Fréttablaðið - 18.11.2005, Blaðsíða 2
2 18. nóvember 2005 FÖSTUDAGUR
�������
��������������
����������
��������������
�����������������������������������
� � ����������������������������������
�����������������������������
� � ���������������������������
����� �� � � � � �
����������
��� � � � � � � � � ��� � ����
������������������������������������������������������
�������������������������������������������������
� � � �������������������������������
HEILSA Reglubundið sætmetis-
át, til dæmis á kexi, ís, hunangi
og súkkulaði, eykur líkurnar á
brjóstakrabbameini.
R a n n -
sókn sem
gerð hefur
verið meðal
í t a l s k r a
kvenna á
aldrinum 23
til 74 ára sýnir
að brjósta-
krabbamein
megi í tólf
p r ó s e n t u m
tilfella rekja
til þessara óhollu neysluvenja.
Þetta kom fram nýlega í Brit-
ish Medical Journal.
- ghs
Reglubundið sykurát:
Aukin hætta á
krabbameini
SÆTMETISÁT Könnun
sýnir að aukin hætta er
á brjóstakrabbameini ef
konur borða reglulega
mikið sætmeti.
������ ��������� ���� ������
��������� �� ���������� ������ ��
������������������������������
������������������������������
���� ������ ������ ������ �����
�����������������������������
�������� ���� ��������� �������
��� ������� ��� ������� ������ ����
���� ����� �������� �������� ���
���������������������� �����
������������������������������
��� ��� ������ ����������� ������
������� �������������� ��� ����
����������������������������������
�������� ��� ���������� ���� ����
���������������������������������
������������������������������
�� ����� ��������� �����������
����� ������ �������������� �����
������������������ ����� ����
��������
���������
FJÖLMIÐLAR Dagskrárhluti Birtu
hefur verið stækkaður og gerður
efnismeiri. Breytingarnar má sjá í
fyrsta sinn í tölublaðinu sem fylg-
ir Fréttablaðinu í dag. Fjölbreytt
umfjöllun um
s j ó n v a r p s -
þætti, leik-
ara, þátta-
gerðarfólk og
ýmsar hliðar
s j ó n v a r p s -
d a g s k r á r -
innar verður
framvegis í
þessum hluta
blaðsins, auk
s j ó n v a r p s -
d a g s k r á r
í s l e n s k r a
og erlendra
stöðva. Þjónusta við sjónvarps-
áhorfendur er þannig stóraukin.
Birta er mest lesna tímarit
landsins og eiga lesendur þess
örugglega eftir að taka þessum
breytingum fagnandi. ■
Tímaritið Birta:
Betri dagskrá í
breyttri Birtu
tíska tónlist heilsa bækur matur stjörnuspá tíðarandi sjónvarp
SJÓ
NV
AR
PS
DA
GS
KR
ÁI
N
18
.-2
4.
nó
ve
mb
er
nú verða sagðar fréttir!
» Lóa, Hallgrímur, Þorfinnur & Rósa Björk
01 birta-forsíða 15.11.2005 14.34 Page 1
BIRTA Mest lesna tímarit
landsins.
DÓMSMÁL Bílstjóri vörubifreið-
arinnar sem lenti í árekstri við
strætisvagn í ágúst í sumar, Helgi
Pálmi Aðalsteinsson, neitaði í
gær þeim ákærum sem á hann
voru bornar í Héraðsdómi Reykja-
víkur.
Honum er gefið að sök að hafa
ekið á rauðu ljósi þegar umrætt
slys varð en vagnstjóri missti
báða fætur fyrir neðan hné í
árekstrinum. Einnig urðu nokkur
meiðsl á fjórum farþegum. Einnig
er Helgi Pálmi ákærður fyrir að
hafa ekið um á vörubíl sem ekki
var með ábyrgðar- og slysatrygg-
ingu í lagi en ákærandi segir hana
hafa runnið út í maí síðastliðinn.
Þessu neitar Helgi Pálmi einnig.
Málið var þingfest fyrir héraðs-
dómi í gær og var ákveðið að aðal-
meðferð hæfist 13. janúar næst-
komandi.
