Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 24

Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 24
24 TÍMINN Sunnudagur 29. ágúst 1976 ERLENDIR SKÁKMENN Gunnarsson 4, 5.-6. Benóný Bene- diktsson og Guömundur Ágústs- son 3 1/2, 7.-8. Baldur Möller og Jón Þorsteinsson 3, 9.-10. Frey- steinn Þorbergsson og Sveinn Kristinsson 2 1/2. 1957 Afmælismót Eggerts Gilfers Erlendir þátttakendur: Her- man Pilnik,— Þátttakendur voru 58 og var teflt eftir Monradkerfi. Pilnik varö efstur, hlaut 9 1/2 vinning úr 11 skákum, næstur honum varð Ingi R. Jóhannsson með 8 vinninga. 1957 Heimsmeistaramót stúdenta Fjórtán þjóöir sendu sveitir til þessa móts. Sovétrikin unnu góöansigur, enda var sveit þeirra skipuö Tal, Spasskl, Polugajevski Gurgendize og Gipslis. önnur varö sveit Búlgara. Islendingar urðu áttundu i rööinni. 1957 stórmót Taflfélags Reykjavikur Þrir erlendir þátttakendur P. Benkö (Ungverjalandi), H. Pilnik (Argentina) og S. Stahlberg (Svi- þjóö). — Þátttakendur voru alls tólf og rörööin þessi: 1. Friörik Ólafsson 8 1/2, 2. P. Benkö 8, 3.-4. Pilnik og Stahlberg 7 1/2 5. Guðmundur Pálmason 6 1/2, Ingi R. Jóhannsson 6,7.-8. Guömundur S. Guömundsson og Ingvar As- mundsson 5, 9. Arinbjörn Guö- mundsson 3 1/2, 10.-11. Björn Jó- hannesson og Guðmundur Agústsson 3,12. Gunnar Gunnars- son 2 1/2. (Argentina) og S. Stahlberg (Svi- þjóö). — Þátttakendur voru alls tólf og rööin þessi: 1. Friörik Ölafsson8 1/2: 2. P. Benkö 8: 3.-4. Pilnik og Stahlberg 7 1/2: 5. Guöm. Pálmason 6 1/2. 6. Ingi R. Jóhannsson 6: 7.-8. Guðmund- ur S. Guömundsson og Ingvar Asmundsson 5: 9. Arinbjörn Guö- mundsson 3 1/2: 10.-11. Björn Jóhannesson og Guömundur Agústsson 3: 12. Gunnar Gunnarsson 2 1/2. 1957 Skákmót i Hafnar- firði. Tveir erlendir þátttakendur: Benkö og Pilnik. — Þátttakendur voruallstiu og röö þessi:i. Benkö 8: 2.-3. Friörik og Pilnik 7 1/2: Ingi R. Jóhannsson 5: 5. Árni Finnsson 4: 6-7. Jón Pálsson og Kári Sólmundarson 3 1/2: 8. Sigurgeir Gislason 3: 9.-10. Jón Kristjánsson og Stigur Herlufsen 1 1/2. 1960 Minningarmót um Eggert Gilfer Einn erlendur þátttakendi: Svein Johannessen frá Noregi. Þátttakendur tólf alls og röðin þessi: 1. Ingi R. Jóhannsson9 1/2: 2.Friörik Ólafsson9: 3. Arinbjörn Guðmundsson 8 1/2: 4. Svein Johannessen 7: 5.-7. Guömundur Agústsson og Ingvar Asmundsson 6 1/2: 7. Gunnar Gunnarsson 4 1/2: 8. Óiafur Magnússon 4: 9.-10. Benóný Benediktsson og Guð- mundur Lárusson 3: 11. Kári Sólmundarson 2 1/2: 12. Jónas Þorvaldsson 2. 1960 Fischer-mótið Bandariska taflsnillingnum Robert Fischer var boöiö til þátt- töku i minningarmótinu um Eggert Gilfer, en hann kom ekki hingaö til lands fyrr en I lok þess. Var þá tekiö þaö til ráös aö efna til nýs skákmóts. Þátttakendur voru fim m og úrslit þessi: 1. R. J. Fischer 3 1/2: Ingi R. Jóhannsson 2 1/2: 3. Friðrik Ólafsson 2: 4.-5. Freysteinn Þorbergsson og Arin- björn Guðmundsson 1. ♦ Yfirlitsmynd frá svæðamótinu 1975. Á ÍSLANDI 1950 Skákmót Norðurlanda Erlendir keppendur voru 15 aö tölu, en keppendur alls 40. tlrslit i efsta flokki: 1. Baldur Möller 7 v (af 9) 2. Guðjón M. Sigurösson 6 1/2 v. 3. Aage Vestöl (N) 5 1/2 v. 4. Guömundur Ágústsson 4 1/2 v. 5.