Fréttablaðið - 18.11.2005, Side 50

Fréttablaðið - 18.11.2005, Side 50
■■■■■■■■■■■ Húsið Skriðuklaustur er eitt mikilfeng- legasta hús landsins. Þar er menningar- setur og ákaflega gott kaffihús. Menningar- og fræðasetur HEIMILI GUNNARS GUNNARSSONAR. Skriðuklaustur var heimili skáldsins Gunnars Gunnarssonar og konu hans, Franziscu Gunnarsson, sem hann lét byggja um það leyti sem seinni heimsstyrjöldin braust út árið 1939. Þau hjónin bjuggu þar í níu ár og gáfu síðan íslenska rík- inu húsið svo hægt væri að reka þar menningarstofnun. Það var þó ekki fyrr en 1997 sem Gunnarsstofnun var sett á laggirn- ar, en hún leggur rækt við bók- menntir með áherslu á ritverk og ævi Gunnars Gunnarssonar, rekur dvalarstað fyrir lista- og fræði- menn, eflir rannsóknir á austfirsk- um fræðum og stendur fyrir sýn- ingum og öðrum listviðburðum. Menningar- og fræðasetrið að Skriðuklaustri er opið allt sumarið, og að vetrinum þegar sýningar standa yfir. 10-11 lesið 17.11.2005 15:50 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.