Fréttablaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 44
2 „Fólki getur komið með teikningar af eigin húsnæði í verslunina til okkar,“ segir Signý Guðbjartsdótt- ir, verslunarstjóri Bo Concept hjá Innx. „Við notum sniðugt forrit sem við erum með til að koma með til- lögur að húsgögnum sem passa inn á heimilið. Það er mjög fullkomið, þar sem í því er meðal annars hægt að teikna upp heimili viðkomandi aðila, setja húsgögn frá okkur inn á myndina og reikna út hver kostnað- urinn yrði í íslenskum krónum.“ „Svo er líka hægt að nálgast forritið gjaldfrjálst af heimasíðunni boconcept.com. Fólk getur því verið búið að vinna ákveðna forvinnu áður en það kemur til okkar. Það er boðið upp á svipaða þjónustu í hönnun eldhúsinnréttinga, en ég veit ekki til þess að það þekkist hjá húsgagnaverslunum hérlendis,“ bætir Signý við. „Hugsunin sem liggur að baki forritinu er sú að finna út hand- hægar lausnir handa viðskiptavin- um okkar, sem eru oft með mjög ólíkar þarfir,“ bendir Signý á. „Það hjálpar til að hvert húsgagn hjá okkur hefur ótal útfærslumöguleika. Í einum sófa leynast til dæmis ótal möguleikar, það er hægt að fá hann tveggja eða þriggja sæta, með mis- munandi áklæði, fótum og með eða án arma. Viðskiptavinurinn hefur því ótrúlegt frelsi til að hanna hús- gögn að eigin vali. Verslunarhús- næðið okkar þyrfti að vera margfalt stærra, ef við vildum sýna alla þá möguleika sem eru fyrir hendi hjá okkur í þessum einingahúsgögn- um“, segir hún loks og hvetur alla til að kynna sér þessa þjónustu. Endalausir möguleikar Innx innréttingar, að Faxafeni 8, eru með sniðuga lausn í húsgagnahönnun. Samstæða fáanleg í mörgum viðartegund- um. Sjónvarpsskápurinn kostar 67.333 kr. og fæst með öðruvísi skúffum. Viðarplatan sem flatskjárinn hangir á kostar 23.579 með festingum. Skápurinn til vinstri er á 33.500 kr. og spónlögðu vegghillurnar á 8.999 kr. stykkið, en þær þola 15 kg. Hér sést kringlótt glerborð með snúningsdiski undir meðlæti, sem kostar 77.567 kr. Disknum má líka snúa á hvolf, þannig að velja má um viðarhlið eða hitaþolna álhlið. Brúnu leðurstólarinr eru á 30.000 kr. stykkið og eru til í fleiri gerðum. Á þessari mynd sést Signý lengja borð, sem hefur hitaþolna álplötu í miðjunni. Borðið sem kostar 77.900 kr. stendur á miðjufæti, þannig að fólk getur setið þétt upp við borðið og síður hætta á að reka tærnar í. Stólarnir á myndinni kosta 12.900 kr. stykkið og eru einnig til í brúnu og svörtu. Hvíti stóllinn á myndinni kostar 119.000 kr. og fæst líka án arma, með mismunandi fætur og hægt að velja milli margra áklæðagerða. Hann er stillanlegur og má nota sem ruggu- stól. Stállitaða einingin er á 103.000 kr., viðarskápurinn undir henni á 67.633 kr., standandi viðarskápurinn kostar 53.000 kr. og veggskápurinn er á 79.962 kr. Grár sófi sem má útfæra á ýmsa vegu og kostar 174.000 kr. Hann getur verið tveggja til þriggja sæta. Hægt er að velja um mismun- andi fætur, arma og 60 tegundir áklæða á sófann. Svarta sófaborð- ið á myndinni er á 20.000 kr. ■■■■ { hús & heimili } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 7,6 M 157,5 m2Hús & Tæki ehf SKOGHEIM Verð á byggingarsettum 6,4 M 90 m2 + 23 m2 svefnl. 33 m2 sólpallur BERGLI Hin vönduðu og vinsælu Norsku hús. Íbúðarhús - Heilsárshús. Margar gerðir. Gott verð!!! www.hthus.is S - 540 9600 / 896 1081 Hjörtur / 863 6062 Þorkell PGV ehf. ı Bæjarhrauni 6 ı 220 Hafnafjörður ı Sími: 564 6080 ı Fax: 564 6081 ı www.pgv.is PGV ehf. sérhæfir sig í smíði glugga, hurða, sólstofa og svalalokanna úr PVC-u Öllum framleiðsluvörum PGV fylgir 10 ára ábyrgð Gluggarnir eru viðhaldsfríir og á sambærilegum verðum og gluggar sem stöðugt þarfnast viðhalds GLUGGI TIL FRAMTÍÐAR … • ENGIN MÁLNINGAVINNA • HVORKI FÚI NÉ RYÐ • FRÁBÆR HITA OG HLJÓÐEINANGRUN • FALLEGT ÚTLIT • MARGIR OPNUNARMÖGULEIKAR • ÖRUGG VIND- OG VATNSÞÉTTING Það lifnar ekki bara yfir mannfólk- inu á sumrin, heldur skordýrunum líka. Ekki eru allir jafn ánægðir með það, enda leita skordýr gjarn- an inn í híbýli manna. Húsflugan er eitt þeirra kvikinda sem það gera og margir telja til meindýra, enda sýna rannsóknir að þar er á ferð einn helsti sýklaberi sem til er. Vilja sumir því gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að halda þessum óboðna gesti í skefjum. Þar sem húsflugan er lífseigt kvik- indi, er langbest að kalla til mein- dýraeyði sem eitrar fyrir henni. Það er gert með því að bera eitur á þá staði sem hún sækir mest í, svo sem glugga, gluggakarma og ljós. Það ætti að tryggja að heim- ilismenn verði ekki eins varir við Varnir gegn óboðnum gestum Húsflugan birtist á frímerki árið 2005. Ekki finnst öllum hún eiga þann virð- ingarsess skilinn og vilja sem minnst af henni vita. FRETTABLADID/LJÓSM: ©ÍSLANDSPÓSTUR ...af þessari fallegu bókahillu eftir danska húsgagnahönnuðinn Bruno Mathsson. Mathsson var hvað afkastamestur í hönnun sinni á fjórða og fimmta áratugnum og þótt húsgögn- in séu klassísk er enn eitthvað nýtt og ferskt við þau. Einfaldleikinn er í fyrirrúmi og formið fær að njóta sín. Bókahilluna hannaði Mathsson árið 1941 en hún gæti allt eins verið glæný. við fáum ekki nóg...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.