Fréttablaðið - 18.11.2005, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 18. nóvember 2005 5
Glæsilegir
aðventukransar
Tilboðið stendur til morguns.
Tuttugu prósenta afsláttur fæst nú á öllum úlpum og
kápum í versluninni hjá Hrafnhildi á Engjateigi 5 í
Reykjavík.
„Við erum með mikið úrval, ótal gerðir, allt frá hvers-
dagskápum og upp í flottar, síðar kápur með refaskinni,“
segir Antoníus Svavarsson, eigandi hjá Hrafnhildi, en
verslunin selur bæði síðar og stuttar úlpur, með og án
skinnkraga, og hægt er að fá bæði venjulegar ullarkáp-
ur, sem og fínar kápur úr vandaðri kasmírull.
„Við erum með mikið af hlýjum kápum, upplagðar
fyrir kaldasta tíma vetrarins. Þú færð ekkert betra
fyrir jólin,“ segir Antoníus, og bætir við að jafnframt
séu kápurnar og úlpurnar upplagðar í jólapakkann.
Tilboðið stendur fram á laugardag.
Afsláttur á úlpum
og kápum
Hjá Flugfélagi Íslands hlakka
menn til jólanna.
Senn líður að þeim tíma ársins sem
jólapakkarnir fara á ferð og flug.
Fraktflug Flugfélags Íslands er
með tilboð á pakkasendingum sem
gildir fram að miðjum desember.
Í boði er að senda pakka allt að
tíu kílóum á alla áfangastaði Flug-
félgs Íslands fyrir 700 krónur. Um
að gera að nýta sér slík tilboð enda
getur sendingarkostnaður orðið
æði hár
þegar ætt-
ingjarnir
dreifa sér
vítt og
breitt um
landið.
Ódýrara að
senda pakka
Jakkaföt, skyrtur, bindi og skór
eru á lækkuðu verði í Gallerí
sautján fram á sunnudag.
Svokallað-
ir jakka-
fatadagar
eru nú í
vers lun-
inni Gallerí
sautján bæði
í Kringlunni
og á Lauga-
vegi. Mao
flauelsisföt, og
jakkaföt frá Parks
4You og Tiger eru öll
á niðursettu verði. You fötin eru til
dæmis öll á 14.990 krónur. Skyrtur
eru á 2.990, bindi á sama verði og
skór eru á 6.990 krónur. Nú er því
kjörið tækifæri fyrir karlmennina
að dressa sig upp.
Fyrir herra