Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 25

Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 25
Sunnudagur 29. ágúst 1976 TÍMINN 25 1961 Skákmót Norður- landa Tlu erlendir keppendur tóku þátt I mótinu, en alls voru keppendur 48. Orslit i efsta flokki: 1. Ingi R. Jóhannsson 7 1/2 v. (af 8). 2. Jón Þorsteinsson 6v. 3. Jón Pálsson 5 1/2 v. 4.-5. A. Nielsen (D) og J. Ljungdahl (S) 3 1/2 v. 6-8. Gunnar Gunnarsson, Björn Þorsteinsson og K. E. Gannholm (S) 3 v. 9. H. Brynhammar (S) 1 v. 1. Reykjavikurskákmót- ið 1964. Alþjóða skákmótið 1964, alþjóða- skákmót. Fimm erlendir þátttakendur: Mikhail Tal og Nona Gaprindas- hvili frá Sovétrikjunum, Svetozar Gligoric frá Júgóslaviu, Svein Jo- hannessen frá Noregi og Robert G. Wade frá Englandi. Þátt- takendur voru alls 14 og úrslit þessi: 1. M. Tal 12 1/2 vinning, 2. S. Gligoric 111/2 vinning, 3.-4. Frið- rik ólafsson og S. Johannessen 9 vinninga, 5. R. G. Wade 7 1/2 vinning, 6. Guömundur Pálmason 7 vinninga, 7. Ingi R. Jóhannsson 6 vinninga, 8.-9. Nona Gaprinda- shvili og Magnús Sólmundarson 5 vinninga hvort, 10.-12. Freysteinn Þorbergsson, Trausti Björnsson, og Arinbjörn Guömundsson 4 vinningahver, 13. Jón Kristinsson 3 1/2 vinning og 14. Ingvar Asmundsson 3 vinninga. II. Reykjavikurskák- mótið 1966, alþjóða skákmót Erlendir keppendur voru fimm. Evegenij Vasjukov frá Sovét- rikjunum, Alberic O’Kelly de Galway frá Belgíu, Eero E. Böök frá Finnlandi, Robert G. Wade frá Englandi og G. Kieninger frá Vestur-Þýzkalandi. Þátttakendur voru alls 12 og röö þessi: 1. Friörik ólafsson 9 vinninga, 2. E. Vasjukov 8 1/2 vinning, 3. A. O’Kelly 8vinninga, 4. Guömundur Pálmason 7 vinninga, 5. Frey- steinn Þorbergsson 6 l/2vinning, 6-7. E. E. Böök og R. G. Wade 5 vinninga hvor, 8. Jón Kristinsson 4 1/2 vinning, 9. Björn Þorsteins- son 4 vinninga, 10. G. Kieninger 3 1/2 vinning, 11. Guömundur Sig- urjónsson 3 v. og 12. Jón Hlafdán- arson 2 vinninga. HI. Reykjavikurskák- mótið 1968. Fiske-skák- mótið, alþjóðaskákmót. Erlendir þátttakendur voru sjö. E. Vasjukov og M. Taimanov frá Sovétrikjunum, R. Byrne og W. Addison frá Bandarikjun- um, W. Uhlmann frá Austur-Þýzkalandi, L. Szabo frá Ungverjalandi og P. Ostojic frá Júgóslaviu. Þátttakendur voru alls 15 og úrslit sem hér segir: 1.-2. E. Vasjukov og M. Taim- anov 10 1/2 vinning hvor, 3. Friö- rik Ólafsson 10 vinninga, 4. R. Byrne 9 vinninga, 5. W. Uhlmann 8 1/2 vinning, 6-7. P. Ostojic og L. Addison og Guðmundur Sigur- jónsson 7 1/2 vinning hvor, 10. Freysteinn Þorbergsson 7 vinn- inga, 11.-12. Bragi Kristjánsson og Ingi R. Jóhannsson 6 vinninga hvor, 13. Benoný Benediktsson 4 vinninga, 14. Jóhann Sigurjóns- son 2 vinninga og 15. Andrés Fjeldsted 1/2 vinning. IV. Reykjavikur- skákmótið 1970 alþjóða skákmót. 1 mótinu tóku þátt 6 erlendir skákmeistarar: Matulovic, Júgó- slaviu, Padevsky, Búlgariu, Ghit- escu, Rúmeniu, Amos, Kanada, Hecht, Vestur-Þýzkalandi og Vizantiades, Grikklandi. TIu Is- lenzkir tóku þátt I mótinu og uröu úrslit þessi: 1. Guömundur Sigurjónsson 12 vinninga, 2. Ghitescu 11 1/2 v., 3. Amos, 11 v., 4. Padevsky 10 v. 5.-6. Fribrik Ólafsson og Hecht 9 1/2 v., 7.-9. Björn Þorsteinsson, Jón Kristinsson og Matulovic 8 1/2 c., 10. Freysteinn Þorbergs- son 7 1/2 v., 11.-12. Benoný Bene- diktssonog Jón Torfason 5 1/2 v., 13.Bragi Kristjánsson 4 1/2 v., 14. Vizantiades4 v., 15.-16. BjörnSig- urjónsson og Ólafur Kristjánsson 2 v. hvor. 1971 Skákmót Norðurlanda Erlendir keppendur voru 37 að tölu, en keppendur alls 73. Úrslit I efsta flokki: 1. Friörik Ólafsson9v. (af 11) 2. Sejer Holm (D) 7 1/2 v. 3. Johnny Ivarsson (S) 7 v. 4.