Fréttablaðið - 31.05.2006, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 31.05.2006, Qupperneq 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 ���������� ����������������� ������� Allar nánari upplýsingar í Þjónustuveri Hafnarfjarðar, Strandgötu 6 - Sími 585 5500 - www.hafnarfjordur.is 1.-10. júní 2006 ���������������� - Rativ - Tungur í leikhúsi - Míkróveröld og morgunstemningar - Ljóð í lauginni - Leikskólalist - Sumarlestur - Brynja og börnin Aðgangur ókeypis á viðburði nema annað sé tekið fram Lista- og menningarhátíð Hafnarfjarðar �� �� �� �� � �� �� �� � ��� fimmtudagur 1. júní Hafnarfjarðarbær 98 ára Kl. 14:00 Skrudda fyrir börnin. Brúðubíllinn sýnir fyrir utan Bókasafn Hafnarfjarðar Kl. 16:00 Setningarhátíð Bjartra daga í Hásölum Kl. 18:00 Rativ. Opnun sýningar á útilistaverkum listnema við Listaháskóla Íslands Kl. 18:30 Opnunarkvöld Gamla bókasafnsins Kl. 19:00 Dagskrá Byggðasafnsins á safnadegi Kl. 20:00 Kór Flensborgarskólans í Hásölum Hafnarfjarðarkirkju ��������������������������������������������������������������� � ����������������������� Kl. 20:00 Opin æfing á Gunnlaðar sögu í Hafnarfjarðarleikhúsinu föstudagur 2. júní Kl. 10:00 Söngurinn ómar um bæinn Kl. 12:00 Bastien og Bastienne. Óperusýning fyrir börn í Hafnarfjarðarleikhúsinu Kl. 13.30 Bastien og Bastienne. Óperusýning fyrir börn í Hafnarfjarðarleikhúsinu Kl. 17:00 Brynja og börnin. Opnun myndlistarsýningar í gamla Lækjarskóla Kl. 19:00 Hljómsveitarkeppni í Gamla bókasafninu Kl. 19:00 Hljómsveitin Mogadon leikur á A. Hansen fram eftir kvöldi Kl. 20:00 Agnes High Quality leiksýning í Jaðarleikhúsinu. ������������������������������� ������������������������������������������������������������������ laugardagur 3. júní Dagur helgaður fjölmenningu í Hafnarfirði Kl. 11:00 Stokrotka, pólsk matarkynning í pólsku búðinni Hvaleyrarbraut 35 Kl. 13:00 Opið hús hjá Nýbúadeild Lækjarskóla Kl. 13:00 Manneskjubókasafn á Gamla bókasafninu Kl. 14:00 66. vormót Hraunbúa í Krýsuvík Kl. 15:00 Stuttmynd um fjölmenningu í Hafnarfirði í Gamla bókasafninu Kl. 15:00 Innileg fjarvera. Opnun sýningar í Hafnarborg Kl. 17:00 Sýning á Agnes High Quality í Jaðarleikhúsinu ������������������������������� ������������������������������������������������������������������ Kl. 19:00 Hljómsveitin Mogadon leikur á A. Hansen fram eftir kvöldi Kl. 20:00 Cantare – söngvakeppni hinna mörgu tungumála í Hafnarfjarðarleikhúsinu. ������������������� Kl. 20:00 Fuglaskoðun í Höfðaskógi og við Hvaleyrarvatn á vegum Skógræktar Hafnarfjarðar sunnudagur 4. júní Kl. 14:00 Bastien og Bastienne. Óperusýning fyrir börn í Hafnarfjarðarleikhúsinu Kl. 20:00 Það besta úr „Nótt í Feneyjum“ eftir J. Strauss í Hafnarborg Kl. 20:00 Kakóbollinn í Gamla bókasafninu Kl. 20:00 Sýning á Agnes High Quality í Jaðarleikhúsinu ������������������������������� ����������������������������������������������������������������� Kl. 24:00 Drungablús og djöflakántrí, miðnæturtónleikar á A. Hansen mánudagur 5. júní Kl. 20:00 Pétur og