Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 29. ágúst 1976 A Frá grunnskólum Kópavogs Grunnskólarnir (barna- og gagnfræða- skólar) i Kópavogi verða allir settir með kennarafundum i skólunum kl. 10 mið- vikudaginn 1. sept. Næstu tveir dagar verða notaðir til undir- búnings kennslustarfs. Nemendur barnaskólanna eiga aö koma i skólana mib- vikudaginn 6. sept. sem hér segir: 12 ára börn (fædd 1964) kl. 9 11 ára börn (fædd 1965) kl. 10 10 ára börn (fædd 1966) kl. 11 9 ára börn (fædd 1967) kl. 13 8 ára börn (fædd 1968) kl. 14 7. ára börn (fædd 1969) kl. 15 Forskólabörn (6 ára, f. 1970) veröa kölluö sérstaklega tveim eöa þrem dögum siöar meö simakvaöningu. Nemendur gagnfræðaskólanna eiga aö koma I skólana mánudaginn 6. sept. sem hér segir: i Vighólaskóla: 10. bekkur (4. bekkur) og framhaldsdeildir kl. 9 9. bekkur (3. bekkur) kl. 10 8. bekkur (2. bekkur) kl. 11 7. bekkur (1. bekkur) kl. 14 i Þinghólsskóla: 9. og 10. bekkur (3. og 4. bekkur) og framhaldsdeild kl. 9. 7. og 8. bekkur (1. og 2. bekkur) kl. 10. Ókomnar tilkynningar um innflutning eða brottflutning grunnskólanemenda berist skólunum i siðasta iagi I. sept. Skólafulltrúinn i Kópavogi. Drdttarvél óskast Dráttarvél, heyþyrla og sláttuþyrla óskast. Upplýsingar í síma 20032 á daginn og 30195 á kvöldin. SKIPAUTGCRB RIKFsINS m/s Esja fer frá Reykjavik föstudag- inn 3. september vestur um land I hringferö. Vörumóttaka: þriöjudag, miövikudag og fimmtudag til Vestfjaröa- hafna, Noröurfjaröar, Siglu- fjaröar, Óiafsfjaröar Akur- eyrar, Húsavikur, Raufar- hafnar, Þórshafnar og Vopnafjaröar. Flugáætlun Fra Reykjavik Tiðni Brottf ör komutimi Til Bildudals þri, fös 0930/1020 1600 1650 Til Blönduoss þri, fim, lau sun 0900 0950 2030/2120 Til Flateyrar mán, mið. fös sun 0930/1035 1700 1945 Til Gjogurs mán, f im 1200/1340 Til Hólmavikurmán, fim 1200/1310 Til Myvatns oreglubundid flug uppl. á afgreidslu Til Reykhóla mán. 1200/1245 fös 1600/1720 Til Rifs (RIF) mán, mið, fös 0900/1005 , (Olafsvik, Sandur) lau, sun 1500/1605 ' T i 1 S i g 1 u fjarðar þri, fim, lau 1130/1245 sun 1730/1845 Til Stykkis hólms mán, mið, fös 0900/0940 lau, sun 1500/1540 Til Suðureyrar mán, mið, fös 0930/1100 sun 1700/1830 REYKJAVlKURFLUCVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar- tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til' aö breyta áætlun án fyrirvara. Eiginkona min, móöir min, tengdamóöir og amma Marta Andrésdóttir Jökulgrunni 1 andaöist sunnudaginn 22. ágúst. Jarösett veröur frá Fri- kirkjunni mánudaginn 30. ágúst kl. 3. e.h. Bjarni Benediktsson, Haildóra G. Bjarnadóttir, Leó Þórhallsson, og barnabörn. Konan min og móöir okkar Kristin Helgadóttir frá Alfastööum í Höröudal veröur jarösett frá Dómkirkjunni miövikudaginn 1. september kl. 1.30. Hjörtur ögmundsson og dætur. Blóm og kransar vinsamlegast afbeöin en þeim sem vildu minnast hinr.ar látnu er bent á liknarstofnanir. Sunnudagur 29. ógúst 1976 Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafn- arfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og heigidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Nætur- og helgidagavörziu apóteka vikuna 27. ágúst til 2. sept., annast Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitaia: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 tií 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiöslmi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i slma 18230. 1 Hafn- arfiröi I síma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524.. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Slmabilanir slmi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgar- stofnana. