Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 38

Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 38
38 TíMINN Sunnudagur 29, ágúst 1976 Yngri-barnaskóli Asu Jónsdóttur, Keilufelli 16, Breiðholti III (aldur barna 6 ára) hefst um miðjan september. Börn, sem eru innrituö skólaárið 1976-1977 mæti I skólan- um á mánudag 13. september kl. 10 f,h. og kl. 1 e.h. Upplýsingar veittar mánudag þann 30. ágilst og þriðjudag 31. ágúst kl. 9-11 f.h. I slma 7-23-11. Skólanefndin. Fró Menntaskólanum við Hamrahlíð Skólinn verður settur miðvikudaginn 1. september kl. 9 og hefst kennsla kl. 12,44. öldungadeild verður settþriðjudaginn 31. ágúst kl. 17,30. Kennsla hefst þar 1. september samkvæmt stundaskrá. Rektor. Tvo kennara vantar að Djúpavogsskóla Æskilegar kennslugreinar: Eðlisfræði, stærðfræði og iþróttir á skyldunámsstigi. — Ibúðir fyrir hendi. Skólanefnd Búlandsskólahverfis. Heimilis ónægjan eykst með Tímanum hofnnrbís 3*16-444 Atistair Maclean's Hörkuspennandi og viöburða rik ensk Panavision-lit- mynd byggð á sögu Alistair Maclean’s sem komið hefur út i islenzkri þýöingu. Aðalhlutverk: Charlotte Rampiing, David Birney. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Barnasýning kl. 3. Mjólkurpósturinn. "HARR701ÓIÍIO" Ákaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Banda- rikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut óskarsverðlaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari árs- ins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðustu sýningar. Hrói höttur og kappar hans Mjög skemmtileg og spenn- andi ævintyramynd með ISLBNZKUM TEXTA _Jtarnasýning kl. 3. Siðasta sinn. ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin amerisk Oscar-verölauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Tiinathy Bottoms, Jess Bird- es, Cybil Shepherd. Endursýnd kl. 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Dularfulla eyjan Spennandi ævintýrakvik- mynd. Synd kl. 2. THELAST PICTURE SHOW Thomasine og Bushrod Hörkuspennandi, ný amerisk kvikmynd i litum úr villta vestrinu i Bonny og Clyde- stil. Leikstjóri: Cordon Parks jr. Aðalhlutverk: Max Julien, Vonetta McGee. Bönnuð börnum ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 4 og 10. Sími 1\g75 Elvis á hljómleikaferð Ný amerisk mynd um Elvis Presley á hljómleikaferð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tom& Jerry Teiknimyndir. Barnasýning kl. 3. 3*2-21-40 Nothing can stop him from going after the big money. Spilafiflið Ahrifamikil og afburða vel leikin amerisk litmynd. Leikstjóri: Karel Reiss. Aðalhlutverk: James Caan, Poul Sorvino. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og ’9* Skytturnar Hin siglida riddarasaga eftir Dumas. Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin: Effie Briest Mjög fræg þýzk mynd. Leikstjóri: Fessbinder. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Clockwork Orange Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell. Nú eru siðustu forvöð að sjá þessa frábæru kvikmynd, þar sem hún verður send úr landi innan fárra daga. Endursýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. 5. vika: ISLENZKUR TEXTI. Æðisleg nótt með Jackie La moutarde me monte au nez Sprenghlægileg og viðfræg, ný frönsk gamanmynd i lit- um. Aðalhlutverk: Pierre Richard (einn vinsælasti gamanleikari Frakklands), Jane Birkin (ein vinsælasta leikkona Frakklands). Gamanmynd i sérflokki. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Ir'imm og njósnararnir Sýnd kl. 3. lonabíó 3*3-11-82 Hvernig bregstu við berum kroppi? What do you say to a naked lady? Leikstjóri: Allen Punt. (Candid camera). Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan á flótta i frumskóginum. Aöalhlutverk: Ron Ely. Sýnd kl. 3. 3*3-20-75 Hinir dauðadæmdu Mjög spennandi mynd úr striðinu milli norður- og suðurrikja Bandarikjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,10. Barnasýning kl. 3 Munsterf jölskyldan Bráðskemmtileg gaman- mynd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.