Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 30

Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 30
30 TÍMINN Sunnudagur 29. ágúst 1976 Lónlí Blú Bojs leggja upp í langferð og lofa þrumu- stuði LÓNLt BL(J BOJS eru nú aö leggja upp I sina fyrstu lang- ferö og hafa nöfn þeirra fjór- menninga, sem hljómsveitina skipa, veriö gerö heyrin- kunn. Hijómsveitin ætlar aö þeysa um iandiö ásamt friöu og fönguiegu föruneyti — og er þaö i fyrsta sinn, sem þessi vinsæla hljómsveit leikur opinberiega. Lonli Blú Bojs skemmta á Akureyri, Húsavlk, Varma- hlið, Búöardal, Reykjavik, og Keflavik og i Aratungu. Á skemmtununum verður eingöngu boðið upp á á is- lenzkt efni og er ekki aöefa að marga fýsir að sjá hljómsveit- ina og heyra i henni, einkum mun vera mikill áhugi á skemmtun þeirra i Búöardaf, af skiljanlegum ástæðum. Skipuleggjandi feröarinnar, Baldvin Jónsson, afhenti blaöamönnum eftirfarandi plagg á blaðamannafundi i vikunni, þar sem ferðalagið var kynnt. Fer plaggið hér á eftir: „Þar kom aö þvi að eitt b'ezta varöveitta leynivopn á is- lenzka poppmarkaönum, Ðe Lónli Blú Bois, hefur verið afhjúpað. Þeir Njáll, Páll, Valdemar og Sörli eru engir aðrir en Gunni Þórðar, Rúni Júl., Berti Jensen og Bjöggi Halldórs. Litlar sem engar breytingar hafa verið gerðar á hljómsveitinni, nema hvaö Þórir Baldursson, mágur Rúna Júl. hefur gert sér sér- staka ferð heim frá Þýzka- landi til að leika með strákun- um á dansleikjaferð ársins. Þá hefur Terry Doe (bróöir hans Lúlla,) einnig slegizt I hópinn og lemur hann húöir (enda er Jensen upptekinn heima i Búðardal.) Og nú heldur frægðarferill þeirra sem sé áfram, eða hver man ekki eftir laginu Mamma grét? Ekki haföi það og ótal fleiri lög meö hljómsveitinni verið lengi á vinsældarlistum á Hólsfjöllum og viðar þegar þeim félögum bárust tílboð um að fara i dansleikjaferða- lag um rigninga- og þurrka- svæði landsins og af þvi aö svo heppilega vildi til, aö þeir höfðu ekkert sérstakt fyrir stafni næstu vikurnar slógu þeir til. Til marks um vinsæld- ir þeirra og til marks um, aö ekkert verði til sparað til aö gera þjóðinni ferö þeirra ó- gleymanlega, má neöia að framleiddir hafa verið minja- gripir s.s. merkiþeirra félaga, bolir og auglýsingaspjöld. Þá fær hundraðasti hver gestur frltteintakafLónlIBlú Bois 12 laga hljómplötu. Karnabær hefur tekið aö sér að hressa upp á útlit drengjanna og háðfúglarnir Halli, Laddi og Gisli Rúnar munuhalda gestum við efnið 1 hléum og munu þeir m.a. stjórna plötuspilurum, (á ó- geöfeldri islenzku kallað diskótek), þar sem leikin verða eingöngu islenzk lög m.a. af gullplötum Lónli Blú Bois o.m.fl. Eitt er vist, að þær eru ófáar heimasæturnar, sem vart geta vatni haldið, þegar þær heyra lög eins og „Harðsnúna Hanna”, eöa „Það blanda allir landa upp til stranda”. Og er ekki að efá, að þjóðin mun taka hljómsveitinni opnum örmum þá loksins hún kemur fram á sjónarsviðið. Gústi verður aðalrótari og Tómas Tómasson, bassaleik- ari Stuðmanna, mun annast ýmis konar tækniþjónustu, s.s. hljómblöndun ofl. Valið liö vina og vandamanna veröur og með i förinni og dugir ekki minna en 36 manna lang- ferðabifreið undir mannskap og tækjakost. Þeir félagar hafa undirbúið ferð þessa sérstaklega vel og mun hápunktur hennar verða kynning á lögum af nýrri hljómplötu, sem koma mun út i byrjun október og mun bera nafii ferðarinnar „Lónll Blú Bois á ferð”. Islendingar, við munum ekki bregðast trausti þvi, sem þið hafið sýnt okkur.....