Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 11
Sunnudagur 29. ágúst 1976 TÍMINN 11 Gu&ni Agústsson, ráðsma&ur, Jörundur Kristinsson og Haraldur Blöndal, en sá siöasttaldi hefur unni& viö búiö meö háskólanámi. Þeir viröa fyrir sér göltinn Prins. stigi. — Hvaö hefuröu marga menn i vinnu viö smiðarnar? — Þeir munu vera 50-75 talsins. Gaf börnunum gris til að kaupa fyrir útvarp — Hvernig fékkst þú svo áhuga á búskap og svinarækt? — Eins og fram kom hér aö framan, þá dó faöir minn árið 1936. Skömmu eftir áramót, eða 1937, þá kom móðurbróðir minn i heimsókn til okkar, en hann heitir Óskar Kristjánsson og bjó á Hóli I Hvammssveit með konu sinni Theodóru Guðlaugsdóttur. Oskar hafði ávallt tvær eða þrjár gyltur á búi sinu og farnað- ist vel. Óskar tók eftir þvi, að það var ekkert útvarp hjá okkur heima, og hann sagði við móður mina: „Ég ætla að gefa þér h'tinn gris i vor og þú getur aliö hann upp i sumar og slátráö honum svo i haust og keypt útvarp handa börnunum. Þú getur sent ein- hvern strákinn eftir grisnum i vor”. Það fór svo, að það kom i minn hlut að sækja grisinn heim að Hóli, en þangað var um 35 kiló- metra leið. Ég var riðandi en grisinn var i kassa og var ég allt- af að fara af baki á heimleiðinni til þess að gá að hvort grisinn i kassanum væri lifandi. Það var allt i lagi. Grisinn komst lifandi heim og það varð mitt hlutskipti — auk annars um sumarið — að hirða um hann, og það myndaðist mikil vinátta milli Gu&ni Agústsson, ráösmaöur, ásamt fjölskyldu sinni. Kona hans heitir Margrét Hauksdóttir og dóttirin Brynja. Gylta meö grisi slna nýfædda. Gylturnar eru geysilega duglegar aö boröa — og eiga lfka aö vera þaö. Þær hafa 14-18 spena, enda veitir ekki af, þvi aö þær eignast allt aö 22 grisi. Taliöer, segir Kristinn, aö gylta geti mjólkaö á viö tvær kýr. Þær eignast grislinga tvisvar á ári. — Ég skýröi gylturnar alltaf eftir konunum sem ég þekkti I blokkunum, og varö oft mikii kátina úr þvi. Þær tóku þessu vel, og einu sinni hringdi ég I eina konuna og sagöi henni, aö nafna hennar heföi eignazt 22 grislinga. Hún varö himinlifandi og stolt af þessari nöfnu sinni. „w-" Sá hvimleiöi misskilningur er rikjandi, a&svin séu sóöar. Þaöeru þau ekki. Auövitaö getur veriö þaö illa búiö aö þessum vesalingum aö þau veröi óhrein, sagöi Kristinn, en komið hefur fyrir aö ég hafi fariö i smoking I svinastiuna, þegar þær eru aöfæða. Þá kemur maöur kannski eftir ball til a& sjá hverju fram vindur. Mjög algengt er að kötturinn fái sér blund á bakinu á gyltunum, þar er þægilegt aö vera. Kettir eru katt- þrifnir og myndu ekki gera þaö, ef eitthvað væri þarna athugavert viö hreinlætiö. Tveir menn hirða svín á búi, sem gefur af sér sam- bærilegt kjötmagn og 6000 dilkar. Sama kjötmagn og um það bil 20 sveitabýli framleiða með öllu sem til þarf okkar, gagnkvæm að ég hygg, þessa sumardaga. En svo leið sumariö og þá fór aö liða að hinni stóru stund, þegár hann yrði að fara. Ég hjálpaði við að koma honum út úr fjósinu og upp á vagninn, en þá var mér nóg boðið og ég hljóp bak við hús til að skæla. Nú þetta hafði sinn gang og út- varpið kom skömmu siöar, en ég hafði af þvi litla ánægju, og má segja, að eftir þvi sem útvarpiö var skemmtilegra, þeim mun verrleiðmér, þvi að ég var alltaf að hugsa um sumargrisinn og ör- lög hans, Hvort öðrum var svipað innanbrjósts veit ég ekki, en held þó varla. Áhugi vaknar á svinarækt — Þetta varð til þess að ég fékk áhuga á svinum og eftir að ég fór Svínið gengur næst mannin- um að gáfum Hér sofa vinir aisælir eftir ánægjuiegan dag og i sátt vio guo og menn. Nánar er sagt frá Rósalind i greininni. Til þess aö hindra „einstaklingsirelsiö”, aö sumir boröi allan matinn og aörir fái ekkert, er eitt hólf fyrir hvern gris.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.