Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 31

Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 31
Sunnudagur 29. ágúst 1976 TÍMINN 31 „Hvoru tveaaia aræn- meti — en fiári ólíkt" Kæri Nú-timi! Nú fyrir stuttu rak ég augun i bréf, sem þið birtuð 16. mai og taldi ég aðeinhver myndi svara þessu bréfi. Ég hef hins vegar ekki séð nein merki um að það hafi verið gert, svo ég verð bara að gera það sjálfur. Ég er að sumu ley ti sammála bréfritaranum, en samt ekki nema aö litlu leyti. Mér finnst hafa verið farið öfugu megin að samanburðinum á tónlistarár- unum ’65- ’69 og ’72- ’76. Bréfritari hugsar ekki um það, að timabiliö ’63- ’70 var alveg sérstakt og á sér enga hliðstæðu — og framfarirnarvoru alveg ó- trúlegar. Fyrst núna eru menn að fá botn i hvað þetta var.i rauninni stórkostlegt. Varla býst bréfritari við að þetta standi að eilifu og amen bara. En allt á sinn enda og einmitt þetta timabil, en þróunin i popp- tónlistinni heldur áfram hægt og markvisst. Svo er það kaflinn um tæknina og stúdióin. Þegar ég lauk við að lesa þann kafla i hréfinu var ég farinn að halda iþ. bréfritari væri fylgjandi gömltr- hand- snúnu plötuspilurunum og ég óska honum til hamingju ef hann á einn svoleiðis, þvi þeir eru mjög verðmætir forngripir. Auðvitað er hægtað híusta á góða og hugljúfa melódiu, eins og þú bréfritari, segir, þótt tæknileg annmarkar séu á plöt- unni. En hver segir að ekki sé betra að hlusta á plötu ef hún er tæknilega vel gerð, þvi maður getur ekki notið þess að hlusta á illa gerða plötu.þvi maöurinn er nú einu sinni þannig að hann tekur mest eftir göllunum. Svo um stereogræjurnar. Hvað skemma þær? Plötur fara miklu betur á þeim og að ég tali nú ekki um hljóminn — en þaö er atriði sem bréfritari gleymir alveg. Það er eins og hann sé að benda mönnum á að kaupa lé- legar græjur og ónýtar nálar barp til þess að skemma plöt- unfi'ar til þess að hafa eitthvað að ’feéra. Svó'.er það rétt, aö lög sem voru vípsæl fyrir 10-15 árum hafa orðlð,;yj^æl aftur, en er þetta ekki það sem alltaf er aö gerast, þó það sé kannski I aö- eins meira mæli núna. Um léleg lög á tæknifati vill ég segja, að það er algjör della og bréfritari getur óhræddur þvegið það úr huga sér. Það er satt að fólk er löngu hætt aö kaupa það sem þeim er sagt að kaupa og þess vegna kaupir það nýju plöturnar, sem koma á markaðinn, þó þær séu „flóknar og leiðinlegar” eins og bréfrit- ari segir. En þetta „flókna og leiöinlega” sem hann talar um, kemur bara út frá þvi að tónlist- in núna er þyngri en hún var, þegar bréfritarinn var ungur. Þá kem ég að versta gallan- um I þessari grein, en það er samanburðurinn á Kinks JOHN MILES . Viö getum alveg eins farið aö bera saman kart- öflur og hvitkál — þaö er auðvit- að hvoru tveggja grænmeti, en fjári ólikt. Ég held að það ætti aðskýra sigsjálft að þetta eral- gjör della. Ef bréfritari hefði komiö með góða hljómsveit til samanburðar þá væri þetta allt i lagi — en John Miles, mér blöskrar hugmyndaleysið. Jonni 5153-8412. að senda tóninn P.S. Þegar ég leit i gegnum greininafrá 16. mai þá sá ég að bréfritarinn hefur haft rétt fýrir sér um stöðnun I einhverju. En hann setur hana á vitlausan stað, þvi ég er hræddur um að stöðnunin sé mest hjá bréfritara sjálfum. Tónlistarskólastjóra vantar Tónlistarskóli A-Húnvetninga óskar að ráða skólastjóra fyrir 6. starfsár skólans, frá 1. okt. n.k. Fritt húsnæði fylgir. Nánari upplýsingar veitir Jón Sigurðsson i sima 41404 og Jónas Tryggvason i sima 95-4180. Lögtök í Mosfells- hreppi Samkvæmt beiðni Mosfellshrepps úr- skurðast hér með að lögtak geti farið fram fyrir eftirtöidum gjöldum til sveitasjóðs Mosfeilshrepps álögðum 1976: Gjaldföllnu en ógreiddu útsvari, aðstöðu- gjaldi, sjúkratryggingagjaldi og kirkju- garðsgjaldi, auk vaxta og kostnaðar. Lög- tökin geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Hafnarfirði 25. ágúst 1976 Sýslumaðurinn Kjósarsýslu. Á siðastliðnum sex árum, hef- ur bandariski „country” söng- varinn, Kris