þvi nú verður þrumustuð.” Lónii Blú Bois hafa nýlokið upptöku á nýrri hljómplötu, sem mun vera væntanleg á markað um mánaðarmótin september og október. 1 þessari ferð mun hljómsveitin leika nokkur lög af þessari væntanlegu piötu. A myndinni eru Lónli Blú Bois t.f.v. Engilbert Jensen, Gunnar Þórðarson og Rúnar Júliusson. Sá sem krýpur er svo Björgvin Halldórsson. Kandíflossið gekk ekki út HANN var dálitið sérkennilegur blaðamannafundurinn, sem Stuð- menn efndu til á miðvikudags- kvöidið, I tilefni af útkomu ann- arrar breiðskifu hljómsveitarinn- ar, sem hlotið hefur nafnið „Tivoli”. Blaðamenn voru rétt búnir að tilla sér i stólana, berja hina ein- kennilegu klæddu Stuðmenn aug- um og undrast kertaljósin og kandiflossiö, þegar einn Stuð- mannanna, Valgeir Guðjónsson, hófupp raustslna úr þar til gerðu púlti. Hann sagöi orörétt: Stuömenn, blaðamenn og aðrir menn! Við erum allir Islendingar, þrátt fyrir allt og þess vegna hef- ur þessi fundur verið boöaöur. Ekkert er okkur jafnfjarri og er- lend áþján og þess vegna er það alveg ákveðið að platan „Tivoli” verður gefin út á Islandi, hvað sem tautar og raular — er hér að- allega átt við raulið. Fyrirspurnir? Fyrir allmörgum árum þ.e.a.s. 17 árum kostaði kandiflossslurk- urinn eina krónu og þótti mikiö. Ég ætla ekki aö nefna neinar töl- ur, en biðja ykkur um að gæða ykkur á froðunni. Sem kunnugt er hefur veðrið leikið okkur grátt I sumar, en svo einkennilega vili til þá hét fyrri plata Stuðmanna „Sumar á Sýr- landi” og þvi þótti okkur rétt að láta þessa plötu heita „Sumir i Tivoli”. Að lokinni ræðu hans var hin nýja plata Stuðmanna leikin og sátu menn þögulir og alvarlegir á svip þann tima, ef frá er skilið það timabil er plötunni var snúið við, en þá upplýsti Egill ólafsson 1 að platan væri hálfnuð. Ennfrem- ur óskaði hann eftir fyrirspurnum ef einhverjar væru. Ein fyrir- spurn barst og var hún á þá leið, hver blési i saxafón á plötunni. Spyrjandi fékk greinargóð svör frá Agli, sem nafngreindi þar ein- hvern Breta. Siðan hlýddu menn á siöari hluta plötunnar, jafnþögulir og alvarlegir sem áöur — og enginn snerti við kandiflossinu. Þess i stað gleyptu menn einn og einn súkkulaðismola, en gotteriskálar voru á borðum hafðar. Þar kom að þvi að plötunni lauk um siðir og var kandiflossið þá orðið heldur aumingjalegt á að lita. Nú báðu Stuðmenn um spurningar og var m.a. spurt um hina fjóra trommuleikara, sem á plötunni spreyta sig og fiöluléik- Rokkhátíd ársins í Laugardalshöll % Verður gefin út plata frá hljómleikunum og tekinn upp sjónvarpsþáttur? A MIÐVIKUDAGSK VÖLDIÐ verður haldin i Laugardalshöli- inni ein mesta rokkhátið , sem haldin hefur veriö hérlendis, en hér er um að ræða sviösetningu Óttars Haukssonar á hijómsveit- unum Paradis, Cabaret, Fresh, Celsfus og Eik. Hljómieikarnir liefjast kl. 20:30 og að sögn Óttars er áætlaö aö þeim ijúki skömmu fyrir miönætti. Óttar hefur gefið þessari hátið nafnið ,,Rock ’n’roll festival”. Allar hljómsveitirnar, sem koma fram á hátiöinni, flytja að einhverju leyti frumsamið efni, og sumar þeirra munu eingöngu flytja frumsamið efni. Paradis mun, ef að likum lætur flytja lög af plötusinni, sem nýlega kom út og Eik mun, að sögn Óttars, flytja eingöngu frumsamið efni aö stórri plötu, sem hljómsveitin