Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.01.2006, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 22.01.2006, Qupperneq 47
ATVINNA SUNNUDAGUR 22. janúar 2006 15 Sambýli fyrir fólk með fötlun, Barðastöðum Nú þegar vantar fólk til starfa í fullar stöður og hlutastöður á sambýli ungs fólks með fötlun í Reykjavík. Ýmsir vakta- möguleikar eru í boði. Stuðningur, fræðsla og skipulögð aðlögun er fyrir nýtt starfsfólk. Reynsla af vinnu með fötl- uðum, stúdentspróf, námskeið stéttarfélaga, félagsliðanám eða háskólanám sem nýtist í starfi kemur til hækkunar launa. Áhersla er lögð á skipulögð og vönduð vinnubrögð og já- kvætt viðmót.. Einnig þarf starfsfólk að hafa áhuga á starfa í samvinnu við fölk með fötlun, geta sýnt frumkvæði og sjálfstæði auk hæfni í samskiptum og samvinnu. Með umsókn skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Upplýsingar veitir Líney Óladóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 587-8550. Upplýsingar um SSR er að finna á slóðinni http://www.ssr.is Hægt er að sækja um á heimsíðunni og á aðalskrifstofu SSR, Síðumúla 39. • Lágmarksaldur umsækjenda er 20 ár • Laun eru í samræmi við samninga ríkisins og SFR • Umsóknarfrestur er til 6. febrúar 2006 • Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun. Vinnslustjóri (tölvustjórnun) Tæknisvið VISA Íslands/Greiðslumiðlunar hf. óskar eftir að ráða vinnslustjóra til að annast vinnslur á tölvukerfum fyrirtækisins. Helstu ábyrgðasvið/verkþættir í starfinu eru: • Keyrsla runuvinnsluverkefna á megintölvu VISA í samræmi við keyrsluáætlanir. • Undirbúningur og viðhald runuvinnsluverkefna fyrir tölvuvinnslu. • Framkvæma afritatökur samkvæmt keyrsluáætlun. • Eftirlit með að búnaður starfi rétt. • Útprentun gagna. Menntunar- og hæfniskröfur: • Lokapróf á framhaldsskólastigi t.d. af tölvubraut eða sambærileg menntun. • Reynsla af stórtölvuumhverfi og notkun JCL (job control language) æskileg. • Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli. • Góð samskiptahæfni bæði gagnvart samstarfsfólki og viðskiptavinum. • Sjálfstæð og markviss vinnubrögð, nákvæmni í starfi. • Geta unnið skv. léttu vaktafyrirkomulagi og tekið á sig bakvaktir. Um er að ræða krefjandi starf á góðum vinnustað. Laun eru samkvæmt kjarasamningum S.Í.B. og fjármálafyrirtækja. VISA Ísland er reyklaus vinnustaður. Allir einstaklingar, óháð kyni, þjóðerni og aldri, hafa jafnan möguleika á að starfa hjá VISA. Nánari upplýsingar veitir Jónína Haraldsdóttir deildarstjóri, Örn Þráinsson tæknistjóri, og Randver C. Fleckenstein starfsmannastjóri, í síma 525-2000. Áhugasamir vinsamlega fylli út umsóknareyðublað á heimasíðu VISA Íslands, www.visa.is/starf og sendi jafnframt ferilskrá. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar n.k. VISA Ísland - Greiðslumiðlun hf. stefnir ávallt að því að verða fyrsti valkostur á greiðslukortamarkaði. Fyrirtækið annast útgáfu VISA greiðslukorta fyrir hönd aðildarbanka og sparisjóða. Þá sér fyrirtækið um samningagerð við sölu- og þjónustuaðila vegna móttöku greiðslukorta. VISA Ísland er aðili að VISA INTERNATIONAL og tengist þannig víðfeðmasta greiðsluneti heims. Í gildi eru 1,2 milljarður VISA korta, sem eru tekin á yfir 21 milljón stöðum um heim allan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.