Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1983, Síða 51

Frjáls verslun - 01.02.1983, Síða 51
Fyrsta árið verða greiðslur húseigandans sem hér segir: Vextir af lánum Húsnæðisstyrkur til frádr. Skr. 56.290,- Skr. 30.155,- Vaxtagreiðslur samtals Skr. 26.135,- Afborganir Skr. 4.025,- Vextir + afborganir Skr. 30.160,- (pr. mánuð Skr. 2.513.-) Reiknað er með að rekstrarkostn- magn kosti um 10.800,- Skr. fyrsta aður hússins. viðhald. hiti og raf- árið. Sé því bætt við verður mán- aðarlegur húsnæðiskostnaður 3.415,- Skr. Eins og áður sagði eru reglur flóknar í Svíþjóð, húsnæðisstyrkur er hlutfallslega mestur fyrstu árin en minnkar síðan sem hlutfall af vaxtabyrði. Þannig má gera ráð fyrir að mánaðarlegur húsnæðis- kostnaður eigandans verði nokkru hærri fyrir 5. árið, eða 4.235,- Skr. á mánuði. Þetta þættu góð kjör á íslandi Frjáls verzlun hefur aflað sér upplýsinga um þau lán sem bjóðast þeim sem kaupa íbúðarhúsnæði í Danmörku. Er þá átt við lán sem bjóðast í bönkum, en bankar og ýmsir lánasjóðir lána gegn veði í húseign upp að 65% af fast- eignamatinu. Auk þess eru í boði ýmis lán með sjálfskuld- arábyrgð þar sem ekki þarf að setja veð til tryggingar greiðslum. Algengustu bankalánin eru til 20 ára. Privatbanken t.d. býður þrenns konar lán gegn fasteigna- veði, þ.e. þankinn kaupir veð- skuldabréf á ákveðnu kauþgengi sem er misjafnt eftir því hvaða tegund láns er um að ræða. í Danmörku eru vextir af fast- eignalánum frádráttarbærir til skatts eftir ákveðnum reglum en algengast er að um 60% vaxta komi til beinnar skattalækkunar. Lán nr. 1 er til 20 ára með fastri vaxtaprósentu sem er 16%. Kaup- gengi skuldabréfsins væri í þessu tilfelli 78.32%. Sé reiknað með al- gengsta frádrætti vegna vaxta yrði árleg afborgun nálægt 16.8% (vextir 4- afborgun). Reglan er sú að séu lán undir 100 þúsund dönskum krónum er greitt af þeim tvisvar á ári en fjórum sinnum séu lánin hærri en 100 þúsund. Lán nr. 2 er einnig til 20 ára en með tvískiptri vaxtaprósentu. Láns- tímabilið 1—12 ár eru vextirnir 16% en lækka í 10% fyrir lánstíma- bilið 13—20 ár. Kaupgengi skuldabréfsins í þessu tilfelli væri um 79%. Ef áfram er reiknað með algengasta frádrætti vegna vaxta (miðast við fjölskyldu með meðal- tekjur) yrðu afborganirnar sem næmi 16.8% lánsfjárins á ári fyrir fyrra tímabilið (1—12 ár) en ein- ungis 13.7% fyrir síðara tímabilið. Lán nr. 3 er til 20 ára en með þrí- skiptri vaxtaprósentu. Lánstíma- bilið 1—5 ár eru vextirnir 20%, 6—12 ára tímabilið eru vextirnir 16% og síðasta tímabilið, 13—20 ár eru vextirnir 10%. Kaupgengi skuldabréfsins yrði nokkru hærra en í hinum tilfellunum eða 91.22%. í þessu tilfelli yrði greiðslubyrði lántakanda á ári, þegar skattafrá- dráttur er tekinn til greina, sem hér Gæti aukið Félagsmálaráðherra, Svavar Gestssov tilkynnti, á Ráðstefnu um atvinnuhorfur í byggingar- iðnaði þann 26/3 sl., að ráðu- neyti hans myndi brátt senda frá sér auglýsingu um samning um Samnorrænan vinnumarkað. Þessi samningur á að taka gildi þann 1. júní nk. Helgi Steinar Karlsson formaður Múrarafé- lags Reykjavíkur gagnrýndi þennan samning á ráðstefnunni og sagði að hann hefði ekki verið sendur til hinna smærri fagfélaga til umsagnar á sínum tíma. Helgi gat þess einnig að samningurinn hefði verið lítið kynntur og fullyrti að án nánari reglna um útfærslu samningsins hérlendis yrði ekki komist hjá alvarlegum árekstrum af völdum segir: Fyrsta tímabilið, 1—5 ár, 20.46%, annað tímabilið, 6—12 ár, 17.12% og þriðja tímabilið, 13—20 ár, 13.96%. (Þessi tvö síðar töldu lán kallast ,,Knæk-lán“ á dönsku). Önnur gerð lána er einnig boðin en það eru verðtryggð lán til 25 ára með 272% vöxtum, en þessi lán fylgja verðþólgustigi (verðþólga er um 10% í Danmörku). Þessi lán, en þau kallast á dönsku ,,lndexlán“ er unnt að fá að upphæð sem nemur 80% af kaupverði húss eða íbúðar. í Danmörku eru flest almenn húsbyggingarlán til 30 ára, ýmist með föstum vöxtum eða s.k. ,,Knæk-lán“. hans. Helgi benti á að full ástæða væri til þess að ætla að um mikinn innflutning á vinnu- afli yrði að ræða vegna þessa samnings og vegna sérstöðu ís- lenska byggingariðnaðarins gæti hann orðið til þess að auka atvinnuleysi meðal byggingar- manna. Helgi taldi að þessi samningur myndi verða til þess að byggingaraðilar drægju úr skipulagi framkvæmda með það fyrir augum að hrúga þeim sem mest á hið stutta sumar í trausti þess að innflutt vinnuafl fengist til að manna verkefnin. Með þessu móti gæti dregið verulega úr verkefnum á öðrum árstíma og yrði samningurinn þannig til þess að lengja atvinnuleysis- tímabil ísl byggingamanna. atvinnuleysi 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.