Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 9
Sunnudagur 29. ágúst 1976 TÍMINN 9 Regina í bifreið sinni. tröppur og komast i og úr rúminu i hjólastólinn. 1 dag eru þetta ekki lengur vandamál fyrir Reginu. Hún ekur um i hjólastól i gegnum verzlanir ogvöruhús, fer á veitingahús með vinum sinum og heldur ibúð sinni hreinni, allt þetta gerir hún úr hjólastólnum. Hún fékk aftur sitt fyrra starf sem einkaritari i iþróttaskólanum og undirbjó sig til að geta hafið nám i skólanum, en draumur hennar var að verða iþróttakennari fatlaðra. 1 október 1974 innritaðist hún svo i skólann og varð eins og tyrr segír eini nemandinn i V-Þýzkalandi, sem stundar nám i iþróttum úr hjóla- stól. Nám hennar i skólanum er hvort tveggja tilraun fyrir skólann oghanasjálfa, en ef fólki, sem bundið er við hjólastól á að gefast tækifæri á að stunda nám i iþróttum, verður að endurskoða námsáætlunina. Regina er þess fullviss, að hún muni ljúka þeim tveim misserum, sem er krafizt af henni til að verða fullgildur iþróttakennari. Ekki er hægt að sjá það á giaðlegu brosi hennar, er hún ræðir við félaga sina, hvilíkar raunir hún hefur þurft að ganga i gcgnum. Á undan timanum i 100 ár léttir meðfærilegir viðhaldslitlir fyrir stein- steypu. Avallt fyrirliggjándi. Goð varahlutaþjónusta. m Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Armúla 16 • Reykjavík • sími 38640 (VÉT/W # jsf Tf' 4 þjöppur slípivelar dælur sagarblöð steypusagir þjöppur ./* bindivírsníllur ÍBIUNN n kassettutæki Tóngæðin ótrúlega mikil LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.