úlfurinn í flutningi Alræðis öreiganna í Hafnarfjarðarleikhúsinu þriðjudagur 6. júní Kl. 14:00 Egla í nýjum spegli í Hafnarfjarðarleikhúsinu Kl.20:00 Frumsýning myndarinnar „Hvar söngur ómar sestu glaður“ í Bæjarbíói Kl. 20:00 Ninna og Caprí Trío. Umhverfisvæn tískusýning og gömludansarnir í Gúttó til styrktar krabbameinssjúkum börnum. ��������������������������������������� Kl. 20:00 Kvikmyndakvöld í Gamla bókasafninu miðvikudagur 7. júní Kl. 12:00 „Harðjaxlar og mjúkir menn“ Hádegistónleikar í Hafnarborg Kl. 17:15 Feng Shui kynning í fjölnotasal Bókasafns Hafnarfjarðar Kl. 20:00 Tónleikar í Gamla bókasafninu Kl. 21:00 Kvartett Andrésar Þórs. Útgáfutónleikar í Hafnarborg Skráning á heimasíðu skólans 23. maí - 1. júní ������ ����� ���� ������ Fyrir nokkrum áratugum skáru íslenskir femínistar upp herör gegn klámi. Þeir gerðu sér meðal annars ferð á bílaverkstæði þar sem þeir bentu á klámdagatöl á veggjum og spurðu starfsmennina hvort þetta væru dætur þeirra eða eiginkonur. Í fæstum tilfellum var það auðvitað svo en vonandi hefur spurningin fengið suma til að velta því fyrir sér hvort liðugu konurn- ar hafi ekki einhvern tímann átt sér aðra drauma en að lenda ein- mitt í svona stellingu, svona berar, á svona dagatali. NÚ þegar til stendur að flytja tugi þúsunda kvenna frá Mið- og Aust- ur-Evrópu til Þýskalands til að „þjóna“ körlunum sem sækja heimsmeistarakeppnina í fótbolta er aftur ástæða til að láta sig kyn- frelsi kvenna varða. Eftirspurn eftir vændi eykur líkur á mansali og þótt vændi sé löglegt í Þýska- landi er þrælasala það ekki. Lög- leiðing vændis er hins vegar himnasending fyrir þá sem stunda mansal. ÞRÝST var á Knattspyrnusam- band Ísland að mótmæla ofbeldis- væðingunni en það neitaði undir því yfirskini að það gæti „þess að hlutast ekki til um málefni á vett- vangi stjórnmála einstakra ríkja“, rétt eins og rík ástæða sé til að bera virðingu fyrir lögum sem leiða af sér pyntingar. EINN af bestu köflunum í bókinni Píkutorfunni er eftir þjálfara sem veit ekki hvernig hann á að útskýra fyrir ungum fótboltastelpum hvers vegna ekki ríkir sami áhug- inn á kvennafótbolta og karlafót- bolta. Í byrjun ala þær með sér sömu draumana og drengirnir en smám saman sjá þær að samfélag- ið ber ekki sömu virðingu fyrir íþróttaiðkun þeirra og þar með minnkar bæði sjálfstraustið og áhuginn. Með aðgerðaleysi sínu sýndu forráðamenn KSÍ hvers virði konur eru í augum þeirra og að fótbolti sé í raun og veru bara fyrir karlmenn. Það má fórna mannslífi til að halda friðinn. SAMT er engum blöðum um það að fletta að heimsmeistarakeppn- in í fótbolta verður óskaplega spennandi og skemmtileg. Nýjar stjörnur eiga eftir að koma fram og bæði áhorfendur og keppendur sjá drauma sína rætast á vellin- um. Gefið ykkur samt tóm til að leiða hugann inn í einhverja blokk- ina sem þýsk yfirvöld létu reisa fyrir vændið. Þar er nefnilega ein- hver sem sér drauma sína verða að engu. Haldið með þeim. Minningar um döpru bullurnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.