Fréttablaðið - 29.04.2006, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 29.04.2006, Blaðsíða 48
8 Hið finnska hönnunarfyrirtæki Marimekko á sér afar langa sögu en það var stofnað árið 1951. Síðan þá hefur fyrirtækið leitast við að fá til sín færa hönnuði, bæði frá Finn- landi og víðar. Fyrirtækið heldur einnig fast í rætur sínar og notast fyrirtækið enn mest við hönnun frá sjötta, sjöunda og áttunda áratugn- um. Hönnun frá þessum áratugum á einnig sérstaklega vel við nú í dag þar sem tískustraumar og litir þessa tíma eru í hávegum hafðir. Sérstaða Marimekko er helst efnin en út frá þeim og mynstrum þeirra eru aðrar vörur Marimekko hannaðar. Þrátt fyrir að mikið sé byggt á klassískri hönnun er Marimekko langt frá því að vera íhaldssamt enda koma árlega fjölmörg ný efni og aðrar hönnunarvörur frá fyrir- tækinu. Nýir hönnuðir bætast árlega við þá fjölbreyttu flóru hönnuða sem fyrir eru og hafa komið nálægt vörum M a r i m e k k o . Þannig verð- ur hönnunin nútímalegri og er alltaf í takt við tímann. Sumarlín- an frá Mari- mekko í ár er skemmtileg að vanda. Helst má sjá fjölbreytta samsetningu lita og að auki sækir hönnunin mikið til tískustrauma fimmta og sjötta ára- tugarins. Blóm og lauf eru einnig áberandi, meðal annars má sjá asísk blómamynstur. Hin klassísku mynstur Marimekko eru að sjálf- sögðu einnig afar áber- andi. Marimekko mun því halda áfram sínu striki að lífga upp heimili um allan heim. Nútímavæddar hefðir Fátt er sumarlegra en vörurnar frá Marimekko og sóma þær sér vel inni á hvaða heimili sem er. Sumarlínan heldur áfram að knýja hina miklu sérstöðu fyrirtækisins með sterkum litum og fallegum mynstrum. Eldhúsvörur í hinum klassíska Marimekko stíl. Sæt sumartaska frá Marimekko með mildum en skemmtilega sterkum litum. Hönnunin á þessum bollum er um hálfrar aldar gömul. Sumarlegt og hlýlegt borðstell. Framandi asískt blómamynstur. Fjölbreyttir en sumarlegir og þægilegir litir. ■■■■ { hús & heimili } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.