Fréttablaðið - 29.04.2006, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 29.04.2006, Blaðsíða 92
 29. apríl 2006 LAUGARDAGUR60 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 12.00 Óperuhúsið í Kaupmannahöfn 13.50 Íþróttir 15.45 Íþróttakvöld 16.05 Íslandsmót- ið í handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (49:51) 18.25 Kokkar á ferð og flugi (2:8) SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.40 Bold and the Beautiful 14.05 Life Begins (2:8) 14.55 Skarfur í S-Ameríku – Ferðasaga 15.50 Norah Jones (e) 16.20 Meistarinn 17.20 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha SJÓNVARPIÐ 22.40 MISSION: IMPOSSIBLE � Spenna 20.00 BESTU STRÁKARNIR � Gaman 19.00 VINIR � Gaman 20.25 RUN OF THE HOUSE � Gaman 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís 8.08 Bú! (12:26) 8.19 Lubbi læknir (9:52) 8.32 Arthúr 8.59 Sigga ligga lá (9:52) 9.13 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar 9.35 Gló magnaða 10.00 Ástfangnar stelpur (4:13) 10.30 Stundin okkar 11.00 Kastljós 11.30 Kárahnjúkar – Undir yfirborðinu 7.00 Engie Benjy 7.10 Kærleiksbirnirnir (17:60) (e) 7.20 Tiny Toons 7.40 Myrkfælnu draugarnir (5:11) (e) 8.05 Animaniacs 8.25 Barney 8.50 Með afa 9.45 Leðurblökumaður- inn 10.05 Kalli kanína og félagar 10.10 Kalli kanína og félagar 10.15 Kalli kanína og félag- ar 10.25 Lína langsokkur á ferð og flugi 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu NFS í sam- tengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS og Sirkuss. 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 George Lopez (17:24) 19.35 Oliver Beene (2:14) Bernskubrek Oli- vers Beene koma öllum í gott skap. Það hefur alltaf verið erfitt að vera lítill en aldrei svona skemmtilegt... 20.00 Bestu Strákarnir 20.25 Það var lagið 21.35 Imaginary Heroes Ljúfsár gamanmynd með valinkunnum leikurum í helstu hlutverkum. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, Sigourney Weaver, Emile Hirsch. 2004. Bönnuð börnum. 23.25 El Crimen del padre Amaro (Bönnuð börnum) 1.20 Palmer’s Pick Up (B. börnum) 3.05 The Ring (e) (Stranglega bönnuð börn- um) 4.55 Stelpurnar (14:24) 5.20 George Lopez (17:24) 5.45 Fréttir Stöðvar 2 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 0.30 Shaft (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára) 2.05 Út- varpsfréttir í dagskrárlok 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva 2006 (2:4) 20.45 Í sviðsljósinu (Center Stage) Bandarísk bíómynd frá 2000 um hóp ungra dansara í ballettskóla í New York. Meðal leikenda eru Amanda Schull, Zoe Saldana, Susan May Pratt, Peter Gallagher og Donna Murphy. 22.40 Sérsveitin (Mission: Impossible) Bandarísk spennumynd frá 1996. Njósnari sem ranglega er sakaður um svik leggur á flótta og reynir um leið að komast að því hver fjandmaður hans er. Meðal leikenda eru Tom Cru- ise, Jon Voight, Jean Reno, Kristin Scott Thomas og Vanessa Redgrave. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 18.00 Fashion Television (e) 23.05 Extra Time – Footballers’ Wive 23.30 Bikinimódel Íslands 2006 0.00 Þrándur bloggar 0.05 Splash TV 2006 (e) 18.30 Fréttir NFS 18.55 Þrándur bloggar Fyrsta videoblogg- stjarna Íslands 19.00 Friends (15:24) (e) (Vinir 8) 19.30 Friends (16:24) (e) (Vinir 8) 20.00 Bak við böndin 20.30 Sirkus RVK (e) 20.55 Þrándur bloggar 21.00 American Idol (30:41) (e) 21.50 American Idol (31:41) (e) 22.20 Supernatural (11:22) (e) (Scarecrow) Bræðurnir Sam og Dean hafa frá barnæsku hjálpað föður þeirra að finna illu öflin sem myrtu móður þeirra. Bönnuð börnum. 10.30 Dr. Phil (e) 23.30 Stargate SG-1 (e) 0.15 Law & Order: SVU (e) 1.05 Boston Legal (e) 1.55 Ripley’s Believe it or not! (e) 2.40 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.10 Óstöðvandi tónlist 18.35 Sigtið – lokaþáttur (e) 19.00 Family Guy (e) Kolsvartur teiknimynda- húmor. 19.30 The Office (e) Jim reynir að heilla Pam með töktum sínum í körfubolta. 20.00 All of Us 20.25 Run of the House – NÝTT! Þegar mamma og pabbi flytja um stundar- sakir til Arizona af heilsufarsástæðum er Brooke Franklin skilin eftir hjá systkinum sínum. 20.50 The Drew Carey Show . 21.10 Dr. 90210 21.45 The Dead Zone Johnny Smith sér ýmis- legt sem öðrum er hulið. 