Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 20
Rætt við Sigurð Vopnf jörð, bónda í Árborg í Kanada TÍMINN HANN réttí mér þykka, krafta- lega hönd sfna og sagöi á hreim- fagurri islenzku meö bassarödd: Komdu blessaöur og sæll, ég heiti Siguröur Vopnfjörö. Af þessu máttiráöa, aö hér væri Vestur-ls- lendingur á ferö, en eftir útliti, fasi og málfari aö dæma heföi hann eins getaö veriö bóndi vest- an af landi — eöa austan úr Vopnafiröi. En hvaö um þaö: Þarna var auösjáanlega kominn gestur, sem gaman væri aö eiga oröastaö viö, enda var þess ekki langt aö bföa, aö undirritaöur bæri fram ósk i þá átt aö skrifa blaöaviötal viö manninn. Þaö var auösótt mál, Siguröur sagöist vel mega vera aö þvi aö spjalla stundarkorn viö blaöamann, en annars færi nú aö styttast f veru sinni á tsiandi aö þessu sinni, hann ættí aöeins eftír aö vera hér þrjá daga i viöbót, fyrir utan þennan. — Þetta var fimmtudag- inn 22. júli siöast liöinn. Vopnfirðinganýlenda fyrir vestan haf Og þá er bezt aö leggja til hliöar allar málalengingar og byrja aö spyrja. — Þú ert auövitaö ættaöur úr Vopnafiröi, Siguröur, fyrst þú berö þetta nafn? — Já, aö sjálfsögöu. En ég er ekki fæddur þar, heldur I fslenzku nýlendunni i Minnisóta. Þaö var fyrsti aösetursstaöur flestra Vopnfiröinga, sem fluttust vestur um haf og þangaö fóru foreldrar minir, en aö visu ekki fyrr en löngu eftir aö nýlendan haflii ver- iö stofnuö. Fyrsti landnáms- maöurinn settist þar aö áriö 1889. Hann hét Gunnlaugur Pétursson og var ættaöur úr Vopnafiröi. Sfö- an varö þarna Vopnfiröinganý- lenda, þvi aö nærri allir, sem festu þar byggö á næstu árum, voru úr Vopnafiröi. Þaö mynduö- ust tvær byggöir, sin hvorum megin viö Minnisota-þorpiö. Seinna kom fólk, sem fékk ýmiss konar atvinnu i þorpinu, þar á meöal foreldrar minir. Faö- ir minn vann þar viö járnbrautar- lagningu, og siöar aö viöhaldi á járnbrautum, þangaö til hann lézt af slysförum áriö 1912. Þá vorum viö börnin flutt til móöur- og fööurfólks okkar i Winnipeg, sem hafði veriö I Minnisota-byggöun- um áöur, en var nú flutt inn i borgina. Þegar styrjöldin brauzt út, áriö 1914, þraut atvinnu i Winnipeg, og þá leituöu margir út I sveitirnar aftur, þar á meðal fósturforeldrar minir. Fósturfaö- ir minn komst yfir land skammt frá Arborg, og þar meö var ég aftur kominn á vit sveitarinnar. — Hvaðan úr Vopnafirði voru foreldrar þfnir? — Faöir minn hét Bergvin Jónsson og var frá Strandhöfn. Jón faöir hans bjó I Strandhöfn ásamt Jósep bróöur sinum, aö þvi er mér hefur veriö sagt, en auö- vitaö kynntistég þvf ekki af eigin raun, þar sem ég er ekki einu sinni fæddur á Isiandi, og missti ungur foreldra mina. Og til Vopnafjaröar hef ég ekki komiö, fyrr en núna i þessari ferö. Móöir min var ættuö af Mýrum i Homafiröi. Hún fluttist noröur til Vopnafjaröar, þegar þrengdist um afkomuskilyröi á Mýrum sök- um landeyöingar af völdum jökulvatna. Hún kom til Vopna- fjaröar ásamt foreldrum staum og fleira skylduliöi áriö 1895, og mun hafa gifzt þar skömmu seinna, þvi aö elzta systir min var fædd þar, áöur en þau fluttust vestur, áriö 1902, eftir sjö ára verui Vopnafiröi. — Tveim árum eftir vesturfljrina, þaö er aö segja áriö 1904, fæddist ég svo, yngstur ..Yfir heim eöa