Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 8
8
TÍMINN
Sunnudagur 29. ágúst 1976
Varð Evrópu-
meistari
í körfubolta
— er í hjólastói
Kegina Isecke heitir ung stúlka
I Vestur-Þýzkalandi og er nem-
andi i iþróttakennarskóla. Þaö
þætti i sjálfu sér ekki i frásögur
færandi, ef hún væri bara ekki
fötluö, en hún er eini nemandinn 1
V-Þýzkalandi, og jafnvel þótt
viðar væri leitaö, sem stundar
nám i Iþróttum úr hjólastól.
Regina hefur þrátt fyrir fötlun
sina náðlangt á iþróttasviðinu og
er hún ein sú bezta I sinum hópi.
A siðasta ári varð hún Evrópu
meistari i körfuknattleik og á 22.
heimsleikum fatlaðra árið áður,
vann hún þrenn silfurverðlaun og
ein bronsverðlaun, og ber þetta
vottum járnvilja hennar og kraft.
En þetta segir ekki allla sög-
una. Það lágu margar og erfiðar
stundir að baki þessum iþrótta-
árangri Reginu. Þann 26. júni
1971, varð hún fyrir þvi, að ekið
var á hana. Hún kastaðist marga
metra og lenti i skurði með bakið
á járnstöng. Hún vaknaði ekki til
meðvitundar fyrr en fimm dögum
siðar. Þegar hún leit á móður
sina, sem sat með társtokkin
augun við rúmstokk hennar,
sagðihún: „Ég geri mer fullkom-
lega ljóst hvað að mér er, ég er
lömuð”.
11. hryggjarliðurinn var brot-
-<--------
Regina lætur það ekki hindra sig
þó hún sé bundin viö hjólastól.
Hér sést hún á körfuboltaæfingu.
inn og rifin höfðu brákazt. Hún
var rúmfösti marga mánuði og lá
fyrst á gjörgæzludeild en siðan á
endurhæfingardeild. Þá kom að
þvi að spennt var á hana stál-lif-
stykki og i fyrsta skipti i sjö
mánuði var henni leyft að setjast
upp. Eftir eina minútu leið yfir
hana af áreynslunni.
Það komu þeir timar, að hún
fylltist örvæntingu og vonleysi, en
eldri systir hennar veitti henni
mikinn stuðning og hjálpaði henni
yfir erfiðasta hjallann. Þá fékk
hún ekki siður uppörvun af heim-
sóknum Horsts Strohkendl, sem
hún hafði þekkt frá iþróttaskól-
anum en þar kennir hann fötluð-
um leikfimi. Hann sagði henni að
þrátt fyrir að hún væri fötluð
stæðu henni margir möguleikar
opnir, hún gæti stundað margar
iþróttagreinar úr hjólastól og
skyldihún vinna markvisst að þvi
að komast i þjálfun. Hún hóf f ljót-
lega að æfa tennis og ekki leiö á
löngu unz hún var orðin betri en
þjálfari hennar og sigraöi hann i
keppni. Þetta vakti metorðagirni
hennar og æfði hún af meira
kappi en nokkru sinni áður, en
læknarnir gættu þess samt að hún
ofreyndi sig ekki.
Þegar hún útskrifaðist af
heilsuhæhnu, lærði Regina að aka
bil og fékk ökuskirteini. Hún varð
lika að læra að ganga með
hækjur, að aka um i hjólastól án
aðstoðar annarra, að opna dyr og
loka, að komast upp og niður
BÍLASÝNINGARSALIR í HJARTA BORGARINNAR - ALLIR BÍLAR í HÚSI TRYGGÐIR
Sími
Bílaskipti Bílar fyrir skuldabréf
LtV'fl 1
' J ir^
1
25252
4 línur
Opið alla daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Opið í hódeginu
NÆG BÍLASTÆÐI BILAMARKAÐURINNerettMt.
