Fréttablaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 06.05.2006, Blaðsíða 85
LAUGARDAGUR 6. maí 2006 53 Phoebe Philo kom óvænt inn í tískuheiminn. Hún hefur hannað fyrir Chloé síðustu fimm ár en hætti nýlega til þess að eyða meiri tíma með nýfæddu barni sínu. Hún tók við af Stellu McCartney en hafði aðstoðað hana í mörg ár. Það þekktu hana því fáir þegar hún tók við þessu stóra tískuhúsi og margir í tískuheiminum gagn- rýndu yfirmenn Chloé fyrir þessa ákvörðun. Þær raddir þögnuðu þó um leið og Phoebe kynnti sína fyrstu línu því ljóst er að hér er afar hæfileikaríkur hönnuður á ferð og margir grétu það sárt þegar hún sagði af sér. Phoebe, sem útskrifaðist frá Central Saint Martins árið 1996, er að sjálfsögðu með afar smekkleg- an stíl og ávallt flott til fara. Hún er einnig falleg á náttúrulegan hátt og stíllinn hennar einkennist af klassík í bland við smávegis töffaraskap. VETRARLÍNA 2004 Phoebe er alltaf frekar hversdagslega klædd þegar hún kemur fram á tískupallinum eftir sýningu en þó er hún alltaf afar svöl á mjög afslappaðan hátt. Nicole Richie og Paris Hilton eru ekki alltaf til fyrirmyndar, en það hendir að þær að hitti tískunagl- ann á höfuðið. Reyndar gerist það sjaldnar hjá hótelerfingjanum en hjá Nicole, sem oft er afskaplega smart. Þær virðast eiga heilu bíl- farmana af flottum sólgleraugum og í hvert sinn sem þær yfirgefa heimilið eru ný gleraugu á nefinu. Yfirleitt eru sólgleraugun þeirra í stærra lagi enda þykir það hrika- lega smekklegt. Í sumar munu bæði hvít sól- gleraugu og rauð þykja sérlega töff og hér má sjá Simple Life- skvísurnar, sem sumir elska að hata, lífga upp á tilveruna hvor með sínum lit. Nicole sýndi sig nýlega með þessi sætu rauðu og Paris faldi sig bak við hvítu sól- gleraugun. Rautt og hvítt NICOLE RICHIE Skartar hér fallega rauðum og risastórum sólgleraugum, mjög flott. PARIS HILTON Hún er alls ekki alltaf smart en hún á þó allnokkur sæt sólgleraugu. Hér er hún með ein hvít. BAFTA-VERÐLAUNIN Í partíi eftir Bafta-verð- launin í dásamlega fallegum svörtum kjól. Hæfileikaríkur hönnuður Á TÍSKUPALLINUM Hér er hún eftir að hafa kynnt sumarlínu Chloé árið 2006. PHOEBE PHILO Hér er hún árið 2004 á „Óskarsverðlaunum breska tískuiðnað- arins“ – sem eru bresku tískuverðlaunin. Smart með bumbuna sína. RAUÐ SÓLGLERAUGU Alveg hreint dásam- lega smart. HVÍT SÓLGLERAUGU Halda velli í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.