Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 29. ágúst 1976 K1 Grunnskólar v Hafnarfjarðar (Lækjarskóli, Viðistaðaskóli og öldutúns- skóli) hefjast i byrjun september. Nemendur 1., 2., 3. og 4. bekkjar komi i skólann mánudaginn 6. september: Nemendur 4. bekkjar (fæddir 1966) kl. 9 f.h. Nemendur 3. bekkjar (fæddir 1967) kl. 10,30 f.h. Nemendur 2. bekkjar (fæddir 1968) kl. 13. Nemendur 1. bekkjar (fæddir 1969) kl. 14.30. Nemendur 5, 6., 7. og 8. bekkjar komi i skólann þriðjudaginn 7. september: Nemendur 8. bekkjar (fæddir 1962) kl. 9 f.h. Nemendur 7. bekkjar (fæddir 1963) kl. 10,30. Nemendur 6. bekkjar (fæddir 1964) kl. 13. Nemendur S. bekkjar (fæddir 1965) kl. 14.30. 6 ára nemendur (fæddir 1970) komi i skól- ann föstudaginn 10. september kl. 14. Kennarafundir verða i skólunum miðviku- daginn 1. september kl. 9 f.h. (einnig fyrir kennara gagnfræðastigs). Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Til sölu Ferguson 35 bensindráttarvél með ámoksturstækjum, 35 hö. árgerð 1957, i góðu standi. Selst á kr. 300 þúsund. Einnig til sölu Land Rover diesel, árgerö 1963 meA bilaðan girkassa á kr. 1S0 þúsund. Upplýsingar gefur Ólafur Gislason, NeArabæ. Simi um Bildudal. Kýr til sölu af Dalbæ i Flóa eru til sölu 18 mjólkurkýr. Upplýsingar i sima um Gaulverjabæ. Lausar stöður Deildarfulltrúii fjölskyldudeild. Umsækjandi þarf að hafa lokiö námi i félagsráðgjöf og starfsreynsla er æskileg. Félagsmálastarfsmaður I fjölskyldudeild. Umsækjendur með próf i félagsráðgjöf ganga fyrir. Laun samkvæmt launakjörum borgarstarfsmanna. Nán- ari upplýsingar veittar i sima 25500. Umsóknir skulu berast Félagsmálastofnun Reykjavikur- borgar sem allra fyrst, og eigi siðar en 10. september. ___________________________________J Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 ftÁRK II S — nýiu endurbættu^ rafsuðu- sjóða vír 1,5 og 4,00 mm. TÆKIN 140 amp. Eru með innbyggðu r öryggi til varnar yfir- hitun. Handhæg og ódýr. Þyngd aðeins 18 kg. Ennfremur fyrirliggj- andi: Rafsuðukapall 25 og 35 Sq. mm. ARMULA 7 - SIMI 84450 Loftmynd af Drangsnesi. Rúst frystihússins sézt greinilega ofan við bryggjuna. Nýtt frystihús reist í haust á Drangsnesi O.ó-Reykjavfk. — Ákvarðanir hafa nú verið teknar um endur- byggingu frystihússins á Drangs- nesi, sem brann ekki alls fyrir löngu, en segja má, að afkoma I- búanna byggist nær öll á starf- rækslu frystihússins. Jón Alfreðs- son, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Steingrimsfjaröar, sagöi Timan- um i gær, að menn frá Fram- kvæmdastofnun rlkisins, Teikni- stofu SIS og skipulagsstjóra hafi kynnt sér vegsummerki og að- stæður á staönum, og hafi veriö komizt að þeirri niöurstööu, aö framkvæmdum yrði hagaö þann- ig, að veggir hússins, sem enn standa, verða brotnir niður og nýtt hús byggt á grunninum, en frystigeymslurnar verða látnar standa. Er þegar fariö að teikna nýja frystihúsið, og allt kapp lagt á að ljúka þvi verki sem fyrst, svo hægt veröi aö hefjast handa um sjálfa bygginguna I haust. Veröur nýja húsið heldur stærra en það sem brann. Framkvæmdastofnun sér um fjárútvegun til endurbyggingar- innar og Teiknistofa SÍS annast hönnun hússins. Er stefnt að þvi, að teikningar verði tilbúnar i lok næstu viku, og niðurbroti veggja verður hraðað svo að byggingin hefjist um leiö og teikningar liggja fyrir. Jón sagöi, aö enn væri ekki far- ið aö athuga meö kaup á nýjum vélum til fiskvinnslunnar, en pöntun á þeim verður að haga eft- ir teikningunum, svo að þær verða að liggja fyrir áður en tækjakaup verða ákveðin. A sumum vélanna er nokkurra mánaða afgreiðslufrestur, en aðrar mun hægt að fá meö skemmri fyrirvara. — Eftir þeim viötökum sem ég fékk I Framkvæmdastofnun, á ekki að standa á fé til fram- kvæmdanna, sagöi kaupfélags- stjórinn, en reynslan verður aö skera úr um það. Kostnaðaráætl- un til uppbyggingarinnar liggur ekki fyrir enn sem komið er. Þar sem þaö, sem uppi stendur af gamla húsinu veröur rifiö og allt byggt upp að nýju, tekur það heldur lengri tima að ljúka bygg- ingunni, en bjartsýnustu vonir stóöu til. Lögö verður öll áherzla á að steypa húsið upp i haust, og fer eftir veðurfari hve vel þaö verk gengur. Vist er, að það verð- ur I fyrsta lagi i febrúarmánuði, sem fiskvinnsla getur hafizt að nýju. Nög verður aö gera fyrir alla verkfæra karlmenn á Drangsnesi við endurbygginguna, en kven- fólkið verður að sætta sig við at- vinnuleysi þar til fiskvinnsla hefst á ný. A Drangsnesi er nægur mannskapur til að sinna bygging- aframkvæmdunum, en fá verður nokkra smiði og aðra iðnaðar- menn til framkvæmdanna. Fiskiskip Vegna aukinnar eftirspurnar vantar á söluskrá fiskiskip, af flestum stærðum. Þorfinnur Egilsson hdl. Vesturgötu 16, Reykjavik Simi 21920 og 22628 HUSANAQSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA VESTURGÖTin^^EYjaAVÍK RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN HJtJKRUNARKONUR óskast til starfa á Barnaspitala Hringsins og öldrunarlækningadeild, Hátúni 10B. SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á sömu deildir. Upplýsingar veitir forstöðukona, simi 24160. KLEPPSSPÍTALINN FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar um starfið veitir yfirfélagsráðgjafi simi 38160. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu rikisspitalanna, Eiriks- götu 5 fyrir 1. október n.k. HJUKRUNARKONUR óskast til starfa á hinar ýmsu deildir spital- ans svo og HJÚKRUNARKONA á næturvakt á Flókadeild. Upplýsingar hjá forstöðukonu, simi 24160. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.