himin/ hvort sem hugar þin önd/ skreyta fossar og fjallshlið/ öil þln framtlöarlönd”, kvað Stephan G. Stephansson á sinum tima, og túlkaöi þar ekki aðeins hug sjálfs sin til islands, heldur einnig velflestra þeirra islendinga, sem af einhverjum ástæðum verða að eyöa ævi sinni á erlendri grund. Þessi mynd er af húsi Stephans G. Hér áttihann heima á blómaskeiði ævi sinnar og orti flest beztu kvæði sin, þeirra á meðal það, sem hefur að geyma framan greindar ljóðilnur. Sunnudagur 29. ágúst 1976 Sunnudagur 29. ágúst 1976 Styrkjum vin- áttuböndin, og stofnum til nýrra kynna barnanna, eða „slöastur og bezt- ur”, eins og ég segi stundum i skopi um sjálfan mig. ,,Menn voru sifelit að deila um Stephan G. Stephansson” — Ég undrast, Sigurður, hve fallega islenzku þú talar, — meira að segja með islenzkum hreim og áherzlum. Hvernig I ósköpunum ferð þú að þvi, eftír allan þennan tima? — Fósturforeldrar mlnir voru islenzkir, og þaö var alltaf töluö islenzka á heimilinu. En ég fór ungur aö heiman, bæöi i skóla og til þess aö vinna fyrir mér, og hvar sem leiðir minar lágu á ung- lingsárum var alls staöar töluö enska. Og sjálfur haföi ég ekki minnsta áhuga á islenzkri tungu fyrr en ég var kominn yfir tvitugt. En þá fór ég aö lesa islenzku, hve- nær sem ég fékk þvi viö komiö, og sömuleiöis æföi ég mig eins og ég gat aö tala máliö. — Þú hefur þá átt einhvern kost á islenzkum bókum? — Ekki var þaö nú mikið, en þó var lestrarfélag I byggöinni þar sem viö áttum heima. Aö vlsu var bókakosturinn ekki fjölbreyttur, og flestar voru bækurnar gamlar, aðallega íslendingasögur, en þaö var auövitaö einhver bezta lesn- ing sem hægt var aö hugsa sér handa manni, sem vildi læra is- lenzku.og lærahana vel. Ég lærbi máliö meb þvi aö lesa lslendinga- sögurnar, og svo af Islenzku blöðunum vestan hafs, Lögbergi og Heimskringlu, en vitanlega voru þau ekki eins góöur kennari og fornsögurnar. Tlmarit voru fá, og vestur-islenzku ljóöskáldin voru ekki heldur mikiö lesin. Þó voru menn sifellt aö deila um Stephan G. Stephansson. Sumir sögöu aö hann væri trúlaus upp- reisnarmaöur, róttækur I skoöun- um, og ég veitekki hvaö oghvaö. Sjálfur var ég alltof ungur til þess aö gera mér grein fyrir Stephani og verkum hans, en ég tók snemma eftir þvl, aö fólk skiptist mjög I flokka um hann, og aödá- endur hans voru aöallega nokkrir „sérvitringar”. Seinna breyttist þetta mjög mikiö. — Er ekki Stephan I miklum metum núna hjá þeim Vestur-ls- lendingum, sem lesa islenzku á annað borö? — Jú.mikilósköp. Hann er virt- ur og dáöur, og Guttormur J. Guttormsson lika, en einkum þó Stephan, enda fer það ekkert á milli mála, aö Stephan G. Step- hansson ber höfuö og herðar yfir þá sem hafa skrifaö islenzkt mál, ekki aðeinsI Ameriku, heldur lika hér heima á Islandi. Eg held aö mér sé óhætt aö segja, aö þeir Vestur-íslendingar, sem eru kunnugir Islenzkum bókmennta- heimi að einhverju ráöi, meti Stephan G. mest ailra Islenzkra skálda, bæöi austan hafs og vest- an. Séra Rögnvaldur Pétursson — Þú hefur verið ungur maður, þegar Stephan G. dó, bar fundum ykkar nokkurn tima saman? — Ég sá hann einu sinni, þaö var áriö 1926, aðeins ári áöur en hann dó, og þá var hann farinn aö heilsu. Hann var mikill vinur