Fram kom að ákærandi í mál-
inu, Þorsteinn Skúlason, myndi
leiða fram um sautján vitni í mál-
inu. Þeirra á meðal eru farþegarn-
ir fimm sem voru í strætisvagn-
inum, en einnig lögreglumenn og
lögfræðingur frá Vátrygginga-
félagi Íslands. Einnig kom fram
að hemlar á strætisvagninum
hefðu ekki verið í fullkomnu lagi
þegar slysið varð. - jse
Árekstur vörubíls og strætisvagns tekinn fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur:
Vörubílstjóri neitar að hafa ekið
á ótryggður og gegn rauðu ljósi
HELGI PÁLMI AÐALSTEINSSON
Helgi Pálmi neitaði við þingfestingu í gær
að hafa ekið yfir á rauðu ljósi og að
tryggingar hefðu verið í ólagi þegar hann
lenti í árekstri við strætisvagn. Vagnstjóri
missti báða fætur fyrir neðan hné.
VIÐSKIPTI Úrvalsvísitalan í Kaup-
höll Íslands endaði í 4.999,84 stig-
um í gær, en innan dagsins fór hún
yfir fimm þúsund stig og hefur
aldrei verið hærri.
Vísitalan tók stökk í fyrradag
þegar bréf KB banka hækkuðu
snögglega við kaup stærsta hlut-
hafans Exista.
Gengi bréfa KB banka gaf hins
vegar eftir í gær, en Íslandsbanki
tók upp merkið og hækkaði um 2,5
prósent. Talsverð viðskipti voru
með bréf bankans eða 6,8 millj-
arðar, en mestu viðskiptin voru
með bréf Straums Burðaráss eða
tæpa 8,8 milljarða króna. - hh
Úrvalsvísitalan:
Endaði við
5.000 stigin
FASTEIGNAMARKAÐUR „Ég held að
það séu sífellt fleiri dyr að lokast á
ungt fólk sem er að taka sín fyrstu
skref á húsnæðismarkaðnum,“
segir Gunnar Jónatansson, fram-
kvæmdastjóri Búseta.
Umsóknir um íbúðir hjá Búseta
hafa margfaldast á síðustu tíu mán-
uðunum. Til marks um það nefnir
Gunnar að yfir sextíu manns hafi
sótt um eina íbúð sem auglýst var
hjá Búseta fyrr í þessum mánuði.
Búseti er samvinnufélag sem á
íbúðir og notast við akveðna teg-
und af leigufyrirkomulagi sem
hefur boðið upp á hlutfallslega
lágar mánaðargreiðslur.
„Þarna er að mínu mati yngra
fólk að leita ódýrari leiða til þess
að komast í öruggt húsnæði,“ segir
Jóhannes Gunnarsson, formaður
Neytendasamtakanna. „Stimpil-
gjaldið er ranglát skattlagning
sem kemur þyngst niður á unga
fólkinu sem er að kaupa sér hús-
næði í fyrsta skiptið. Þetta fólk
þarf að taka hlutfallslega hærra
lán en þeir sem eru að kaupa sér
í annað eða þriðja sinn,“ segir
Jóhannes.
Neytendasamtökin birtu í
gær skýrslu sem byggir á könn-
un sem framkvæmd var í sumar
og er unnin í samvinnu við neyt-
endasamtök í Danmörku, Noregi,
Svíþjóð, Finnlandi, Bretlandi,
Írlandi, Hollandi, Þýskalandi og
Austurríki. Meðal þess sem kemur
fram í skýrslunni er að vextir hér
á landi eru að jafnaði frá tveimur
og upp í tæplega fimm prósentu-
stigum hærri en í hinum Evrópu-
löndunum og þar af leiðandi áber-
andi hæstir. Einnig kemur fram
að hér sé lántökugjald hærra en í
hinum níu ríkjunum sem borið er
saman við. Flest landanna notast
við stimpilgjald af einhverju tagi
en Finnland aflagði stimpilgjald
fyrir sjö árum síðan.