er byrjuð að taka upp. Óttar sagði ennfremur i viðtali við Nú-tim- ann, að svo kynni að fara, að Celcius flytti einnig frumsamiö efni eingöngu. Fresh og Cabaret munu svo flytja eitthvað af frumsömdum lögum. Tony Cook, hinn kunni brezki hljóöstjórnunarmaður, sem starfað hefur i stúdiói Hljóðrita, hefur verið fenginn til þess aö sjá um hljóöblöndun á staðnum (ekki blöndun á staðnum) og sagði Óttar, að hugsanlega yrði gefin út „live” plata frá þessum hljóm- leikum. — Ef, ,sándiö” i Höllinni verður gott, er ekkertþvitilfyrirstöðu að taka upp góða plötu frá þessum hljómleikum, sem myndi þá sýna islenzkt rokk 1976 I hnotskurn, sagði Óttar. Þegar Óttar átti tal við Nú-timann i vikúnni, voru hafnar samningaviöræður milli hans og Jóns Þórarinssonar hjá Lista- og skemmtideild sjónvarpsins um sjónvarpsrétt af hljómleikunum. — Það sem sérstaklega vakir fyrir mír I sambandi við sjón- varpið, er aö koma þessum hljómleikum til Norðurlandanna I formi sjónvarpsþáttar. Þátturinn yrði að visu sýndur I Islenzka sjónvarpinu, en ég tel miklu meira virði, ef hægt yrði að selja slikan þátt til norrænna sjón- varpsstöðva, sagði Óttar. Þá eru einnig I bigerð samingar við rikisútvarpið um rétt til að taka upp útvarpsþátt. Ingólfur trom m u leika ri Cabarets slasaðist alvarlega i’ bil- slysi I Kópavogi fyrir rúmri viku og getur þvi eldd leikið með hljómsveitinni á næstunni. Cabaret hefur þvi fengið Ara Jónsson, fyrrum trommuleikara i RoofTops ognú iPónik til þess að taka sæti hans á hljómleikunum. Að sögn Óttars, er gert ráð fyrir þvi, að hver hljómsveit leiki i 30 til 45 minútur og verða tvö svið i Laugardalshöllinni, þannig að litill timi ætti að fara I óþarfa bið. Sviðsetning hljómleikanna er unnin i samvinnu við Leikfélag Reykjavikur. Verð hvers aðgöngumiða er 2000 krónur eöa svipað og selt hefur verið inn á sveitaböll að undanförnu. -Gsal- Hljómsveitin Cabaret hefur oröið fyrir miklu áfalli, þar sem Ingólfur trommuleikari slasaðist aivarlega fyrir skömmu i bilslysi. Ari Jónsson mun taka sæti hans á rokkhljómleikunum. Stuðmenn, blaðamenn og aörir menn. Nú-timamynd: Gunnar ara, sem er franskur og kom i sinni fyrstu „session” með Stuð- mönnum. — En hvar eru hinir tveir Stuö- manna? spurði einn blaðamanna, þvi hvergi voru sjáanlegir þeir Jakob Magnússon og Þórður Arnason. — Þeir eru fjarverandi!!! sagöi Valgeir og bætti við nokkru siðar, aö annar væri úti i bæ, en hinn út i löndum. Þóttu þetta hin skilmerkileg- ustu svör. Um þessa nýju plötu sögðu Stuðmenn aö á henni væru þeir að reyna að endurtaka sem minnst frá fyrri plötunni, ..Sumar á Svr- landi”. — Það verða engar fram- farir, ef ekki er leitað að nýjum formúlum sögðu þeir. Þaðkomennfremurfram, aö fá lög hefðu orðið til I Smyrli, hins vegar hefði eitt lagið orðið til við Lock Ness vatnið I Skotlandi. Textarnir hefðu aftur á móti flestir oröið til á veitingahúsum i Englandi, sem þar lendir nefna „pöbba” að þvi er Valgeir tjáði mönnum. Ekki vildu Stuðmenn láta mynda sig eina og sér, sögðu að myndiraf blaðamönnum væru fá- séðar 1 blöðum og óskuöu eftir þvi, að blaöamenn létu mynda sig með plötunni — og gátu blaöa- menn ekki skorazt undan sliku boði og létu mynda sig. Stuðmenn kröfðust þess einnig að uppstillingin yröi svipuö og hjá nýkrýndum Islandsmeisturum Vals i knattspymu. —Gsal—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.