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Viðkomustaðir bókabílanna ARBÆJARHVERFI Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7—9þriöjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verz. Kjöt og fiskur við Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Verz. Sraumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miö- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennarahá- skólansmiðvikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS , Verzl. við Noröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Skerjaförður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.0(M.00. Verz anir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Jökulfell fór 23. þ.m. frá Reykjavik áleiöis til Glou- cester. M/s Disarfell kemur I dag til Kotka. Fer þaðan 30. þ.m. til Osló. M/s Helgafell losar á Akureyri. M/s Mælifell er væntanlegt til Dalvikur I kvöld. M/s Skaftafell lestar á Austfjaröahöfnum. M/s Hvassafell losar I Reykjavlk. M/s Stapafell fer væntanlega I dag frá Noröfiröi til Reykja- vikur. M/s Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. M/s Vesturland lestar i Sousse um 30. þ.m. Félagslíf Hjálpræöisherinn. Samkomur laugardag kl. 20:30 og sunnudag kl. 11 og 20:30. Útisamkoma kl. 16, ef veðurleyfir. Ungbarnavígsla á samkomunni kl. 11. Ofursti Sven Nilsson og frú tala á öll- um samkomunum. Foringjar frá Akureyri, ísafirði og Reykjavik m.fl. syngja og vitna. Allir velkomnir. Fóstrufélag tslands. Fundur veröur haldinn I Pálmholti Akureyri, laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. ágúst, meö fóstrum frá Noröur og Austur- landi. — Stjórnin. Minningarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóös kvenna fást á eftirtöldum stööum: Skrif- stofu sjóðsins aö Hallveigar- stöðum, Bókabúö Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju I Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guörlöi, Sól- heimum 8, slmi 33115, Elinu, Alfheimum 35, slmi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstastundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, slmi 34141. Minningarspjöld Styrktar- sjóös vistmanna á Ilrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum viö Ný- býlaveg og Kársnesbraut. hljóðvarp SUNNUDAGUR 29. ágúst. 8.00 MorgunandaktSéra Sig- uröur Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Frettir. 8.15 Veðurfregn- ir. Létt morgunlög. 9.00 Frettir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaö- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). Frá tónlist- arhátlö I Schwetzingen: a. Messa I c-moll fyrir ein- söngvara, kór og hljómsveit (K427) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Rosemarie Hofmann, Julia Hamari, Adalbert Kraus og Wolf- gang Schöne syngja meö Gachingerkórnum og Bach- hljómsveitinni i Stuttgart. Stjórnandi: Helmuth Rill- ing. b. Sónata I D-dúr fyrir tvö pianó 8K448) eftir Mozart-og Andante meö til- brigöum I B-dúr op. .46 eftir Schumann. Anthony og Joseph Paratore leika. 11.00 Messa I Hóladómkirkju (Hljóör. frá Holahátlö fyrra sunnudag). Séra Bolli Gústavsson í Laufási prédikar. Altarisþjónustu gegna prófastarnir séra Pétur Þ. Ingjaldsson á Skagaströnd, séra. Stefán Snævarr á Dalvlk og séra. Siguröur Guömundsson á Grenjaöarstaö, svo og séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup, Akureyri. Kirkjukór Sauðárkrókskirkju syngur. Organleikari: Jón Björns- son. Kristján Jóhannsson syngur einsöng viö undirleik Askels Jónssonar. Meöhjálpari: Guðmundur Stefánsson bóndi á Hrafn- hóli. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt þaö I hug Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á ölafsfiröi tal- ar. 13.40 Miödegistónleikar Flytjendur: Maria Callas, Mirella Freni, Nicolai Gedda, Anna Moffo, hljóm- sveitin Philharmonia, hljomsveit Tónlistarskólans í Paris, hljómsveit Rómar- óperunnar og Sinfoniu- hljómsveitin i Detroit. Stjórnendur: Herbert von Karajan, Nicolo Rescigno, Francesco Molinari Predelli, Tullio Serafin og Paul Paray. a. Forleikur aö óperunni Vilhjálmi Tell. 15.Ö0 THvernig var vikan? Umsjón: Pall Heiðar Jónsson. 16.00 Islenzk einsöngslög Guörún Tómasdóttir syngur lög eftir Björn Franzson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á planó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.20 Barnatími. Frá skóla tónleikum Sinfóniuhljom- sveitar tslands7. febr. 1975. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Manuela: Manuela Wieslér. Kynnir: Þorgerður Ingólfs- dóttir. a. Fyrsti þáttur úr Flautukonsert i G-dúr eftir- Mozart. b. Sinfónia nr, 5.- 83. og 4. þáttur) eftir Schu-v bert. c. „Lærisveinngaldra- ■a.eÁ|tarans” eftir Dukas. 18.00 Stundarkorn meö þýzka pianóleikaranum Werner Hass. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.