Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 28

Tíminn - 29.08.1976, Blaðsíða 28
28 TÍMINN Sunnudagur 29. ágúst 1976 r TIMA- spurningin — Eiga skólar á grunnskólastigi að byrja jafn- snemma og nú tiðkast? Kolbrún Stefánsdóttir (10 ára): — Þeir maettu alveg byrja seinna, svona 15. september. Astriöur Björnsdóttir, húsmóöir:— Börnin hafa ekki annaö viö aö vera, en aö byrja i skólanum svona snemma. Þaö eru breyttir timar og skólarnir verða að laga sig að þeim. Steinunn Baldursdóttir (12 ára): — Mér finnst skólarnir ættu ekki aö byrja fyrr en t.d. 1. október. Maöur fær þá lengra sumar- fri og getur unniö eitthvað. Kristin Benediktsdóttir (12 ára):— Ég hef verið aö passa og ef skólinn byrjaöi seinna, þá gæti ég haldiöáfram viö þaö. Jónas Þorsteinsson, skipstjóri: — Aö visu hef ég ekki hugleitt þessi mál, en fljótt á litiö þá viröist mér ekki ástæöa til aö skól- arnir hefji starfsemi sina I byrjun september. mm 8 0 m lesendur segja Valgarður L. Jónsson: Um sauðkindur og striplinga Vitsmuni, geðheilsu ogfleira sem lýtur að blöðunum Hvort skyidi vitiö hafa meira, sauökindin, eöa .... J 1 dag er 6. ágúst 1976. Ég var aö hlusta á morgunútvarpið, lesiö úr forystugreinum dag- blaöanna. Grein Dagblaösins vakti athygli mina sem oft áöur. Þar er jafnaöarlega mestan sóöaskapinn aö finna. Nú sagöi þaö, aö Timinn skrifaöi fyrir sauöfé og áhorfendur berstripl- inga. Mér kom til hugar, aö meining þessara oröa væri eitt- hvað á þá leiö, aö fyrir sauöfé þýddi sveitafólk og unnendur landbúnaöar, þvi ritstjórinn er svo oft búinn aö láta hug sinn i ljósi til þessa fólks, sem sagt sagt þvi strið á hendur, ef svo mætti að oröi komast. Þarna er talaö um sauöfé i merkingunni heimskingjar, þaö má lesa út úr þessum oröum. Ekki treysti ég mér til aö dæma, um hvort sauðkindin eöa sá, sem greinina skrifar hefur vitiö meira, þaö getur oröiö álitamál, ef allt er athugaö. Báöar þessar lifverutegundir eiga fullan rétt á tilveru sinni, báöar gera samfélagi sinu eitt- hvert gagn, en hver veröur tal- inn þarfari þjóö sinni, þegar á afuröirnar er litiö, læt ég aöra um aö dæma. En hitt segi ég hiklaust, að viö, sem land- búnaöarstörf stundum, þar meö umgengni viö dýrin, berum fulla viröingu fyrir þeirra til- veru og meira segja eigum þau aö góöum vinum, sem ekki róg- bera okkur, né senda okkur tón- inn I alls konar skætingi. En þaö höfum viö mátt þola frá hinum aöiljanum. Ég hef tekið eftir tveim orö- um, oft lesnum úr fyrrnefndu blaöi. Þaö er, taugaveiklun og móðursýki. Þetta á aö vera stór löstur, sem notaöur er sem högg á náungann. Ég hélt, aö þetta væri sjúkdómur og hann vist mjögalgengurhjá Islendingum, sjálfsagt á mismunandi stigi. Mig minnir, aö vott af slikum sjúkdómseinkennum megi finna hjá yfir 95% landsmanna, svo ég held þaö þurfi enginn annan aö öfunda. 