Tíminn - 29.08.1976, Side 17

Tíminn - 29.08.1976, Side 17
Sunnudagur 29. ágúst 1976 TÍMINN 17 Kvöldvökunum að Hótel Loftleiðum að Ijúka þetta sumarið HAGLABYSSUR RIFFLAR SJÖNAUKAR ocj SKOT í fjölbreyttu úrvali VIÐ HLEMMTORG lAUGAVtOI 11» - SÍMAR 14390 A 36690 Sverrisbraut: LJÓSTÍ VOR AÐ VEGURINN MYNDI ALDREI ÞOLA SJ-Reykjavik. Siðustu kvöld- skemmtanirnar að Hótel Loft- leiðum, sem hlotið hafa nafnið Light Nights verða i þessari viku. Sýningarnar hafa notið vaxandi vinsælda meðal erlendra ferða- manna undanfarin sumur, en á Steikjandi hiti á Gsal-Rvik. — Þaðer búiö að vera alveg einstakt veður hér á Norð- firði siðustu daga, og raunar i allt sumar, en idag mældisthér mesti hiti sumarsins 25 gráður i for- sælu, sagði Benedikt Guttorms- son, fréttaritari Timans á Norö- firöi i samtali viö blaöiö i gær. Benedikt sagði, aö þetta væri þriöji dagurinn i röö, sem ekki drægi ský fyrir sólu. Benedikt sagði, að annars væri þaö helzt að frétta, að afli smá- bátanna, semheföiveriðmeð ein- dæmum lélegur i allt sumar, virt- ist nú heldur vera að glæðast, bæði á linu og færi. dagskrá eru kaflar úr islenzkum bókmenntum, þjóösögum og ljóð- list, með söngivafi. Langspilið er kynnt og rimur kveðnar. Á kvöldvökunni koma fram Kristin M. Guðbjartsdóttir, Matt- hildur Matthiasdóttir, Sverrir Guðjónsson, Kristinn Ágúst Frið- finnsson, Ingþór Sigurbjörnsson og Halldór Snorrason. Að sögn Kristinar M. Guö- bjartsdóttur hafa beztu viðskipta menn Light Nights, Bandarikja- menn, verið heldur færri I sumar en undanfarið, vegna þeirra miklu hátiðahalda, sem fram hafa farið I þeirra heimalandi. Frökkum og Norðurlandabúum, sem sækja kvöldskemmtanirnar, hefði hins vegar fjölgað, og Þjóö verjar sagði Kristin að væru alltaf öruggir gestir. Kvöldskemmtanirnar eru á mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag i ráðstefnusal Hótel Loftleiða og hefjast kl. 9 að kvöldi. Nær allt efnið er flutt á ensku. Tíminner peningar j AuglýsícT i Tímanum í Sverrir leyfi viðkomandi yfir- valda, til að reyna þessa tegund vegagerðar, sagði Snæbjörn að lokum. Þá hafði Timinn samband við þann aðila, sem hefur haft með eftirlit vegarins að gera og fékk m.a. þær upplýsingar, að for- ráðamönnum fyrirtækisins hefði verið þegar i vor ljós sú stað- reynd, að vegurinn myndi aldrei þola nema mjög takmarkaða um- ferð. Astæðan var m .a. sú að yfir- borðið þokii ekki veðrunina i vet- ur. — Þessi aðferð á einfaldlega ekki við hér á landi, sagði einn starfsmanna fyrirtækisins. — Það lag.sem Sverrir bjó til, þoldi ekki veðrunina i vetur, undirlagið var það lélegt. Reynt var að bjarga þessu með þvi að sprauta i það asfalti, en það náði ekki að kom- astniður úr laginu. Aðferðin á ef- laust við I Bandarikjunum, þar sem jarðvegur er sendinn og frost ekki eins hörð, — en ekki hér á landi. Þess má að lokum geta, að kostnaðaráætlun Sverris hljóðaði upp á 8,4 milljónir (1974) en kostnaðurernú kominni rúmlega þrjátiu milljónir. Ekki er gert ráð fyrir greiðslum til eftirlitsaðilans eða kostnaði þeim, sem vega- gerðin hefur lagt i fyrirtækið. Það, sem kemur mönnum ef til viU einkennilegast fyrir sjónir, eru þau ummæli starfsmannsins, að ljóst hefði verið i vor, að veg- urinn myndi aldrei þola neina umferðað ráði. — En Sverrir átti jú, að