-5. Jón Kristinsson og Freysteinn Þorbergsson 6 v. 6.-8. Björn Þorsteinsson, Allan Jensen (D) og Michael Nykopp (F) 5 v. 9.-11. Helge Gundersen (N), Kenneth Josefsson (S) og Hakan Akvist (S) 4 v. 12. Yngvar Barda (N) 3 1/2 v. V. Reykjavikur- skákmótið 1972 alþjóða skákmót. Sjö erlendir skákmeistarar tefldu á mótinu. Hort Tékkó- slóvakiu, Georghieu Rúmeniu, Stein og Tukmakov Sovétrikjun- um, Anderson Sviþjóö, Timman Hollandi og Keene Englandi. Þátttakendur voru alls 16 talsins og úrslit á þennan veg: 1.-3. Friðrik ólafsson, Georg- hieu og Hort 11 vinninga, 4.-5. Andersson og Stein 10 1/2 v., 6. Tukmakov 10 v., 7. Timman 9 1/2 v., 8. Keene 8 1/2 v., 9.-10. Guð- mundur Sigurjónsson og Magnús Sólmundarson 6 1/2 v., 11. Bragi Kristjánsson 6 v., 12. Jón Torfa- son 5 1/2 v., 13. Freysteinn Þor- bergsson 4 1/2 v., 14.-15. Gunnar Gunnarsson og Jón Kristinsson 3 1/2 v., 16. Harvey Georgsson 3 v. 1972 Einvigium heimsmeistaratitilinn Einvigiö um heimsmeistara- titilinn milli Fischers og Spassk- ys, „Einvigi aldarinnar”, sem stundum var kallað, fór fram I Reykavlk sumariö 1972. Þetta er mesti skákviðburöur, sem fram hefur fariö hér á landi, og þótt vlöar væri leitaö. Einvlgiö vakti glfurlega athygli um heim allan, og tilmarks um þaö má nefna, aö fjöldi bóka hefur veriö ritaöur um þaö. Margir heimsfrægir skák- meistarar komu til Reykjavlkur til aö fylgjast meö einviginu. Þessi mikla viöureign veröur ekki rakin frekar hér, en Fischer sigraði eins ogkunnugt er meö 12 1/2 v. gegn 8 1/2 v. og hnekkti veldi Sovétmanna, sem höföu haldið heimsmeistaratitlinum óslitiö frá 1948. VI. Reykjavikurskák- mótið 1974 alþjóða skákmót Erlendir þátttakendur voru aö þessu sinni sjö aö tölu. Þeir voru V. Smyslov og D. Bronstein frá Sovétrikjunum, G. Forintos frá Ungverjalandi, D. Velimirovic, Júgóslaviu, L. Ogaard, Noregi, G. Tringov, Búlgariu, og V. Ciocaltea, Rúmenlu. Keppendur voru alls 15, en úrslit uröu þessi: 1. V. Smyslov 12. v. 2. Forintos 11 v. 3.-4. D. Bronstein og D. Veli- mirovic 10 1/2 v. 5. L. ögaard 8 1/2 v. 6.-7. Friörik Ólafsson og Guömundur Sigurjónsson 8 v. 8.-9. G. Trongov og V. Ciocaltea 7 1/2 v. 10. Magnús Sólmundarson 5 v. 11. Ingvar Asmundsson 4 1/2 v. 12. Jón Kristinsson 3 1/2 v. 13.-14. Freysteinn Þorbergsson og Kristján Guömundsson 3 v. 15. Júllus Friöjónsson 2 1/2 v. 1975 Svæðismót i skák Skáksamband íslands og Tafl- félags Reykjavikur héldu svæöis- mót i skák, sem fram fór í Reykjavlk I október og nóvem- bermánuöi 1975. Þátttakendur voru alls 15, þar af tveir Islend- ingar. Tveir efstu komust áfram i millisvæöamót, og uröu þeir B. Parma og V. Liberzon að heyja einvigi um annað sætiö, og bar Liberzon sigur úr býtum. Orslit I mótinuurðu þessi: 1. Z. Ribli (Ungverjaland) 11 v. 2-3. B. Parma (Júgóslavlu) og V. Liber- zon (Israel) 10 1/2 v. 4. Fiðrik Ólafsson 10 v. 5. P. Poutainen (Finnl.) 8 1/2 v. 6. A. Zwaig (Noregi) 8 v. 7.-9., V. Jansa (Tékkósl.), J. Timman (Holl.) og P. Ostermeyer (V.-Þýzkal.) 7 1/2 v. 10.-11. W.R. Hartston (Engl.) og S. Hamann (Danm,) 6 1/2 v. 12.-13. J. Murray (Irlandi) og H. van den Broeck (Belgiu) 3 1/2 v. 14.-15. Björn Þorsteinsson og E. Laine (Guernsey) 2. v. Frá lokauinferð alþjóðaskák- inótsins 1970, sein haldið var I llagaskólanuin. Guðinundur Sigurjónsson-(t.v.) tryggöi sér 1. verölaun með jafntefli I örfáuin leikjum á móti Vizantiades frá Grikklandi. Friðrik Ólafsson horfir á. Skákskýringar á svæðamótinu. óinar Jónsson við sýningartaflið. Frá alþjóðaskákmótinu, sein nú stendur yfir I Hagaskólanum. OFTLEíl semfe

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.