séra Rögnvaldar Péturssonar, prests I Winnipeg, og bjó alltaf hjá hon- um, þegar hannkom til Winnipeg. Aö þessu sinni hygg ég aö hann hafi veriö til lækninga þar I borg- inni. Nú messaöi séra Rögnvald- ur, ég fór til kirkju, eins og ég geröi oft, og þá var Stephan G. þar einnig. Hann las upp kvæöi eftir sig þar viö messuna, en hvort tveggja var, aö langt var á milli okkar Stephans i kirkjunni, og svo hitt, aðhonum lá lágtróm- ur, enda heyröi ég svo illa til hans, aö ég vissi ekki, og hef aldrei siöan vitaö, hvaöa kvæöi þaö var sem hann las. Vera má, aö ég heföi reynt að hlusta betur, ef ég heföi verið oröinn dálltiö eldri, en þetta var áöur en ég haföi lært aö meta skáldskap Stephans. Ég þekkti séra Rögnvald vel, og kom oft til hans. Hann sagöi mér, aö Stephan hefði stundum verið mjög fljótur aö yrkja, þótt annaö mætti ætla af lestri sumra ljóöa hans. Rögnvaldur sagöi, aö Step- han heföi stundum dvalizt hjá sér vikum saman, þegar hann var i Winnipeg, og þá heföi stundum veriö skotiö á smá-samkvæmi. Hann sagði, aö þá heföi Stephan gjarna dregiö sig út úr sollinum, fariö upp á loft og komiö niöur aftur eftir tvo klukkutima eöa svo, og veriö þá meö fullskapaö kvæöi, sem hann flutti svo þar á stundinni. Hann sagöi, aö stund- um heföi Stephan breytt þessum kvæöum eitthvaö seinna, en stundum heföu þau lika veriö svo vel unnin i þessari fyrstu gerö, aö naumast þurfti aö hagga viö staf- krók I þeim. Séra Rögnvaldur sagöi mér enn fremur, aö Stephan G. heföi verið svo minnugur á orö, aö undrum sætti. Hann sagöist halda, aö Stephan heföi aldrei gleymt oröi, sem hann haföi einu sinni lært, og honum heiöi alltaf veriö þaö tiltækt upp frá þvi. — Þaö væri gaman aö heyra meira um séra Rögnvald, þann gagnmerka mann. — Hann var ákaflega duglegur maöur og vitur. Og hann var svo fyndinn og hnyttinn i oröum, aö leitun er á ööru eins. Ég hitti hann oft á skrifstofu Heimskringlu, þvi aö hann var alitaf viðloöa þar, þótt ekki væri hann ritstjóri blaösins. Ég þekkti vel Stefán heitinn Einarsson, ritstjóra Heimskringlu, og kom dögum oft- ar til hans. Þar var séra Rögn- valdur þá oft fyrir, og spjölluðum viö þá saman. Einu sinni spuröi ég séra Rögnvald, hvort nokkur leiö myndi vera aö ná I Andvökur Stephans G. Hann hélt aö þaö myndi vera talsveröum erfiðleik- um bundið, en kvaöst þó skyldi reyna að athuga þaö. En viti menn! Næst þegar ég hitti prest, rétti hann mér allar Andvökur, — öll bindin, eins og þau lögöu sig. Þá varð ég bæöi hissa og glaöur, þaö segi ég satt. Seinna eignaöist égsvo úrvaliö úr Andvökum, meö hinni ágætu ritgerð Siguröar Nor- dals um Stephan G. Sú bók kom út hjá Máli og menningui Reykjavik mörgum árum siðar. Menntaðist á eigin spýtur á fullorðins árum — En hvað um sjálfan þig? Hvað tókst þú þér fyrir hendur, eftir að þú varst vaxinn úr grasi? — Skilyröi til menntunar voru ekki mikil heima i sveitinni. Þar voruaöeins litlir skólar meö einni kennslustofu, einungis ætlabir börnum. Menntaskólanám varö að sækja tii Winnipeg. Þegar ég var um sautján ára aldur, fór ég aö vinna fyrir mér og geröist fiskimaöur á Winni- pegvatni. Þar var ég viðloða I tiu ár á vertlðum, en stundaöi bygg- ingavinnu þess á milli. 