Fréttablaðið - 18.11.2005, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 18.11.2005, Blaðsíða 75
[DVD] UMFJÖLLUN Sumar kvikmyndir eru þess eðlis að manni finnst maður verða að eignast þær. Allar Stjörnustríðs- myndirnar sex eru þannig þó þær séu misjafnar að gæðum. DVD- safn allra fullgildra Star Wars nörda verður nú loks fullkomnað með útkomu Episode III: Revenge of the Sith. Þessi lokamynd seinni Stjörnu- stríðsþríleiks George Lucas er sú langbesta í seinni bálknum og er því miklum mun eigulegri en Episode I og Episode II sem maður er auðvitað samt löngu búinn að kaupa. Í þessum magnaða lokakafla fylgjumst við með falli Anak- ins geimgengils sem rís upp sem erkiskúrkurinn Svarthöfði í lok myndar. Fallið er flott og myndin tengir þríleikina tvo smekklega saman þannig að maður er alveg til í að skella Episode IV: A New Hope í spilarann um leið og maður er búinn með Revenge of the Sith. Það er samt ekki síst aukaefn- ið á DVD-diskunum sem forfalln- ir Stjörnustríðsaðdáendur eru á höttunum eftir og það er óhætt að segja að Lucas sjái vel um sína. Það er vel staðið að útgáfum Episode III sem kemur á tveim- ur DVD-diskum. Sá fyrri geym- ir myndina sjálfa í toppgæðum auk þess sem hægt er að hlusta á Lucas og helstu samstarfsmenn hans ræða gerð myndarinnar á meðan hún rúllar í gegn. Þessi bónus höfðar auðvitað ekki til allra en fyrir okkur sem vilj- um vita allt um það sem gerist í hausnum á George Lucas er þessi viðbót hvalreki. Annað aukaefni stendur einnig fyllilega fyrir sínu. Tveggja tíma heimildarmynd um allar þær tæknideildir sem koma að gerð Star Wars veitir skemmtilega innsýn í gerð þessara tröllvöxnu tækniundra sem þessar mynd- ir eru. Rúsínan í pylsuendanum eru svo vitaskuld fjórar senur sem komust ekki að í lokaklippi myndarinnar. Hér þurfa Obi- Wan og Anakin meðal annars að horfa upp á General Grievous drepa varnarlausan Jedi-riddara, Padmé þvælist í pólitík með fram- tíðarleiðtogum uppreisnarmanna og svo fáum við að sjá Yoda stíga frá borði þegar hann kemur í útlegð sína til Dagobah. Allt eru þetta skemmtilegar viðbætur sem hefðu sómt sér vel í myndinni þó Lucas hafi ákveðið að fórna þeim fyrir heildarhagsmunina. Þórarinn Þórarinsson Hringnum lokað STAR WARS EPISODE III Leikstjóri: GEORGE LUCAS Niðurstaða: Þessi lokamynd seinni Stjörnu- stríðsþríleiks George Lucas er sú langbesta í seinni bálknum. Uppselt er á fyrri útgáfutónleika söngvarans Garðars Thórs Cortes í Grafarvogskirkju klukkan 18.00 þann 3. desember. Enn eru til miðar á seinni tón- leikana sem verða klukkan 21.00 sama kvöld. Þar kemur Garðar fram ásamt tæplega þrjátíu manna hljómsveit undir stjórn föður síns, Garðars Cortes. Fyrsta sólóplata Garðars Thórs er nýkomin út og hefur fengið góðar viðtökur. ■ Uppselt á Cortes GARÐAR THÓR CORTES Uppselt er á fyrri útgáfutónleika Garðars Thórs Cortes þann 3. desember. HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sjóðheit spennumynd með ofurtöffaranum Paul Walker og hinni stórglæsilegu Jessicu Alba. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 8 og 10.45 B.i. 12 ára Sýnd kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 ára Sýnd í Lúxus kl. 5, 8 og 10.40 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40 B.i. 16 ára ��� -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.20 FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR ��� - HJ MBL Þau eru góðu vondu gæjarnir Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer. Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði. SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára ��� “Frábær kvikmynd, áhugaverðari og fyndnari en flestar þær sem boðið hefur verið upp á undanfarið” -MMJ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Þetta var hið fullkomna frí þangað til þau fundu fjársjóðinn! Sjóðheit spennumynd með ofurtöffaranum Paul Walker og hinni stórglæsilegu Jessicu Alba. Sýnd kl. 6 og 8 Ný íslensk heimildarmynd sem hefur farið sigurför um heiminn“MEISTARASTYKKI” H.E. Málið ���� DV Sýnd kl. 6, 8.30 og 11 B.i. 16 ára FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR ��� „Nokkurs konar Beðmál í Borginni í innihaldsríkari kantinum.“ „...leynir víða á sér og er rómantísk gamanmynd í vandaðri kantinum.“ - HJ MBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.