Fréttablaðið - 29.04.2006, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 29.04.2006, Blaðsíða 44
4 ■■■■ { hús & heimili } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Einræðisherrann tískan vill sjá liti og munstur. Það er hægara sagt en gert að verða við þeirri bón þegar velja á antikhúsgögn og muni. Þess vegna fengum við nokkrar antik- búðir í lið með okkur í leit að lit- ríkri fortíð. Þessar búðir eru Fríða frænka, Antikmunir og Antikbúðin. Þar kennir ýmissa grasa og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Það fyrsta sem blasti við í Fríðu frænku voru rauðir stólir. Rauður er litur ástríðu, framfara og frelsis. Í Kína er hann litur lukku og því ekki úr vegi að hafa einn rauðan stól að sitja í þegar taka þarf mikilvægar ákvarðanir. Á 7. og 8. áratugnum var lita- dýrðin slík að flestum þótti nóg um. Í fornmunabúðum má finna marga hluti frá tímabilinu sem vel eru til þess fallnir að lífga upp á heimilið. Í Antikbúðinni til dæmis má finna fallega fjólubláa og rauða vasa. Fullir af blómum eru þeir góðir boð- berar sumarsins. Svo þegar gesti ber að garði er ekki vitlaus hugmynd að bjóða þeim kaffi og nota fallegt Litrík fortíð Það er ekkert sem segir að fornmunir þurfi að vera í morknuðum viðarlitum. Þessi stóll er úr Fríðu frænku. Einnig er hægt að fá fótskenk í stíl. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Litrík exótík í Antikmunum. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Í Fríðu frænku kennir ýmissa grasa. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Þetta gullfallega stell er til sölu í Antik- munum. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR Nostalgía í Antikbúðinni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLILitrík veggfóður geta sett sterkan svip á heimili. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Stenslar eru frábær lausn fyrir þá sem vilja fá munstur á veggina hjá sér en vilja ekki veggfóðra. Það er einfalt að nota stensla því þeir eru settir á flötinn og málað yfir. Helsti vandinn felst þó í því að láta ekki leka út fyrir og getur því verið heillaráð að nota svamp og setja lítið af málningunni í einu. Á vefsíðunni stencil-library.com er ótrúlegt úrval af stenslum, auk þess sem þar má fá geisladiska og myndbönd sem kenna fólki handtökin. Einnig er þar gott úrval af málningu, penslum og öðrum þeim áhöldum sem fólk þarf á að halda þegar málað er. Hérlendis er ekki til mikið úrval af stenslum en hjá Samskiptum er hægt að láta skera út fyrir sig stensla. Þá hannar maður munstrið sjálfur og lætur skera það út í þeirri stærð sem hentar. Með stenslum er hægt að mála alls konar munstur á veggina, og getur verið smart að notast við sama lit og er á veggnum en með mun hærra gljástigi. Þá verður munstrið skemmtilega nútímalegt og minimalskt og alls ekki æpandi eða of áberandi. Mynstur máluð á veggi og húsgögn Nú þegar mynstur er allsráðandi er tilvalið að útbúa stensil og mála mynstur á veggi og húsgögn. Stensla er hægt að láta útbúa sem stimpla sem málað er á, og svo hreinlega stimpla munstrið á vegginn. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES Mynstur er teiknað á þykkan pappír og skorið út með litlum hníf. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES Bæjarlind 6, Kóp. • s. 5347470 • www.feim.is Opi› virka daga 10-18 og laugardaga 10-16 Gleðilegt sumar Vinsælu kanadísku Bear chair garðhúsgögnin komin. Sedrus viður, þolir íslenska veðráttu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.