Fréttablaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 81
LAUGARDAGUR 6. maí 2006 49 LAGERSALA 50% AFSLÁTTUR AF ÖLLU ! OPIÐ 11-19 Í FELLSMÚLA 28 FULLT AF NÝJUM VÖRUM ! (GAMLA WORLD CLASS HÚSINU) ����������������� ��������������������� H ö n n u n , m y n d l i s t , a r k i t e k t ú r ? Fornámsdeild umsóknarfrestur er til 26.mars Myndlistaskólinn í Reykjavík b••ur upp á árs nám skólaári• 2004- 2005 til undirbúnings háskólanámi í sjónmenntum. Námi• er 39 einingar og skipulagt me• hli•sjón af a•alnámsskrá framhaldsskóla. Umsækjendur skulu vera or•nir 18 ára og hafa loki• framhalds- skólanámi e•a 104 einingum í almennum greinum. Inntökupróf fara fram 24. og 25. apríl 2004. Æskilegur undirbúningur: námskei• í myndlistaskóla e•a áfangar úr framhaldsskóla s.s. SJL 103 og SJL 203, módelteikning, hlutateikning e•a lita/formfræ•i. Umsóknarey•ublö• fást á skrifstofu og heimasí•u skólans. Skrifstofan er opin virka daga kl. 14-18 og fös.kl.14-17. Sími 551 1990 og 551 1936. Fax 551 1926. Netfang: mynd@myndlistaskolinn.is.Veffang: myndlistaskolinn.is H Ö N N U N , M Y N D LI ST , A R K IT EK T Ú R ? MYNDLISTA- OG HÖNNUNARSVIÐ / FORNÁM MYNDLISTASKÓLINN Í REYKJAVÍK býður upp á heilsdagsnám í tveim deildum skólaárið 2006 – 2007, til undirbúnings háskólanámi í sjónmenntum. KERAMIKKJÖRSVIÐ 21 einingar, í samvinnu við Iðnskólann í Reykjavík. MYNDLISTA- OG HÖNNUNARSVIÐ / FORNÁM 39 einingar, skipulagt með hliðsjón af aðalnámskrá framhaldsskóla. Inntökupróf fyrir Myndlista- og hönnunarsviðið verður haldið laugardaginn 27. maí. UMSÓKNARFRESTUR RENNUR ÚT 17. MAÍ Nánari upplýsingar um inntökuskilyrði deildanna er að finna á heimasíðu skólans. og KERAMIKKJÖRSVIÐ www.myndlistaskolinn.is • mynd@myndlistaskolinn.is • fornam@myndlistaskolinn.is Allir kennarar skólans eru starfandi mynd- listamenn, hönnuðir eða arkitektar. MÓDEL- TEIKNING 5 daga námskeið, 15. - 19. maí. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? MAÍ 3 4 5 6 7 8 9 Laugardagur ■ ■ TÓNLEIKAR  13.00 Nína Margrét Grímsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir leika píanótónlist fyrir tvo flytjendur í Salnum í Kópavogi. Tónleikarnir eru liður í tónleikaröð Tónlistarskóla Kópavogs.  15.00 Lillukórinn heldur tón- leika í Grensáskirkju. Stjórnandi er Ingibjörg Pálsdóttir og meðleikari Guðjón Pálsson.  16.00 Vortónleikar Tónlistarfélags Reykjanesbæjar verða haldnir í Listasafni Reykjanesbæjar. Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og Eteri Gvazava sópransöngkona koma fram ásamt Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara.  20.00 Guðný Jónasdóttir sellóleik- ari heldur útskriftartónleika í Salnum í Kópavogi. Meðleikari er Richard Simm. Aðgangur ókeypis og allir vel- komnir.  22.00 Hljómsveitirnar Ourlives, Gavin Portland og Oak Society spila á Grand Rokk. 20 ára aldurstakmark ■ ■ OPNANIR  14.00 Gunnar Kristinsson opnar sýninguna Sigurliðið í Café Karolínu á Akureyri.  14.00 Marlies Wechner opnar sýningu í Grafíksafni Íslands - sal íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, hafnarmegin, opið fim-sun frá 14-18 til 21. maí.  14.00 Anna Sigríður Sigurjónsdóttir opnar sýningu í Listsýningasal Saltfiskseturs Íslands. Sýningin stendur til 21. maí og er opin frá 11-18.  15.00 Örn Þorsteinsson mynd- höggvari opnar sýningu á verkum sínum í Hafnarborg. Sýningin ber heitið Kvika úr búri - höggmyndir og stendur til 29. maí.  20.00 Magnús Árnason opnar sýn- ingu í Gallerí Dverg á Grundarstíg 21. Magnús flytur gjörning á opnun- inni ásamt Stefáni Halli Stefánssyni leikara.  Sigrún Huld og Þorgrímur Sveinsson opna sýningu á Sólon Íslandus. Sýningin er liður í listahátíð- inni List án landamæra. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Danshljómsveit Friðjóns leikur fyrir dansi í Vélsmiðjunni á Akureyri. Húsið opnar kl. 22.  Hljómsveit Geira Sæm og Tryggva Hubner verða með dansleik á Kringlukránni ■ ■ FUNDIR  11.30 París, félag þeirra sem eru einir/einar verður haldinn á Kringlukránni.  14.00 Aðalfundur Vináttu og menn- ingarfélags Miðausturlanda - VIMA - verður í Kornhlöðunni í Bankastræti. ■ ■ UPPÁKOMUR  14.00 Fjölskylduhátíð til styrktar fórnarlömbum flóðanna í Tékklandi verður haldin í Loftkastalanum. Yfir 100 tónlistarmenn koma fram. Þeirra á meðal Bubbi Morthens, Ragnheiður Gröndal, Snorri Idolstjarna og yfir 100 félagar úr Stúlknakór Reykjavíkur, Gospelsystrum og Vox Feminae.  12.00 Geðveikt kaffihús á vegum Hugarafls og Vesturports í Hinu húsinu. Uppákomur, klikkaðar kökur og geggjuð karnival stemmning með þunglyndislegu ívafi. Handverkssýning og sala í kjallara. ■ ■ MÁLÞING  13.00 Málþing um ævintýri á vegum Félags þjóðfræðinga á Íslandi verður haldið í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins. Fjölbreytt erindi, allir velkomnir. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Skagaleikflokkurinn sýnir Hlutskipti, nýtt leikrit eftir Kristján Kristjánsson. Sýnt er að Suðurgötu 126.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.