Fréttablaðið - 31.05.2006, Side 72

Fréttablaðið - 31.05.2006, Side 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ���������� ����������������� ������� Allar nánari upplýsingar í Þjónustuveri Hafnarfjarðar, Strandgötu 6 - Sími 585 5500 - www.hafnarfjordur.is 1.-10. júní 2006 ���������������� - Rativ - Tungur í leikhúsi - Míkróveröld og morgunstemningar - Ljóð í lauginni - Leikskólalist - Sumarlestur - Brynja og börnin Aðgangur ókeypis á viðburði nema annað sé tekið fram Lista- og menningarhátíð Hafnarfjarðar �� �� �� �� � �� �� �� � ��� fimmtudagur 1. júní Hafnarfjarðarbær 98 ára Kl. 14:00 Skrudda fyrir börnin. Brúðubíllinn sýnir fyrir utan Bókasafn Hafnarfjarðar Kl. 16:00 Setningarhátíð Bjartra daga í Hásölum Kl. 18:00 Rativ. Opnun sýningar á útilistaverkum listnema við Listaháskóla Íslands Kl. 18:30 Opnunarkvöld Gamla bókasafnsins Kl. 19:00 Dagskrá Byggðasafnsins á safnadegi Kl. 20:00 Kór Flensborgarskólans í Hásölum Hafnarfjarðarkirkju ��������������������������������������������������������������� � ����������������������� Kl. 20:00 Opin æfing á Gunnlaðar sögu í Hafnarfjarðarleikhúsinu föstudagur 2. júní Kl. 10:00 Söngurinn ómar um bæinn Kl. 12:00 Bastien og Bastienne. Óperusýning fyrir börn í Hafnarfjarðarleikhúsinu Kl. 13.30 Bastien og Bastienne. Óperusýning fyrir börn í Hafnarfjarðarleikhúsinu Kl. 17:00 Brynja og börnin. Opnun myndlistarsýningar í gamla Lækjarskóla Kl. 19:00 Hljómsveitarkeppni í Gamla bókasafninu Kl. 19:00 Hljómsveitin Mogadon leikur á A. Hansen fram eftir kvöldi Kl. 20:00 Agnes High Quality leiksýning í Jaðarleikhúsinu. ������������������������������� ������������������������������������������������������������������ laugardagur 3. júní Dagur helgaður fjölmenningu í Hafnarfirði Kl. 11:00 Stokrotka, pólsk matarkynning í pólsku búðinni Hvaleyrarbraut 35 Kl. 13:00 Opið hús hjá Nýbúadeild Lækjarskóla Kl. 13:00 Manneskjubókasafn á Gamla bókasafninu Kl. 14:00 66. vormót Hraunbúa í Krýsuvík Kl. 15:00 Stuttmynd um fjölmenningu í Hafnarfirði í Gamla bókasafninu Kl. 15:00 Innileg fjarvera. Opnun sýningar í Hafnarborg Kl. 17:00 Sýning á Agnes High Quality í Jaðarleikhúsinu ������������������������������� ������������������������������������������������������������������ Kl. 19:00 Hljómsveitin Mogadon leikur á A. Hansen fram eftir kvöldi Kl. 20:00 Cantare – söngvakeppni hinna mörgu tungumála í Hafnarfjarðarleikhúsinu. ������������������� Kl. 20:00 Fuglaskoðun í Höfðaskógi og við Hvaleyrarvatn á vegum Skógræktar Hafnarfjarðar sunnudagur 4. júní Kl. 14:00 Bastien og Bastienne. Óperusýning fyrir börn í Hafnarfjarðarleikhúsinu Kl. 20:00 Það besta úr „Nótt í Feneyjum“ eftir J. Strauss í Hafnarborg Kl. 20:00 Kakóbollinn í Gamla bókasafninu Kl. 20:00 Sýning á Agnes High Quality í Jaðarleikhúsinu ������������������������������� ����������������������������������������������������������������� Kl. 24:00 Drungablús og djöflakántrí, miðnæturtónleikar á A. Hansen mánudagur 5. júní Kl. 20:00 Pétur og úlfurinn í flutningi