fá að spreyta sig, eins og Snæbjörn komst að orði. NEINA UAAFERÐ ASK-Reykjavík. — Ég hef heyrt að væru komnar holur f vegarsafla Sverris og slitlagið sé fariö að láta sig, sagði Snæbjörn Jónasson verkfræðingur hjá Vegagerð rikisins, i samtali við Timann i gær. — Vegurinn var opnaður þann 16. ágúst, svo mér finnst þetta vera heldur snemmt. Hver ástæðaner,vilégekki tjá mig um fyrr en sá aðili, sem hefur haft með eftirlit að gera fyrir okkar hönd, hefur skilað skýrslu. Vega- gerðin hefur ekki haft nein af- skipti af veginum, þvi að hún var ekki talin hlutlaus aðili. Er Snæbjörn var spurður hvort vegagerðin myndi gera við veg- arspottann, sagði hann, að þar sem þarna væri um tilraunakafla að ræða, þá yrði haft samráð við Sverri um aUar viðgerðir. Sagðist Snæbjörn hafa rætt þetta mál við hann, en Sverrir ekki viljað að rótað yrði við veginum fyrr en eftir veturinn. En ef kæmi i ljós að skemmdirnar væru alvarleg- ar, þá myndi vegagerðin annað hvort opna gamla veginn á ný eða Brýr sigu nesi ASK-Reykjavik.Miklar rigningar á norðanverðu Snæfellsnesi ollu þvi, að brýr og vegir skemmdust mikiö, og er nú vegurinn þar al- gjörlega ófær. Samkvæmt upp- lýsingum vegaeftirlitsins verður ekki farið i viðgerðir fyrr en eftir helgi. Brýmar á Hrisá, Holtsá i Fróðárhreppi og Hólalæk i Eyrarsveit skekktust og sigu, og einnig tók af veginn við brúar- sporðana. Ætlunin er að gera vöð fyrir stóra bila og jeppa yfir árn- ar, en i þá framkvæmd verður ekki farið fyrr en sjatnar i ánum. Einnig eru skörð viða i vegi. Vegur fór i sundur á Útnesvegi ráðasti' viðgerðir á Sverrisbraut. — Hins vegar veit ég ekki, hvort Sverrir, og þeir sem aðstoðuðu hann, ætlast tU að vegurinn verði svona, sagði Snæbjörn. — Það voru m.a. fjölmiðlarnir, sem voru búnir að sannfæra fólk um að Sverrir væri sá eini, sem gæti lagt vegi hér á landi, sagði Snæbjörn, — og ég man að það gekk svo langt, að i spurningu sem eitt dagblaðanna lagði fyrir lesendur, þá sögðu þeir, að Sig- urður Jóhannsson vegamálastjóri ætti að vikja, og Sverrir að taka við yfirstjórn vegamála. Eftir þvi sem ég hef heyrt af ástandi veg- arins, þá virðist vera óhætt að fullyrða, að aðferðin sem notuð var áttiekki viði þessu tilfelli. En það er ekki bara Sverrir, sem um eraðræöa. Hingað til lands hafa komiðýmsir spámenn, sem þykj- ast hafa „patent-lausnir” á öllum vandamálum. Það er ef til vill eins gott að almenningur fái aö sjá, hvað spámennirnir hafa fram að færa þegar islenzk vegagerð er annars vegar. Um málshöföun verður ekki að ræða, enda fékk og er viögerö þar lokið. 1 Kol- grafarfirði fór aurskriða yfir veg- inn, en ryðja átti veginn i gær- kveldi. Rigningin viröist hafa verið nokkuö staðbundin, þannig var hún tiltölulega lítil I Stykkis- hólmi.og einsá sunnanverðu nes- inu. Af öðrum vegaskemmdum má nefna, aö Uxahryggjavegur fór i sundur fyrir ofan Tröllháls og er hann ekki talinn fær fólksbilum. Sandá á Kjalvegi er illfær vegna vatnavaxta og sömu sögu má segja um veginn þar fyrir ofan. í gær var þar á ferðinni hópferða- bifreið og festist hún i pytti, sem myndazt hafði I rigningunum. Taldi starfsmaður vegaeftirlits- ins varhugavert að leggja i ferða- lög á þessar slóðir. skekktust og á Snæfells-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.