Fréttablaðið - 15.11.2005, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 15.11.2005, Blaðsíða 39
Sími 460 1760 johann@isi.is ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { norðurland } ■■■■ 11 Háskóli í örum vexti Háskólinn á Akureyri hefur vaxið jafnt og þétt á síðastliðnum árum og nú er svo komið að um 1528 nem- endur eru skráðir í skólann á þessari önn samkvæmt Jónu Jónsdóttir for- stöðumanni samskiptamiðstöðvar við háskólann. Þar af eru um 40 prósent af nemendum fjarnemar og um 60 prósent nemendur sem eru á Akureyri. Þeir möguleikar sem stúd- entar hafa til náms þegar þeir út- skrifast úr framhaldskóla hafa því aukist töluvert á undanförnum árum með tilkomu Háskólans á Akureyri. Deildir skólans eru sex talsins og skiptast í kennaradeild, auðlinda- deild, heilbrigðisdeild og viðskipta- deild. Einnig eru starfandi upplýs- ingatæknideild, félagsvísinda og lagadeild, sem er nýjasta deildin við skólann. Sú fjölmennasta er hinsvegar kennaradeildin sem státar af 542 nemendum. Jóna segir ennfremur að brautskráðum kandídötum fjölgi stöðugt. „Núna í vor brautskráðum við 280 manns og árið áður voru það um 220 þannig að þessi tala hefur farið vaxandi á undanförnum árum.“ Með auknum fjölda nemenda kemur krafan um fjölbreytni í námi. Háskólinn á Akureyri hefur á und- anförnum árum reynt eftir fremsta megni að bæta við þá námsmögu- leika sem stúdentum stendur til boða. Þar má til dæmis nefna að nú í haust var í fyrsta sinn boðið upp á meistaranám í auðlindadeild. Þá hefur einnig farið mikill kraftur í að félagsvísinda- og laga- deildin, sem stofnuð var árið 2003, fari vel af stað og hefur það tekist það mjög vel. Nú stunda um 246 nemendur nám við deildina og þeim fer ört vaxandi. Á þessu er ljóst að háskólasamfélagið á Akur- eyri er í miklum blóma og töluverð ánægja virðist vera með það fjöl- breytilega nám sem nemendum skólans stendur til boða. FRÉTTABLAÐIÐ/KRISTJÁN KRISTJÁNSSON Háskólinn á Akureyri. Býður endalaust spennandi námsleiðir í yndislegu umhverfi, enda Akureyri alvöru háskólabær. 10-11 Norðurland- lesið 14.11.2005 16:22 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.