22.30 Rockface Frábærir breskir þættir sem segja frá hugrökku fólki sem hættir lífi sínu til að bjarga mannslífum í fjöllun- um. 12.45 Yes, Dear (e) 13.15 According to Jim (e) 13.40 Top Gear (e) 14.30 Game tíví (e) 15.00 One Tree Hill (e) 16.00 Dr. 90210 (e) 16.30 Celebrities Uncensored (e) 17.15 Fast- eignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond (e) 6.00 Master and Commander: The Far Side of the World (Bönnuð börnum) 8.15 Trail of the Pink Panther 10.00 James Dean 12.00 The School of Rock 14.00 Trail of the Pink Panther 16.00 James Dean 18.00 The School of Rock 20.00 Master and Commander: The Far Side of the World Bönnuð börnum. 22.15 The Four Feathers (Fjórar fjaðrir) Stranglega bönnuð börnum. 0.25 Ghost Ship (Strang- lega bönnuð börnum) 2.00 Mimic 2 (Strang- lega bönnuð börnum) 4.00 The Four Fe- athers (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 101 Sexiest Celebrity Bodies 13.00 10 Ways 13.30 Gastineau Girls 14.00 The E! True Hollywood Story 15.00 Superstar Slimdown Secrets 16.00 Exposed: The 25 Most Notorious Fashion Week Moments 17.00 10 Ways 17.30 Gastineau Girls 18.00 E! News Weekend 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Dr. 90210 22.00 The E! True Hollywood Story 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 The E! True Hollywood Story 2.00 Wild On Tara AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. ENSKI BOLTINN � � � � 9.50 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt“ 10.50 Upphitun (e) 11.20 Chelsea – Man. Utd. (b) 13.30 Á vellinum með Snorra Má 14.00 Liverpool – Aston Villa (b) 16.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 16.15 Charlton – Blackburn 18.30 Man. City – Fulham Frá því fyrr í dag. 20.30 Middlesbrough – Everton Frá því fyrr í dag. 22.30 Birmingham – Newcastle Frá því fyrr í dag. 0.30 Dagskrárlok 11.00 FRÉTTAVIKAN MEÐ ÞORFINNI � Dægurmál 13.00 Dæmalaus veröld 13.15 Fréttavikan 14.00 Fréttir 14.10 Helgin 15.00 Viku- skammturinn 16.00 Fréttir 16.10 This World 2006 17.05 Dæmalaus veröld 17.25 Skafta- hlíð – vikulegur umræðuþáttur 18.00 Kvöldfréttir/Íþróttir/Veður 10.00 Fréttir 10.05 Helgin – með Eiríki Jóns- syni 11.00 Fréttavikan með Þorfinni Ómarssyni 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Skaftahlíð 19.10 Skaftahlíð – vikulegur umræðuþáttur Maður vikunnar. Viðtal í umsjá frétta- stofu NFS. 19.45 Helgin – með Eiríki Jónssyni 20.35 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarssyni 21.25 Skaftahlíð – vikulegur umræðuþáttur Maður vikunnar. Viðtal í umsjá frétta- stofu NFS. 22.00 Veðurfréttir og íþróttir 22.30 Kvöldfréttir � 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin. 9.10 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss 76-77 (60-61) TV 28.4.2006 12:11 Page 2 Pitstop – góð vara, frábært verð og framúrskarandi þjónusta. Dugguvogi 10 (v/Sæbraut) • 104 R.vík • S: 568 2020 og Hjallahrauni 4 • 220 H.fj • Sími 565 2121 NÝTT Hjallahra un H.fj. Við gerum þér TILBOÐ SÚPER Gæðakaffi , nettengd tölva, tímarit og blöð – fyrir þig meðan þú bíður. – þjónusta í fyrirrúmi. Svar: Meserve úr Casualties of War frá 1989 ,,This is a weapon, this is a gun. This is for fighting, this is for fun.“ Jean Reno heitir réttu nafni Don Juan Moreno y Jederique Jimenez en foreldrar hans eru frá Andalúsíu á Spáni. Þau flúðu hins vegar undan Franco til Marokkó þar sem Reno fæddist árið 1948, nánar tiltekið í Casablanca. Reno fluttist ásamt foreldr- um sínum til Frakklands þegar hann var tólf ára gamall og tók fljótlega upp franskt ríkisfang. Í Frakklandi hóf Reno nám í leiklist og fékk fljótlega hlutverk í ýmsum leikverkum og sjónvarpsþáttum. Var ferill Reno mjög farsæll á leikhússviðinu og lék hann meðal annars í öllum leiksýningum leikstjórans Didier Flamand frá 1977 til 1981. Seinna uppgötvaði franski leikstjórinn Luc Besson hann en Reno hefur leikið í fjölmörgum myndum Besson. Þar ber helst að nefna The Big Blue, frá árinu 1988, og Léon, frá 1994. Léon gerði Reno að stjörnu og eftir þá mynd byrjuðu tilboðin að hrannast inn frá Hollywood. Á næstu árum átti Reno meðal annars eftir að koma fram í myndum á borð við French Kiss, Godzilla, Ronin og Mission: Impossible. Til þess að fá hlutverkið í Godzilla hafnaði Reno hlutverki Smith í kvikmyndinni Matrix. Reno er einn fjölhæfasti leikari dagsins í dag og getur hann leikið afar fjölbreyttar persónur. Hans sérstaka andlitsfall líður fólki seint úr minni auk þess sem hann þykir einstaklega viðkunnanlegur. Næsta kvikmynd sem Reno mun birtast í á hvíta tjaldinu er sjálf stórmyndin The Da Vinci Code, þar sem Reno leikur lögreglustjórann Bezu Fache. Í TÆKINU JEAN RENO LEIKUR Í MISSION IMPOSSIBLE Í SJÓNVARPINU KL. 22.40 Fæddur í Casablanca ÞRJÁR BESTU MYNDIR JEAN RENO: Léon (1994), Nikita (1990), Ronin (1998).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.