Alræðis öreiganna í Hafnarfjarðarleikhúsinu þriðjudagur 6. júní Kl. 14:00 Egla í nýjum spegli í Hafnarfjarðarleikhúsinu Kl.20:00 Frumsýning myndarinnar „Hvar söngur ómar sestu glaður“ í Bæjarbíói Kl. 20:00 Ninna og Caprí Trío. Umhverfisvæn tískusýning og gömludansarnir í Gúttó til styrktar krabbameinssjúkum börnum. ��������������������������������������� Kl. 20:00 Kvikmyndakvöld í Gamla bókasafninu miðvikudagur 7. júní Kl. 12:00 „Harðjaxlar og mjúkir menn“ Hádegistónleikar í Hafnarborg Kl. 17:15 Feng Shui kynning í fjölnotasal Bókasafns Hafnarfjarðar Kl. 20:00 Tónleikar í Gamla bókasafninu Kl. 21:00 Kvartett Andrésar Þórs. Útgáfutónleikar í Hafnarborg Skráning á heimasíðu skólans 23. maí - 1. júní ������ ����� ���� ������ Fyrir nokkrum áratugum skáru íslenskir femínistar upp herör gegn klámi. Þeir gerðu sér meðal annars ferð á bílaverkstæði þar sem þeir bentu á klámdagatöl á veggjum og spurðu starfsmennina hvort þetta væru dætur þeirra eða eiginkonur. Í fæstum tilfellum var það auðvitað svo en vonandi hefur spurningin fengið suma til að velta því fyrir sér hvort liðugu konurn- ar hafi ekki einhvern tímann átt sér aðra drauma en að lenda ein- mitt í svona stellingu, svona berar, á svona dagatali. NÚ þegar til stendur að flytja tugi þúsunda kvenna frá Mið- og Aust- ur-Evrópu til Þýskalands til að „þjóna“ körlunum sem sækja heimsmeistarakeppnina í fótbolta er aftur ástæða til að láta sig kyn- frelsi kvenna varða. Eftirspurn eftir vændi eykur líkur á mansali og þótt vændi sé löglegt í Þýska- landi er þrælasala það ekki. Lög- leiðing vændis er hins vegar himnasending fyrir þá sem stunda mansal. ÞRÝST var á Knattspyrnusam- band Ísland að mótmæla ofbeldis- væðingunni en það neitaði undir því yfirskini að það gæti „þess að hlutast ekki til um málefni á vett- vangi stjórnmála einstakra ríkja“, rétt eins og rík ástæða sé til að bera virðingu fyrir lögum sem leiða af sér pyntingar. EINN af bestu köflunum í bókinni Píkutorfunni er eftir þjálfara sem veit ekki hvernig hann á að útskýra fyrir ungum fótboltastelpum hvers vegna ekki ríkir sami áhug- inn á kvennafótbolta og karlafót- bolta. Í byrjun ala þær með sér sömu draumana og drengirnir en smám saman sjá þær að samfélag- ið ber ekki sömu virðingu fyrir íþróttaiðkun þeirra og þar með minnkar bæði sjálfstraustið og áhuginn. Með aðgerðaleysi sínu sýndu forráðamenn KSÍ hvers virði konur eru í augum þeirra og að fótbolti sé í raun og veru bara fyrir karlmenn. Það má fórna mannslífi til að halda friðinn. SAMT er engum blöðum um það að fletta að heimsmeistarakeppn- in í fótbolta verður óskaplega spennandi og skemmtileg. Nýjar stjörnur eiga eftir að koma fram og bæði áhorfendur og keppendur sjá drauma sína rætast á vellin- um. Gefið ykkur samt tóm til að leiða hugann inn í einhverja blokk- ina sem þýsk yfirvöld létu reisa fyrir vændið. Þar er nefnilega ein- hver sem sér drauma sína verða að engu. Haldið með þeim. Minningar um döpru bullurnar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.