Kristofferson, sent frá sér einar sex plötur, aö viö- bættum þeim tveimur, sem hann hefur gert meö núverandi eiginkonu sinni, Ritu Collidge. Sjöunda plata Kris bættist svo i hópinn nú nýveriö, og ber hún nafnið Surreal Thing, Segja má, aö hún sé áfram- hald á þeirri stöðnun og þeim endurtekningum, er tók að bera á i tónlist Kris á fjórðu plötu hans, Jesus Was A Capricorn. En undanfarar þeirrar plötu höfðu verið stööugur sigur fyrir Kris, sem upphófst reyndar strax á fyrstu plötu hans „Kristofferson”, og var siðan fylgt vel á eftir með plötunum, „The Silver Tongued Devil And I” og „Border Lord”. Þess skal getið áður en lengra er haldið, að platan „Kristoffer- son” var endurútgefin árið 1972, og var hún þá nefnd eftir þekkt- asta lagi Kris, „Me And Bobby McGee”. Sú plata, sem einnig hefur að innihalda lagið, „Help Me Make It Through The Night” er nú að mörgu leyti klassisk. Surreal Thing, hina nýút- komnu plötu Kris, má likt og fyrri verk hans rekja beint til „country” tónlistarinnar. Enda er hann að öllu leyti fæddur inn I það tónlistarafbriðgi bæði sem túlkandi og flytjandi. A seinni timum hefur þó átt sér stað breyting a þessu með vali nýrra Þvimiður varekki uniit aðbirta greinina um Gram Parsons i þessum þa'tti, eins og lofað hafði verið —en greinin birtist örugg- lega næsta sunnudag. Nú-timinn biður lesendur sin a velvirðingar á þessu Krist tö^tofferson — Surreal Thing CBS PZ34254/FACO * -¥- * Kris Kristofferson heldur áfram á stöönunarbrautinni. ÁFRAMHALD- ANDI STÖÐNUN aöstoðarmanna, þó svo túlkun Kris, svo sem i söng, sé ávallt, og mun eflaust ávallt verða „country” tónlistin. Tónlistin hefur þvi I flutningi, meira tekið á sig yfirbragð rokktónlistar. Hún er kraftmeiri hvað heyranlegum styrk við- kemur, en skortir þess I stað oft á tiðum að vera i sama full- komna samræmi við söng og túlkun Kris, sem heyra mátti á þremur fyrstu plötum hans. Þar sem einfaldleikinn ræöur i tónsmiðum Kris Kristofferson- ar, nær hann jafnan hæst, sbr. „Me And Bobby McGee”, og „Help Me Make It Through The Night”, þessi saga endurtekur sig á þessari plötu, Surreal Thing. Hápunktur plötunnar, lagið The Prisoner, byggir tón- smið á margan líátt á sama grunni og áðurnefnd tvö lög. Frábær, en látlaus flutningur þess endurspeglar svo þann ein- faldleika, er umlykur hápunkt tónlistarferils Kris. Þarna nýtur gitarleikarinn Jerry McGee sin lika, sem skyldi, en hverfur ekki i sterkan kórsöng, allt að 10-15 söngvara, sem er dæmigert fyr- ir útsetningar á tónlist þessarar plötu. Textagerö Kris hefur verið sterkur þáttur i átt til fullkomn- unar tónsmiða hans. Ljóðin eru jafnan fjölbreytt, ýmist gaman- söm samanber, „If You Don’t Like Hank Williams”, af Surreal Thing, eða þá spegil- mynd þjóöfélagsins eða ein- staklingsins i umhverfi sinu, þjóðfélaginu. Ástin er Kris jafn- an hugstæð, þótt túlkun hennar fari ekki yfir I að vera væmin eða ýfirborðskennd. Að lokum vil ég beina þvi til þeirra, sem ef til vill eru að byrja að kynna sér Kris Kristof- ferson, aö taka til við upphafið. Það tfmabil I tónlistarsögu hans skapaði honum núverandi stööu I tónlistarheiminum. Beztu lög: The Prisoner The Stranger I Love Bad Love Story If You Don’t Like Hank Williams —AJ— 10. C.C. — Greatest Hits. E.L.O. — Best of Linda Ronstadt — Hastan Down The Wind Queen — Night At The Opera Crosby + Nash — Whisling Down The wire Rod Stewart — Night On The Town Kris Kristofersson — Surreal Thing. Peter Tosh — Leagalisett Blood Sweat and Tears — More Than Ever Jeff BECK — Wired The Beach Boys — 15 Big ones Abba — Gretest Hits Chicago — X Neil Dimond — Beautiful Noise Alice Cooper — Goes To Hell Rolling Stones — Black And Blue 10 C.C. — How Dare You David Bowie — Changes On Bowie E.L.O — Face The Music The Monkees — Greatest Hits The Orginal sound of Rock And Roll Eagles — Allar nýju íslenzku plöturnar Sendum gegn póstkröfu Laugavegi 89 Hafnarstræti 17 simi 13008 simj 13303.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.