1 fjóra vet- ur stundaði ég menntaskólanám i Winnipeg og lauk stúdentsprófi. Ég var orðinn tuttugu og tveggja ára, þegar ég gat farið aö hugsa um aö mennta mig, og geröi þaö alveg af sjálfsdáöum. En svo skall nú heimskreppan „sæla” á, og þá reyndist mér ógerningur aö vinna mér fyrir áframhaldandi skólanámi, svo ég fór aftur heim til fósturforeldra minna og vann á búi þeirra um skeiö. Um þetta leyti var land mjög ódýrt, svo mér tókst aö komast yfir dálitinn landskika. Fósturforeldrar minir gátu hjálp- aö mér um nokkrar skepnur og dálitiö af verkfærum, og þá var ekki annaö eftir en aö hefjast handa. Ariö 1937 gekk ég I hjónaband og hóf sjáifstæöan búskap. Þann- ig var ég bóndi á minni eigin landareign frá 1937 til 1963. Fjölskyldan skilur islenzku og getur talað hana — Mig langar aö heyra meira um fósturforeidra þina, sem þú hefur minnzt á oftar en einu sinni ,hér aö framan. — Já. Fósturfaðir minn hét Sigurður Eiriksson, hann var fæddur i Einholti á Mýrum, og fósturmóðir min var Guörún Jónsdóttir, fædd á Hólmi á Mýr- um. Sigurður var móöurbróöir minn. Þau höföu gengiö I hjóna- band áriö 1894, heima i fæöingar- sveit sinni, en fluttust áriö eftir noröur til Vopnafjaröar, og móöir min meö þeim, þá ung stúlka. — Þarna kemur skýringin á þvi, hvers vegna þú hefur svona TÍMINN 21 Gimlibær viö Winnipegvatn. Tlmamynd GE. sterkan svip af Þórbergi heitnum Þórðarsyni rithöfundi og þeim frændum? — Ég er ekki neinn ættfræöing- ur, en þó veit ég, aö verulegur skyldleiki er meö mér og þvl fólki sem þú nefndir. Þaö hafa lika margir spurt mig, hvort ég sé ekki skyldur Þórbergi, viö séum svo likir. Jú, liklega er eitthvaö til i þessu, annars hef ég ekki hugsaö mikið um þaö. Eiginkona min heitir Helga Sig- riöur Siguröardóttir. Faöir henn- ar var ættaöur undan Eyjafjöll- um, en móðurfólk hennar er úr Helgafellssveit á Snæfellsnesi. Foreldrar hennar fluttust ekki vesturum haf fyrrenáriö 1902, og fóru þá til Dakota. Fyrst i staö voru þau I nokkurs konar hús- mennsku fyrir vestan, enda fá- tæk, en þó fór svo, að Siguröur komstyfir land ogfór aö búa. Þau bjuggu allgóðu búi um tuttugu ára skeið, eöa vel þaö, frá þvi um 1910 til 1930. Hann ætlaöi aö koma hingaö til Islands, og var ákveö- inn I því, en veiktist, og dó aö ári liönu, 64 ára, ab mig minnir. Viö hjónin eignuðumst fjögur börn, sem öll eru upp komin og búin aö stofna eigin heimili. Barnabörnin eru orðin niu. Viö létum skira son okkar Bergvin, eftir afa sinum frá Sfrandhöfn, en hin börnin eru dætur. Elzta dóttir okkar fór i verzlunarskóla og vann verzlunarstörf, þangaö til hún giftist, hún er nú húsfreyja i Winnipeg, sonurinn er verk- fræöingur i Winnipeg og starfar þar fyrir rikisstjórnina, önnur dóttir okkar er kennari aö mennt og kenndi i tiu ár, þangab til hús- móöurstörfin komu til sögunnar, en nú er hún byrjuð aö kenna aft- ur. Hún kennir viö menntaskóla i Kalifomiu, en aö visu ekki fullt starf. Þriðja og yngsta dóttir okk- ar er talkennari og hefur tekiö magisterspróf i þeim fræöum. Hún vann um nokkurra ára skeiö viösjúkrahúsréttnorðan viö New York, en giftist svo þar og á nú tvö börn. — Tala börn þln eins góða is- ienzku og þú sjálfur? — Ég veit nú ekki, hvort ég tala máliö svo sérstaklega vel. Eldri börnin skiija islenzku