Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 15
Sunnudagur 29. ágúst 1976 TÍMINN 15 FIAT 127 var i öðru sæti i hinni erfiðu Rally-keppni 1976 og sýndi með því sína frábæru eiginleika Berlina og Special 2ja og 3ja dyra nýkominn til afgreiðslu strax. FIAT 127 er vinsæll bill um allan heim vegna aksturseiginleika og glæsilegs útlíts. FIAT 127 hefur hlotlð viðurkenningu bllablaða og sérfræðlnga t.d. verið 4 sinnum valinn ,,BIII ársins i Evrópu" og enn aukast vinsældirnar. FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDI . Davíð Sigurðsson h.f. Siftumula 35 Simar 38845 — 3886 Séra Sigurbjörn Einarsson biskup fyrir miöju. Hann ritaði formála að Bibliuhandbókinni þinni. Honum til hægri handar er þýðandinn, séra Magnús Guðjónsson en til vinstri er Hermann Þorsteinsson gjaldkeri Hallgrimskirkju. Fimm hundruðustu af tekjum bókarinnar renna til kirkjunnar. -77 út Bókin íslensk fyrirtæki veitir aðgengilegustu og víðtækustu upplýsingar um islensk fyrirtæki, félög og stofnanir, sem eru fáanlegar í einni og sömu bókinni. íslensk fyrirtæki skiptist niður í: Fyrirtækjaskrá, Viðskipta- og þjónustuskrá, Umboðaskrá og lceland today. Viðskiptalegar upplýsingar á ensku um l'sland í dag. Islensk fyrirtæki kostar kr. 4.500.—. Sláid upp í "ÍSLENSK FYRIRTflEKI” og finniö svarið. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. Nýr hitamælir hlýtt mælaborð úr mjúku plastefni Kveikjari Kraftmikil 2ja hraða miðstöð Fram og aftur stuðarar höggvarðir Nýtt grill Útgefandi: FRJÁLST FRAMTAK hf. Laugavegi 17B - Símar: 82300 82302 um gefiðút bækur beggja þessara höfunda frá upphafi, og þær hafa notið mikilla vinsælda. Til stend- ur að skáldverk eftir Einar komi út á dönsku á næstu árum, og út- lendingar hafa lika sýnt bókum Snjólaugar mikinn áhuga. — Mig iangar að spyrja þig um bókaflokkinn um lönd og land- könnun. — Já, þarna erum við búnir að gefa út fjögur bindi, en þau verða mikiu fleiri, þvi að þetta er stór bókaflokkur. Steindór Steindórs- sonþýðir þessar bækur. Þá eru og komnar tvær bækur i' öðrum flokki, hliðstæðum þessum, um frömuði á sviði landafunda. Báðir þessir bókaflokkar hafa þegar náð miklum vinsældum, og ég ef- ast ekki um að þær mundi hald- ast. — Hafið þið ekki lika gefið út mikið af ævim inningum? — Jú, nokkuö hefur veriö um Hinn kunni Iþróttafréttamaður, Frlmann Helgason, (lengs t.h.), ásamt fjórum þekktum Iþrótta- mönnum sem hann skrifaði um bókina Fram til orrustu. Þeir eru taldir frá Frimanni: Jón Kaldal, Örn Clausen, Kikharður Jónsson og Geir Halisteinsson. — Ef ég les þetta, einsogþaöer hér á lista fy rir framan mig, þá er þaðfyrst 8. bindi af Þrautgóðir á raunastund. Næst er það fjórða bindið I flokknum Lönd og land- könnun. Þetta bindi heitir Könnun Kyrrahafsins. Þá er þriðja bindið i bókaflokknum Frumherjar i landaleit. Það fjallar um þá Lewis og Clark, sem fyrstir fóru yfir þvera Norður-Ameríku. Þessa bók þýðir örnólfur Thorla- cius, og hér er áreiðanlega á ferð- inni merkari landkönnunarþáttur en menn almennt gera sér grein fyrir. Þá kemur hjá okkur endurút- gáfa á Homstrendingabók Þór- leifsBjarnasonar. Þessiútgáfa er bæði endurskoðuð og talsvert aukin. í henni verða fjölmargar myndir, teknar af Finni Jónssyni ogHjálmariR. Bárðarsyni. Nú er þetta þriggja binda verk, — i kassa —, og það var löngu oiðið timabært að bókin kæmi út aftur. Ég nefndi áðan endurminning- ar ölafe bonda I Oddhóli. Það held ég að sé einhver hispurslausasta bók þeirrar tegundar, sem ég jiekki, og óviða mun betur eiga viðhið fornkveðna, að hann komi til dyranna eins og hann er klædd- ur, þegar hann ræðir um sjálfan sig og aðra. Þáerum við með bóksem heitir Ljós mér skein, og er endurminn- ingar Sabihu Wúrmbrand, eigin- konu Ri'kards Wiirmbrands, neðanjarðarprestsins, sem sat i fangelsi i Rúmeniu, og kona hans sömuleiðis, og hún hefur mikla sögu að segja. Þýðandi er Sigur- laug Arnadóttir. Enn má nefna bók, sem heitir Svæðameðferðin. Þetta er lækningabók, sem segir frá þvi, hvernig fólk getur náð undra- verðum árangri á sviði heilsu- ræktar með þvi að stunda svo- kallað þrýstinudd á iljarnar. Þessi bók hefur verið mikið seld hér á landi á erlendum málum, en kemur nú fyrir almennings sjónir á islenzku. Framhald á bls 3 9. Hæsta barnabók, sem gefin hefur verið út á islandi, Risinn og skógar- dýrin. Fáanlegur 2ja og 3ja dyra Krómadir hurdarhúnar Ryðfriir stállistar með gúmmikanti Nýir hjólkoppar það, og það hefur verið sérlega ánægjulegt viðfangsefni vegna þess, að þannig höfum við hér komizt i snertingu við marga ágæta menn, sem mikill fengur hefur verið að að fá að kynn- ast. Ég get til dæmis nefnt Agúst á Hofi, Þórð á Dagverðará, Torfa Halldórsson, Guðjón Vigfússon, Meyvant á Eiði, og nú I haust kemur hér út bók um Ólaf frá Oddhóli. Og þá má nú ekki gleyma kempum eins og Helga á Hrafnkelsstöðum eöa Guðmundi frá Lundi, þótt þeir hafi að sönnu ekki skrifað ævisögur sínar, held- ur hefur Helgi, eins og kunnugt er skrifað um sin persónulegu hugðarefni, en Guðmundur um horfna starfshætti. í haust kemur svo út annað bindi af endurminn- ingum séra Gunnars Benedikts- sonar, skáld-klerks, og mun eng- inn þurfa að láta sér leiðast i félagsskap hans. Bók um stórpólitískan innlendan atburð — Nú erum við komnir meö hugann að þvi hausti, sem senn riðurihlað. Hvað verður fleira að lesa frá ykkur á þessari næstu ,,vertið”? Skáidklerkurinn Benediktsson sendir endurminninga sinna á haust. G u nn a r 2. bindi markaö I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.