blóðsúthellingar og limlestingar hressi mig svona við. Ég veit það ekki en tel samt fullvíst að ég sé heill á geðsmunum. Hryllingur er bara hressandi fyrir þá sem kunna að meta hann. Hinir eiga auðvit- að bara að halda sig víðs fjarri og vera ekki að horfa. Samkvæmt mínum mælikvörð- um eru Tarantino og Eli Roth tign- ustu erlendu gestirnir sem heiðrað hafa landann með nærveru sinni. Afrek annarra falla algerlega í skuggann af því að annar þeir- ra hefur hækkað staðla í kvik- myndagerð almennt og hinn mun hefja hryllingsmyndina upp í áður óþekktar hæðir. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA ÓGEÐSLEGA SKEMMTILEGIR GAURAR ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON SKEMMTIR SÉR YFIR LIMLESTINGUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.