Fréttablaðið - 17.02.2006, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 17.02.2006, Blaðsíða 76
 17. febrúar 2006 FÖSTUDAGUR40 Hönnuðurinn Rosella Jardini sem starfar sem listrænn stjórn- andi hjá tískuhúsinu Moschino var valin til að hanna búningana fyrir ólympíuleikana í ár. Jardini hefur nú hannað 89 búninga en hún sótti innblástur í fjöllin sem verða svið leikanna. Heilmikil vinna liggur að baki búningunum og tók það um 200 manns marga tíma að gera ein- ungis frumgerðina að þeim. Það tók tíu saumakonur um fimmtán tíma að hanna hvert einasta pils en hvert pils skreyta 30 lítil upplýst hús, 500 tré og 10 litlir skíðamenn. Tíu metrar af hvítu satíni fóru í hvert pils en við pilsið er lítill ullarjakki með gerviskinni og hvítir leður- hanskar. Sótti innblástur í fjöllin ROSELLA JARDINI Hún hannaði búningana fyrir ólympíuleikana í ár og sækir innblásturinn í fjöllin sem verða að venju eitt aðalsvið leikanna. GLATT Á HJALLA Ingibjörg Hrefna, fyrrverandi formaður Íslendingafélagsins í Kaupmanna- höfn, Jón Runólfsson, umsjónarmaður Jónshúss, og Inga eiginkona hans. Í SVEIFLU Steingrímur Árnason einn af eigendum Apple á Íslandi og í Skandinavíu sýndi flotta takta á dansgólfinu. Þorrablót Íslendingafélagsins í Kaupmannahöfn var haldið á veit- ingastaðnum Nimb í Tívolí á laug- ardaginn var. Að venju var fullt út úr dyrum, en um sex hundruð manns komu á blótið og skemmtu sér langt fram eftir kvöldi. „Þetta er stærsta þorrablót sem haldið er utan Íslands,“ sagði Svavar Gestsson sendiherra sem mætti á sitt fyrsta blót á vegum Íslendingafélagsins í Kaupmanna- höfn og skemmti sér nokkuð vel. Það voru þó ekki bara Íslendingar búsettir í Danmörku sem létu sjá sig á blótinu, heldur mætti meðal annars fólk frá Íslandi og Svíþjóð. Þorrablótið hófst um kvöldmat- arleytið og var boðið upp á íslensk- ar kræsingar, svo sem harðfisk, hangikjöt, flatkökur, hrútspunga, sviðasultu að ógleymdum hákarli og brennivíni. Valgeir Guðjóns- son stjórnaði hópsöng við góðar undirtektir og var nokkuð sátt- ur að honum loknum. „Fólk söng þindarlaust,“ sagði Stuðmaðurinn fyrrverandi. Hljómsveitin Sixties tók síðan við skemmtuninni og hélt uppi stuðinu fram eftir kvöldi með blöndu af íslenskum og erlendum lögum. Blótið þótti takast nokkuð vel og virtust dyraverðir staðarins, sem voru óvenju margir þetta kvöldið, á sama máli. „Þetta er bara nokkuð gott núna miðað við hvernig það var í fyrra. Þá log- aði allt í slagsmálum,“ sagði einn dyravarðanna og virtist nokkuð létt. kristjan@frettabladid.is Vel heppnað þorrablót í Tívolí VALGEIR GUÐJÓNSSON Stuðmaðurinn fyrr- verandi stjórnaði hópsöng með glæsibrag. EFTIRSÓTTUR SENDIHERRA Svavar Gestsson sendiherra var umsetinn á þorrablótinu. FRÉTTABLAÐIÐ/KRISTJÁN HJÁLMARSSON INA 900 9009 EÐA SMS IDOL 9 Í 1918 Lag: I Will Survive. Flytjandi: Gloria Gaynor. EIRÍKUR 900 9008 EÐA SMS IDOL 8 Í 1918 Lag: How Deep is Your Love. Flytjandi: Bee Gees. INGÓLFUR 900 9007 EÐA SMS IDOL 7 Í 1918 Lag: Superfreak. Flytjandi: Rick James. SARA 900 9006 EÐA SMS IDOL 6 Í 1918 Lag: Ain‘t Nobody. Flytjandi: Chaka Khan. ALEXANDER 900 9005 EÐA SMS IDOL 5 Í 1918 Lag: Play That Funky Music. Flytjandi: Wild Cherry. NANA 900 9004 EÐA SMS IDOL 4 Í 1918 Lag: Shake Your Body Down. Flytjandi: Michael Jackson. Fáar, ef einhverjar, tónlistarstefn- ur hafa mætt jafn miklum fordóm- um og diskóið. Fönk hvíta manns- ins varð til þess að tónlistarmenn spiluðu í hljóðverum en á klúbb- unum höfðu plötusnúðarnir tekið völdin og segja margir að gremja hljóðfæraleikara í garð þessarar tónlistar sé ekki síst vegna þessa. Þeir misstu af mikilvægu lífs- viðurværi. Þrátt fyrir háværar yfirlýsingar um illt eðli þessarar danstónlistar hefur hún lifað góðu lífi og vinsældirnar fara síður en svo dvínandi. - fgg Diskókóngar og -drottn- ingar í Idoli kvöldsins ELFA BJÖRK 900 9003 EÐA SMS IDOL 3 Í 1918 Lag: I Never Can Say Goodbye. Flytj- andi: Gloria Gaynor. SNORRI 900 9002 EÐA SMS IDOL 2 Í 1918 Lag: You to me are Everything. Flytjandi: The Real Thing. BRÍET SUNNA 900 9001 EÐA SMS IDOL 1 Í 1918 Lag: Hot Stuff. Flytjandi: Donna Summer. Nú standa níu eftir í keppninni um hver verði næsta Idol- stjarna Íslands. Keppnin í síðustu viku hlaut ekki góðan hljómgrunn hjá dómurum og voru fáir keppendur sem stóðu upp úr. Þau eru því örugglega ákveðin í að sýna sig og sanna fyrir dómnefndinni og þjóðinni en þema kvölds- ins er diskótímabilið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.