Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.01.2006, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 22.01.2006, Qupperneq 46
Þorsteinn Einarsson byrjaði eftir áramót að vinna sem stuðningsfull- trúi í Engjaskóla. Honum líst vel á starfið og segist stefna að því í framtíð- inni að gerast kennari. Þorsteinn lauk stúdents- prófi af náttúrufræðibraut í Borgarholtsskóla fyrir seinustu jól með prýðis ein- kunnum. Hann ákvað eftir það að taka að sér starf stuðningsfulltrúa í Engja- skóla í Grafarvogi. Að sögn Þorsteins líkar honum alveg ljómandi vel við starfið. ,,Það er gaman að geta látið gott af sér leiða. Svo er svo mikið af góðu fólki sem er að vinna með mér,“ segir Þorsteinn og brosir breitt. Starf Þorsteins sem stuðn- ingsfulltrúi felst í því að fylgja og hjálpa ákveðnum einstaklingum. ,,Þetta eru yfirleitt einstaklingar sem eiga í erfiðleikum með að einbeita sér. Ég hef samt aðallega verið í því að vera aðstoðarkennari í bekk, þar sem ég rölti á milli og hjálpa öllum. Ég hef til dæmis verið að vinna með þriðja, fjórða, sjötta og sjö- unda bekk og er yfirleitt að hjálpa þeim sem eru að rétta upp hönd og vantar hjálp.“ Þorsteinn segir að hann geti alveg hugsað sér að starfa við kennslu í fram- tíðinni. ,,Mig langaði til þess að kynnast kennara- starfinu betur þar sem mig langar til þess að starfa á þessum vettvangi í fram- tíðinni,“ segir Þorsteinn og bætir við að hann sé að viða að sér reynslu til þess að athuga hvort þetta sé í raun og veru starf sem hann vilji vinna við í framtíðinni. ,,Ég stefni á nám í íþrótta- kennaraháskólanann næsta haust enda er það draumur að fá að vera íþróttakenn- ari í Borgarholtsskóla, eins og Bjarni Jóhannsson,“ segir Þorsteinn að lokum og hlær. Stefnir á íþrótta- kennaranám Þorsteinn Einarsson með krakkaskara sem hann þarf að hafa hemil á, dag hvern. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Á vefsíðunni what- peopleearn.parade. com er hægt að giska á árslaun fólks. Í rannsókn sem unnin var á vefsíðunni www.salary.com kom í ljós að sum þeirra starfa sem fólki þykir vera flott, eru síður en svo hátt launuð. Spurningin er því, hvaða störf gefa mest af sér. Á vefsíðunni what- peopleearn.parade.com er hægt að spila leik þar sem maður giskar á árstekjur ólíks fólks. Mynd af tveim- ur manneskjum er stillt upp hlið við hlið ásamt upp- lýsingum og nafn, aldur og starfstitil og er manni ætlað að smella á þann sem maður telur hafa hærri laun. Þar á meðal er venjulegt og óþekkt fólk, auk frægra íþróttastjarna og kvik- myndastjarna. Í hvert sinn sem maður giskar rétt fær maður 20 dollara stig, en 20 dollarar eru dregnir frá í hvert sinn sem maður gisk- ar rangt. Í hvert sinn sem búið er að smella á mynd, kemur upp tala sem sýnir árslaun viðkomandi og þá er hægt að sjá hvaða störf gefa mest af sér. Ekki er allt sem sýnist Á vefsíðunni er spurt um laun Angelinu Jolie. ATVINNA 14 22. janúar 2006 SUNNUDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.