-8. Julius Nielsen (D), Storm Herseth (N), Olov Kinmark (S) og Palle Niel- sen (D) 4 v. 9. Eggert Gilfer 3 1/2 v. 10. Bertil Sundberg (S) 2 v. 1951 Rossolimo-mótið Einn erlendur þátttakandi: Nikulás Rossolimo, taflmeistari af griskum ættum, er hafiö búiö um langt skeiö i Frakklandi og var snjallasti skákmeistari Frakka, er hann kom hingað. Rossolimo fluttist siöar til Banda- rikjanna. Þátttakendur voru tiu og úrslit þessi: Rossölimo 7 1/2 vinn, 2-3, Friörik Ólafsson og Guöjón M. Sigurösson 6, 4. Baldur Möller 5, 5.-6. Asmundur Ásgeirsson og Guömundur S. Guömundsson 4 1/2, 7.-8. Ami Snævarr og Eggert Gilfer 3 1/2, 9. Steingrimur Guö- mundsson 2 1/2, 10 Sturla Péturs- son 2. 1956 Minningarmótið um Guðjón M. Sigurðsson Erlendir þátttakendur voru rússnesku taflmeistararnir Taimanov og Ilivitsky. Þátttak- endur voru tíu og rööin þessi: 1. Friörik Ólafsson 8, 2-3. Taimanov og Ilivitsky 7 1/2, 4. Gunnar Rey kj avikurská k- mótið 1976 stendur nú sem hæst, en helmingur keppenda þar eru erlendir skákmenn. 1 nýjasta eintaki — Hróksins — fréttablaðs Taflfé- lags Reykjavikur birtist grein um er- lenda skákmenn á íslandi. Þessi grein birtist hér með góð- fúslegu leyfi ábyrgó- armanns Hróksins. Hér á eftir veröur reynt aö gera grein fyrir helztu heimsóknum erlendra skákmanna til Islands og þátttöku þeirra I skákmótum, hér. Fyrsta heimsókn er hér er talin er jafnfr. ein hin afdrifarikasta fyrir islenzka skákmenn, var heimsóknWiliard Fiskeprófessors 1879. Fiske var fæddur áriö 1831 Hann var meðal þátttakenda i fyrsta skákþingi Bandarikjanna 1857, en þar keppti skáksnilling- urinn Paul Morphy og vann fyrstu verðlaun. Fiske stóð aö útgáfu fyrsta bandariska skáktimarits- ins, American Chess Monthly, ásamt Morphy. Fiske var alla ævi mikill áhugamaöurum skáklist — og um islenzk fræöi eftir aö hann kynntist þeim. Hann lét sér ótrú- lega annt um að vekja áhuga Is- lendinga á skák, gaf Grimseying- um bókasafn og stórgjöf til menn- ingarmála, gaf Menntaskólanum bókasafn og Landsbókasafninu forláta gott safn skákbóka, sem þvi miður hefur ekki veriö haldiö jafn vel viö og skyldi sökum fjár- skorts safnsins. Jafnframt gaf hann Cornell-háskóla i tþöku i Bandarikjunumstórtsafn , safn á islenzku og um islenzk fræði. Loks mágeta þessaöhann gaf út tlmarit um skák á islenzku: t uppnámi. Rit þetta kom út i tvö ár og var mjög til þess vandaö. Þaö var prentað suöur i Flórens, þvi aðFiske var þá búsettur á ttaliu. Fiske ritaöi einnig mikið rit um manntafl á tslandi: Chess in Ice- land. Veturinn 1902-3 dvaldist banda- riskur skákmeistari, William Napier, i Reykjavik. Hann tefldi talsvert viö islenzka skákmenn, eneigi er kunnugt hvort hann tók þátt i' nokkru reglulegu skákmóti. Ein skák Napiers hefur staöizt timans tönn svo vel aö enn er verið að birta hana i skákbókum og timaritum, enda er hún ein hin æsilegasta, sem nokkru sinni hefur verið tefld. Þessi skák var tefld á skákmóti I Cambridge Springs 1904, áriðeftir