Gunnar Jónatansson hjá Búseta
segir að nokkur ládeyða hafi
myndast hjá Búseta í kjölfar þess
að bankarnir hófu að veita hús-
næðislán. „Nú hefur orðið algjör
bylting. Bæði hafa færri íbúðir
losnað og umsóknirnar margfald-
ast. Á meðan húsnæði hefur verið
að hækka um þrjátíu til fjörutíu
prósent erum við að sigla í verð-
bólgunni sem er þrjú til fjögur
prósent. Þetta er náttúrlega gríðar-
legur munur,“ segir Gunnar.
saj@frettabladid.is
Dyrnar að lokast á
yngri kynslóðina
Gríðarleg aðsókn er að húsnæði í eigu samvinnufélagsins Búseta. Neytenda-
samtökin birta skýrslu þar sem fram kemur að vextir á húsnæðislánum eru
hæstir á Íslandi. Jóhannes Gunnarsson segir stimpilgjaldið óréttlátan skatt.
JÓHANNES GUNN-
ARSSON Formaður
Neytendasamtak-
anna.
GUNNAR
JÓNATANSSON
Framkvæmdastjóri
Búseta.
FASTEIGNAMARKAÐURINN Jóhannes Gunnarsson hjá Neytendasamtökunum og Gunnar Jónatansson hjá Búseta telja báðir að þaninn
húsnæðismarkaðurinn fæli frá sér unga fólkið. Neytendasamtökin birtu í gær skýrslu þar sem fram kemur að vextir á Íslandi eru hæstir
meðal tíu Evrópuríkja.
FRIÐARGÆSLA Íslensk stjórnvöld
hafa ákveðið að hætta þátttöku í
endurreisnarsveit í norðurhluta
Afganistans vegna átaka og aukinn-
ar spennu á svæðinu.
Geir H. Haarde utanríkisráð-
herra sagði á Alþingi í gær að utan-
ríkisráðuneytið hefði haft sérstakar
gætur á þróun mála að undanförnu.
Spenna hefði aukist verulega milli
afganskra stríðsherra í þessum
landshluta síðustu vikurnar og
árásir hefðu verið gerðar á fulltrúa
óháðra hjálparsamtaka og á frið-
argæsluliða. Ákveðið hefði verið
að hætta þátttökunni í norðurhlut-
anum en haldið yrði áfram að öllu
óbreyttu í vesturhluta Afganistans.
Geir sagði að jafnframt yrðu
kannaðir möguleikar á öðru
íslensku framlagi til friðargæslu
Atlantshafsbandalagsins í Afgan-
istan sem kæmi í staðinn og sam-
ræmdist kröfum um öryggi borgara-
legra friðargæsluliða.
Fram kom í máli utanríkisráð-
herra að á næstu árum yrði fjölgað
í Íslensku friðargæslunni og þátt-
töku í friðargæslu á vegum Sam-
einuðu þjóðanna yrði gefinn aukinn
gaumur.
- jh
Íslenskir friðargæsluliðar hverfa frá norðurhluta Afganistans vegna hættuástands:
Hopa undan stríðsátökum
FRIÐARGÆSLULIÐAR ÍSLANDS Utanríkisráð-
herra hefur tilkynnt að friðargæsluliðar fari
frá norðurhluta Afganistans.
DÓMSMÁL Albanskur maður á fer-
tugsaldri sem kom hingað á föls-
uðum skilríkjum í haust verður í
gæsluvarðhaldi til 5. desember
samkvæmt dómi Hæstaréttar.
Grísk yfirvöld fóru í byrj-
un mánaðarins fram á framsal
mannsins en hann er grunaður
um að hafa á jóladag í fyrra myrt
mann með skotvopni.
Hæstiréttur staðfesti með
dómi sínum úrskurð Héraðsdóms
Reykjavíkur frá því 14. þessa
mánaðar, en þann dag lauk refsi-
vist sem maðurinn var dæmdur í
vegna skilríkjafölsunarinnar.
Þegar maðurinn kom hingað
til lands var hann færður á gisti-
heimili í Reykjanesbæ þar sem
hælisleitendur bíða úrskurðar
Útlendingastofnunar. Honum var
synjað um hæli í lok september.
Beðið er gagna vegna framsals-
ins.
- óká
Meintur morðingi í gæslu:
Albani verður
áfram í haldi
SPURNING DAGSINS
Fáið þið norðanmenn aldrei
nóg af snjó?
„Nei, við fáum aldrei nóg og viljum
alltaf meira.“
Snjóframleiðsla er hafin í Hlíðarfjalli ofan
við Akureyri. Guðmundur Karl Jónsson er
staðarhaldari í fjallinu og segir nú aðstæður
til snjóframleiðslu eins og best verði á kosið.