Fréttablaðið - 17.02.2006, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 17.02.2006, Blaðsíða 62
 17. febrúar 2006 FÖSTUDAGUR16 SJÓNARHORN Þangið teygir anga sína víða. Fréttablaðið/E.Ól. Friðrik Ómar söngvari er ekki að tvínóna við hlutina þegar hann fer í búðir. Hver er uppáhaldsbúðin þín? Það er Elvis á Vatnsstíg. Maður veit aldrei hvað þar leynist, þar finn ég alltaf einhverja sérstaka skrautfjöður. Hvað finnst þér skemmtilegast að kaupa? Ætli það séu ekki föt. Ég kaupi mest af fötum af öllu, sérstaklega starfsins vegna. Verslar þú í útlöndum? Já, föt. Maður fer ekki gagngert til að versla en þegar maður er í fríi þá er þetta leið til að eyða peningum. Einhverjar venjur við innkaup? Ég fer inn í búð, sé eitthvað og kaupi það. Ég er mjög snöggur, nenni ekki að leita og vesenast. Ég er draumur afgreiðslumannsins; kem bara með kortið og kaupi. Tekurðu skyndiákvarðanir í fata- kaupum? Tvímælalaust. KAUPVENJUR Draumur afgreiðslumannsins Friðrik Ómar kaupir helst föt þegar hann fer að versla. VISSIR ÞÚ ... ... að Kam Ma frá Bretlandi lét gata líkama sinn 600 sinnum í einni lotu án þess að fá nokkurs konar deyf- ingu og að herlegheitin stóðu yfir frá klukkan 9.17 til 17.47? ... að Luis Aguero frá Havana skartar 230 götum á búki sínum og er með 175 hringi sem skraut á andliti sínu? ... að konurnar í Padaung- og Kareni- ættbálkunum í Myanmar spenna kopargjarðir um hálsinn í fegurðar- skyni? ... að kopargjarðirnar lengja einnig hálsinn um allt að 40 sentimetra? ... að í sumum tilfellum var hálsinn orðinn svo langur og veikburða að konurnar gátu ekki haldið höfðinu uppi án gjarðanna? ... að Tom Leppard og Lucky Rich eru þakin húðflúrum en 99,9 prósent líkama þeirra eru húðflúruð? ... að Tom er tattóveraður með hlébarðamynstri og Lucky lét þekja stóran hluta líkama síns með svört- um lit og hvítu mynstri ofan á? ... að Sóti, þriggja ára gamall naggrís, varð frægur árið 2001 fyrir það að „njóta ásta“ með 24 kvengrísum á einu kvöldi og eignast í kjölfarið 43 naggrísunga? ... að seinna sama ár fékk Sóti send 206 Valentínusardagskort í tilefni dagsins, nokkur alla leið frá Nýja- Sjálandi? ... að árið 2004 gaut Tia, Napólí mastiff hundur, 24 litlum hvolpum? ... að heimsmetið í hástökki svína er 70 sentimetrar? 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8 18% 38% A Í S / n o t í F Yfir 111% fleiri lesendur að atvinnublaði Fréttablaðsins! Um 150.000 lesendur Samkvæmt nýjustu fjölmiðlakönnun Gallup (okt. 2005) nærðu til rúmlega tvöfalt fleiri Íslendinga á aldrinum 20 – 40 ára með því að auglýsa í atvinnublaði Fréttablaðsins frekar en atvinnublaði Morgunblaðsins. Könnunin sýnir að 38% af þeim lesa Allt – atvinnu, sem fylgir frítt með Fréttablaðinu alla sunnudaga. Aðeins 18% lesa hins vegar atvinnublað Morgunblaðsins og því eru 111% fleiri sem sjá auglýsinguna í Fréttablaðinu. Þegar horft er á allar staðreyndir málsins ætti að vera einfalt að sjá hvar borgar sig að auglýsa. Hvar birtist auglýsingin þín? Vantar þig starfskraft? – mest lesna atvinnublaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.