Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 34

Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 29. ágúst 1976 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. Gefin hafa veriö saman I hjónaband i Laugarneskirkju af séra GaröariSvavarssyni. Kristjana Steindó'rsdóttir og Indriöi Hermann lvarsson. Heimili þeirra er aö Hjaltabakka 17. StUdió Guömundar Gefin hafa veriö saman i hjónaband i Arbæjarkirkju af séra Guömundi Þorsteinssyni. Anna Dóra Garöars- dóttir og Sveinn F. Sveinsson. Heimili þeirra er aö Hagamel 2. Stvldió Guömundar. Gefin hafa veriö saman i hjónaband I Bústaöakirkju af séra Halldóri S. Gröndal Hildur Classen og Skapti Steinbjörnsson. Heimili þeirra er aö Reynimel 84. Stúdió Guömundar. Gefin hafa veriö saman I hjónaband i Háteigskirkju af séra Arngrimi Jónssyni. Asta S. Kristinsdóttir og Tórben Kirke heimili þeirra er aö Rebæk Sópbark 9. 2650, Danmörk. Stúdió Guömundar. Gefin hafa veriö saman i hjónaband I Grensáskirkju af séra Halldóri Gröndal Kristin Gunnarsdóttir og Egill H. Egilsson heimili þeirra er aö Hrlseyjargötu 21, Akureyri. Stúdió Guömundar. Gefin hafa veriö saman I hjónaband I Háteigskirkju at séra Jóni Þorvaröarsyni. Sigriöur Tómasdóttir og Þorvaldur Waagfjörðheimili þeirra er aö Hásteinsvegi 34. Stúdió Guömundar. Gefin hafa veriö saman i hjónaband af séra Guömundi Ó. Ólafssyni. Guöveig Nanna Guömundsdóttir og Siguröur Grétar Geirsson. Heimili þeirra er aö Þórs- hamri viö Lindarbraut. Stúdió Guömundar. Gefin hafa veriö saman i hjónaband I Landakotskirkju af séra Georg. Oddný Halldórsdóttir og Stefán örn Stefánsson. Heimili þeirra er aö Sæbraut 7. Stúdió Guömundar. Gefin hafa veriö saman I hjónaband I Háteigskirkju at séra Arngrimi Jónssyni. Asa Hansdóttirog Aöalsteinn Agnarssonheimili þeirra er aö Hásteinsvegi 34, Vest- mannaeyjum. Stúdió Guömundar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.