alveg, enda hafa þau lært hana. En yngsta dóttir okkar læröi aldrei islenzku aö neinu ráði, en hún er nú samt þaö eina þeirra, sem hefur komiö hingaö til Islands. Ég hélt nú reyndar, aö hún yröi I hálfgerðum vandræöum, þegar hingaö kæmi enfólk sem égheftalaö viösiöan, segir mér, aö hún hafi alveg bjargaö sér i málinu, þegar hún Framhald á bls 37 Bréf til vinar míns Þetta ága'ta Ijóð (iuðmundar l i iðjonsMinar hefur áreiðanlcga snortið margan mann djúpt. Kir.n þeirra cr Sigurður Vopnfjörð. sá scm ra'tt cr við licr i lilaðinn i dag, |)\ i ckki cr Iralcitt að scgja, að kvæðið liali valdið straiimhvörliim i lil'i hans. Kn tim það gcta mcnn frað/t hctur mcð þvi að lesa grcinina. Ertu á förum, elsku vinur! út í heiminn, vestur í bláinn? Á að fara í ólgusjáinn ættar vorrar meginhlynur? Finnst þér ekkert vera að vinna, vegur enginn heima'á Fróni, — allt frá jökli út að lóni ekkertviðnám krafta þinna? Hefirðu litið hrunda garða hátt til f jalls og nið'r á túni? Afi þinn, hinn eljulúni, á sér þarna minnisvarða, Mælikvarða, er mátt hans sýni. Mun þér vísað hér til leiðar. úti'í móum, upp til heiðar á sér viljinn stál og brýni. Finnst þér vera í fúahöndum feðra vorra hið lága skýli? Viltu heldur bjálkabýli byggt í eyðiskógalöndum? Heilnæmt loft og hreinir lækir heilsu þinni munu gagna heima í dalnum, menning magna, megingjörð til þeirra ef sækir. Flýrðu burt úr fátæktinni? Finnst þér landið snautt að gæðum, kraftalaust í öllum æðum, auðlegð hafsins þörfum minni? Upp af gulli eldur blánar inni' í fossins rokuúða, þegar sól í sumarskrúða semur frið í veldi Ránar. Mundi sól á segulgandi, sú er vakir margar nætur, hætta nú að hafa gætur hér á þessu móðulandi? Gamla konan gæfusnauða grætur nú með fölva á kinnum. Væri mikið, að vér ynnum einni þúfu og skorning dauða? Allar þjóðir eiga að verja eigið land með blóði og höndum, inn til dala, út með ströndum, óvinum, sem koma að herja. Mundi vera betra að brjóta bol af stofni vestur í löndum, slíta upp rót með hnýttum höndum, heldur en frónskri þúfu róta? Æskuvinur! ertu' að fara, yfirgefa vora móður, þú, sem enn ert æskurjóður, alla vini og frændaskara? Og þú kippir, ungi vinur! upp með rótum nýjum gróðri, brýtur sundur björk í rjóðri. Brumið deyr, ef stofninn hrynur. Ætlarðu að fara út i bláinn, yfirgefa litla bæinn, eigum þinum út á glæinn öllum kasta og fram á sjáinn? Ætlarðu að glata ánum þínum, afbragðshesti, tryggum vini, þínu góða kúakyni, kasta í enskinn börnum þinum? Níðinginn, sem Búa bitur, Búddha lýð til heljar sveltir, hundingjann, sem hausi veltir, hvar sem bráð á jörðu lítur. Viltu heldur þrælnum þjóna, þeim sem hefir gull í lendum, heldur er Kára klæðabrenndum, kónginum við öskustóna? Ertu að flýja myrkramiðin? Meturðu vorið nú að öngu, sólmánaðar sunnangöngu, sumardýrð og næturf riðinn? Úti'við heimskauts Ijósa lindir logar upp á vetri rísa. Öllu voru landi lýsa landeldar, sem nóttin kyndir. Hér eg enda hróðrarskrafið. En hver á að signa þína móður, þegar hennar son og sjóður sokkinn er í þjóðahafið? Hver á að gæta að grafarrónni, græða svörð á blásnu leiði, þegar sólin suður í heiði sendir geisla moldarþrónni? Guðmundur Friðjónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.