aö Napier var hér. Andstæöingur Napies var Emanuel Lasker og vann hann skákina eftir miklar og glæfralegar sviptingar. Engu aö siöur taldi Napier þessa skák þá beztu er hann hafði teflt. Nú líöur langur timi, allt fram til 1928, án þess aö nokkur erlend- ur skákmeistari komi hingaö svo kunnugt sé. En haustiö 1928 kem- ur hingað Svii Karl Berndtsson aö nafni. Hann var þá Noröurlanda- meistari i skák, en einnig útgef- andi og ritstjóri skáktimaritsins Schackvarlden, er þá var viölesiö og mikils metiö. Berndtsson tefldi hér f jölskákir og kappskákir viö félagsmenn Taflfélags Reykjavikur. Hann skrifaöi siöan i timarit sitt um förina og bar Is- lendingum vel söguna. Sumariö 1931 kom svo sjálfur heimsmeistainn i skák, Alex- ander Aljechintil tslandsog tefldi hér fjölskákir og blindskákir. Aljechin lét einnig mjög vel af is- lenzkum skákmönnum og taldi þá miklu betri en hann haföi búizt viö. Arið 1937 er þýzki taflmeist- arinn Ludwig Engels fenginn hingað til aö tefla viö islenzka skákmenn og kenna þeim. Engels var þá ungur maöur og eitthvert mesta skákmannsefni Þjóö- vérja. Hann tefldi siöar I sveit Þjóöverja I ólympiumótinu i Buenos Aires og iientist i Suður-Ameriku eins og fleiri keppendur á þvi móti. Efnt var til skákmóts meö þátt- töku Engels og má þá llklega kalla að þaö sé fyrsta alþjóða- mótiö á Islandi. Siöan hefur öllum erlendum taflmeisturum, sem boðið hefur veriö hingaö heim, verið boðið til þátttöku á skák- móti nema þremur: B.H. Wood, var fyrsti skákgestur okkar eftir heimsstyrjöldina siöari, en hann tefldi f jölskákir og einvigi við Ás- mund Ásgeirsson. L. Prins tefldi einnig fjölskákir og kappskákir við beztu skákmenn okkar. V. Alatortsev tefldi hér fjölskákir. Hér fer svo skrá um þau skák- mót er haldin hafa verið á Islandi með þátttöku erlendra taflmeist- ara. . Margs konar keppnir fóru fram ineðan á einvigi Fischers og Spasskys stóð. Hér teflir banda- riski stórineistarinn Larry Evans fjöltefli við fréttainenn og er ein- initt að leika gegn Frevsteini Jó- hannssyni, blaðafulltrúa mótsins. 1937 Engels-mótið Einn erlendur keppandi: Lud- wigEngels frá Þýzkalandi. Þátt- takendur voru 9ogúrSlit þessi: 1. Engels 8 vinn: 2. Asmundur As- geirsson 6,3. Kristinn Júliusson 5, 4."7.'Arni Snævarr, Baldur Möll- er, Steingrimur Guömundsson og Sturla Pétursson 3 1/2, 8.-9. Benedikt Jóhannsson og Eggert Gilfer 1 1/2. 1947 Yanofsky-mótið Tveir erlendirkeppendur: D.A. Yanofsky frá Kanada og R.G. Wade frá Nýja-Sjálandi. — Þátt- takendur voru átta og úrslit þessi: 1. Yanofský 6 vinn, 2. As- mundur Asgeirsson 5, 3. Guömundur S. Guömundsson 4, 4.-5. Baldur Möiler og Guðmund- ur Agústsson 3, 6.-7.. Eggert Gil- fer og Wade 21/2,8. Arni Snævarr 2. 1948 Euwe-mótið Einn erlendur þátttakandi: Dr. Max Euwe frá Hollandi, fyrrver- andi heimsmeistari i skák. — Þátttakendur voru sex og úrslit þessi: 1. Euwe 3 1/2 vinn. 2.-3. As- mundur Asgeirsson og Guömund- ur Pálmason 3, 4. Guömundur Agústsson 2 1/2, 5. Arni Snævarr 2, 6. Baldur Mölier 1.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.