Ford Granada, þýskur ’76 Mercury Comet ’74 Tilb. Dodge Dart Custom ’70 850
Plymouth Valiant '74
2ja dyra, sjálfsk., 6cyl. Ford Maverick '74 1.800 * 4radyra, 6cyl., sjálfsk. Plymouth Duster '73 1.850
2ja dyra Torino '71 1.700 8cyl., beinsk. 1.450
Plymouth Duster '71 1.250
4radyra, 6cyl. beinsk. Maverick '71 1.100 Plymouth Fury Sport ’72
8cyl.,sjálfsk. 1.200
4radyra,6cyl. sjálfsk. Mercury Cougar ’71 8 cýl., sjálfsk. 1.000 Plymouth Valiant ’70
6cyl.,sjálfsk. Buick Apallo '74 900
Ford Galaxy 500 station ’7l Tilboö brúnn, 5 þ. km,
Ford Fairlane '69 4radyra,8cyl. sjálfsk. 2.300
2ja dyra, 8 cyl., sjálfsk. Ford Mustang ’69 850 Buick Century '74 Hornet ’74 1.950
8cyl., beinsk. 950 4ra dyra, 6 cyl., beinsk. 1.500
Ford Torino station '68 Chevrolet Malibu ’74 600 Chrysler 180 GT ’72 Pontiack Firebird '70 650
2ja dyra, 6 cyl., beinsk. 1.950 8cyl.,sjálfsk. 1400
Chevrolet Nova ’74 Pontiack Grand Prix ’71 1.350
4radyra,beinsk. 1.750 Oldsmobile Tornado '68
Chevrolet Malibu ’74 Bcyl.sjálfsk. 1.150
4ra dyra 1.800 Range Rover ’74 Tilboö
Chevrolet Laguna '73 Range Rover ’72 2.100
4ra dyra, meö öllu 1.860 Bronco '74
Chevrolet Malibu station V-8, beinsk. 1.750
8cyl., sjálfsk. 1.980 Bronco '74
Chevrolet Monte Carlo '72 6cyl. beinsk. 1.850
8cyl.sjálfsk. 1.650 Bronco ’74
Chevrolet Malibu ’71 Chevrolet Vega ’71 1.100 6cyl.,beinsk. Bronco '72 1.800
Hatchback Chevrolet Malibu station 820 8cyl., beinsk. Bronco '72 1.350
'708cyl., sjálfsk. 1.050 6cyl. beinsk. 1,450
Chevrolet Malibu ’70 Bronco '66 700
Skiptiá dlsilbil 800 Bronco '66 650
Chevrolet Corvair ’69 Blazer '74 Tilboð
2ja dyra 600 Blazer '73 Tilboö
Camaro '68 2ja dyra, 8 cyl., beinsk. Scout '74 Wagoneer '74 2.300
Dodge Challenger '73 6cyl., beinsk. 2.500
2ja dyra, 8cyl., sjálfsk. 1.600 Wagoneer ’73
Dodge Dart '71 Dodge Dart Swinger '70 1.150 1.150 8cyl.,sjálfsk. m/öllu 2.300
Wagoneer, '73 Fiat128 '75 850 Renault 4 ’71 300
6cyl.,beinsk. 1.800 Fiat 128 ’75 900 Saab 99 '74 1.800
Wagoneer ’71 Fiat 128 ’74 730 Saab 99 '71 1.050
8cyl.,sjálfsk. 1.450 Fiat128 ’74 670 Saab 96 '74 1.380
Rússajeppi ’59 Fiat128 ’73 550 Sunbeam 1600 Super '76 1.200
Góöurbill 350 Fiat 127 '75 800 Sunbeam 1500 700
Land Rover disil ’71 Fiat 127 ’74 580 Ford Taunus Combi '73 1.200
Skipti 1.050 Fiat127 ’73 530 Ford Taunus station ’70 760
Land Rover bensin '65 320 Fiat126 ’76 600 FordTaunus '67 350
Chevrolet Pick-Up '67 600 Lada ’75 900 Ford Taunus '66 300
Cortina 2000 XL station ’74 Morris Marina station '74 950 Toyota Mark II ’75
sjálfsk. 1.650 Mazda 929, ’75 1.750 sjálfsk. 1.650
Cortina 1600 '74 1.100 Mazda 929 '74 1.500 Toyota Carina ’74 1.280
Cortina XL ’74 1.280 Mazda 929 '74 1.450 Toyota Carina ’74 1.250
Cortina 1300 ’74 1 millj. Mazda 818 ’74 1.250 Toyota Carina ’71 780
Cortina ’68 280 Mazda 616 ’74 1.300 Toyota Corolla '74 1.000
Cortina ’67 170 Mazda 1300 '73 900 Toyota Corolla station ’72 850
Cortina 1600 '73 950 Morris Marina Coupé ’74 900 Toyota Crown ’71 900
Cortina 1600 '71 600 Moskvitch '75 650 Toyota Crown ’70 850
Cortina 1300 ’71 550 Moskvitch '72 250 Toyota Crown station '68 360
Cortina 1300 ’70 420 M. Benz280SE ’71 2.0000 ToyotaaCrown 2000 ’67 Volvo 144 DL ’76 450
Cortina '65 100 M. Benz230Automatic '70 1.600 Tilboö
Citroen D Super '75 1.950 M. Benz 280 SE ’68 Volvo DL ’73 1.600
Citroen CX 2000 '75 2.200 Skipti 1.500 Volvo Amazon ’67 420
Citroen Ami8’75 1.090 Opel Rekord station '72 850 Vauxhall Viva ’72 550
.Citroen Diane '74 750 Opel Rekord ’72 850 Vauxhall Viva '71 450
Citroen G.S. '74 1.150 Opel Rekord ’70 600 Vauxhall Viva ’70 300
Citroen D. Special ’73 1.300 Opel Rekord ’68 480 Volga ’75 Tilboö
Citroen D Super ’71 Citroen G.S. '73 950 Peugout 404 ’74 1.400 Volga ’73 650
950 Peugout 304 '74 1.400 VW sendibill '72 800
Citroen G.S. ’71 650 Peugout 504 '70 825 VW sendibill ’71 700
Citroen G.S. ’71 600 Peugout 404 station '70 600 VW sendibill '73 900
Citroen Ami8’70 360 Renault 16 TL ’75 1.550 VW Microbus ’72 1.300
Fscort '74 800 Renault 12 TS '74 1.150 VW 1303 ’74 950
Escort ’73 700 Renault 12 '72 850 VW 1200 ’74 900
Fiát 132 1800 G.L.S. '75 Fiat 132 1800 '74 1.500 1.250 Renault 6 '71 350 VW 1300 '73 680
Ásamt fjölda annarra bíla til sölu