1 þaö minnsta ætti fólk aö lita I eigin barm og láta at- huga eigið heilsufar áöur en þaö fer aö nota I niörandi merkingu um aöra. Mér finnst I þaö minnsta skritin aðferö aö ræöa þurfi sjúkdóma fólks, sem eru þó ókannaöir, I sambandi viö skoöanamismun eöa hnútukast manna á milli. Ég hélt aö nóg væri til af skammaryröum á islenzku máli. Striplingur. Þaö er áberandi, hve Dag- blaöiö vill láta taka eftir sér og kemur þvi meö stórritaöar fyrirsagnir, sem þaö lætur svo sölubörn sin hrópa á torgum úti, svo vegfarendur veröi forvitnir og kaupi blaöiö, þó margar þessar frásagnir séu slúöur- fregnir, jafnvel ósannar eöa hálfur sannleikur sagöur. Ég verö nú aö segja mlna mein- ingu, að ég kenni I brjósti um þá menn, sem hafa slika atvinnu aö lifibrauöi. Ég held, aö þeim milljónum króna, sem i slikan atvinnurekstur (eöa hvaö á aö kalla það) fer, væri betur variö annars staðar I þjóöfélaginu. A timum kreppu og verö- bólgu, þegar talaö er um aö allt þurfi aö spara, mætti sannar- lega fækka slikum blööum. Ég held, aö allir gætu lifað góöu llfi án þeirra. Svó ég geri saman- burö á skrifum „Timans”, þá held ég I fullri alvöru, aö allur fjöídi fólks finni þar mikinn mun á. Reyndar halda þar um penna þjóðfrægir menn fyrir aö skrifa góöan stil, fagurt mál, færa sitt álit fram á hóflegan hátt, sem fólk veitir athygli og metur ein- hvers. Þar er talaö til fólksins af viti og sanngirni. Um myndir af fáklæddu fólki I „Timanum”, skal ég ekki dæma. Striplinga- myndir hygg ég, að megi finna I flestum blöðum. Eru bió myndaauglýsingarnar ekki oft striplingamyndir. Fyrir hverja þær eru, skal ég ósagt látið, ætli æskufólkinu liki ekki vel aö skoöa þær, kannski hinum ungu ritstjórum llka, þvi ekki þaö. 1 þaö minnsta hefur verið eftir þeim tekiö á Dagblaðinu. Ég vil nota þetta tækifæri til aö færa Timamönnum þakkir fyrir góöa lesbók I mörg ár, þó hún sé nú hætt aö koma út i þvi vinsæla formi. Sömuleiöis eru Islendingaþættirnir mjög vin- sælir. Þaö er galli viö þessi blöö, sem margur heldur saman og lætur binda inn, aö pappirinn er of þunnur og vill gulna meö ár- unum. í Timanum birtast góöar greinar, ásamt gömlum og vin- sælum myndum, ásamt mörgu góöu efni, sem fólk kann vel aö meta. Svo viötöl viö fólk, sem mörgum likar aö lesa. Sem sagt: ég er ekki I neinum vafa um þaö aö Tlminn er fyllilega samkeppnisfær viö hvaöa blaö, sem er. Þar er æsingalaust ’ sagt frá helztu fréttum, útlendum og innlendum, áreiðanlega eftir beztu heimildum. Þetta er það, sem allur al- menningur leitar aö I dagblöö- unum. Þvi hefur mér oft dottiö I hug aö sameina ætti blööin, þó þau teljist málgagn stjórnmála- flokka. Blööin eru oröin svo dýr, aö fólk hefur ekki efni á aö kaupa mörg blöö. Aö mestu leyti eru þetta sömu fréttirnar, sem sagöar eru i öllum dagblööum, einnig I sjónvarpi og oft á dag I útvarpi. Mér sýnist ekki mikil þörf fyrir tvö siödegisblöö, alveg af sömu gerð, flytja likt eöa sama efni. Þau eru trúlega af mörgum keypt vegna auglýs- inganna. Sem sagt tvö blöö eins. Þaö þarf kannski engan aö furöa, þvi Dagblaöiö er af- kvæmi VIsis, afkvæmi, sem stendur uppi I hárinu á foreldri sinu Valgaröur L. Jónsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.