Fréttablaðið - 16.08.2006, Page 76
16. ágúst 2006 MIÐVIKUDAGUR40
ÚR BÍÓHEIMUM
Hver mælti og í hvaða kvikmynd?
16.35 Íslandsmótið í vélhjólaakstri (3:4)
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Disneystundin 18.01 Stjáni 18.25 Sígildar
teiknimyndir (25:30)
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50
Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement
13.30 How I Met Your Mother 14.05 Medi-
um 14.50 Las Vegas 15.35 Blue Collar TV
16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Bold and
the Beautiful 18.05 Neighbours
SJÓNVARPIÐ
20.05
PROJECT RUNWAY
�
Veruleiki
19.40
THE SIMPSONS
�
Gaman
21.30
GHOST WHISPERER
�
Spenna
21.30
ROCK STAR: SUPERNOVA
�
Raunveruleiki
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Win-
frey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10
Strong Medicine (20:22)
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.40 The Simpsons (10:22) (Simpson-fjöl-
skyldan)
20.05 Neyðarfóstrurnar (4:16) (McCrays
Family)
20.50 Oprah (86:145) (Advice From Dr.
Robin, Bob Greene And Dr. Oz)
21.35 Medium (21:22) (Miðillinn) Þegar Ali-
son er í miðju kafi við að rannsaka
dauða læknis þá fer henni skyndilega
að birtast maður sem segist vera
„dauðinn“ sjálfur. 2005. Bönnuð börn-
um.
22.20 Strong Medicine (21:22) (Samkvæmt
læknisráði)
23.05 Footballers’ Wives (B. börnum) 23.55
Cold Case (B. börnum) 0.40 Autopsy (e) (B.
börnum) 1.30 I Spy (B. börnum) 3.05 Las
Vegas 3.50 Medium (B. börnum) 4.30
Strong Medicine
23.05 Vesturálman (16:22) 23.50 Kóngur
um stund (10:12) 0.20 Kastljós 0.50 Dag-
skrárlok
18.32 Líló og Stitch (44:49)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.05 Tískuþrautir (13:13) (Project Runway
II) Lokaþáttur í þessari þáttaröð um
unga fatahönnuði sem keppa sín á
milli.
20.55 Kokkar á ferð og flugi (1:8) (Surfing the
Menu II) Áströlsk matreiðslu- og ferða-
þáttaröð þar sem tveir ungir kokkar,
Ben O'Donoghue og Curtis Stone,
flakka á milli fallegra staða í Suðurálfu
og töfra fram ljúffenga rétti úr hráefn-
inu á hverjum stað.
21.25 Litla-Bretland (1:8) (Little Britain I)
Bresk gamanþáttaröð . e.
22.00 Tíufréttir
22.20 Íþróttakvöld
22.35 Mótorsport
23.35 Seinfeld (17:22)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Pípóla (5:8) (e)
20.00 Seinfeld (17:22) (The Wife)
20.30 Sirkus RVK
21.00 Stacked (10:13) (Third Date)
21.30 Ghost Whisperer (5:22) Melinda Gor-
don er ekki eins og flestir aðrir en
hún hefur þá einstöku hæfileika að ná
sambandi við þá látnu. Aðalhlutverk:
Jennifer Love Hewitt.
22.20 Jake in Progress (13:13)
22.45 Rescue Me (10:13) (Brains) Frábærir
þættir um hóp slökkviliðsmanna í
New York borg þar sem alltaf eitthvað
er í gangi.
7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e)
23.00 The L Word 0.00 Rock Star: Supernova
– úrslit vikunnar 1.00 Love Monkey (e) 1.45
Beverly Hills 90210 (e) 2.30 Óstöðvandi tón-
list
19.00 Beverly Hills 90210
19.45 Beautiful People
20.30 Emily’s Reason Why Not!
21.30 Rock Star: Supernova – raunveruleika-
þátturinn Íslendingur er nú með í
fyrsta sinn í einum vinsælasta þætti í
heimi sem í ár er kenndur við hljóm-
sveitina Supernova. Hver verður
söngvari Supernova með þungarokk-
urunum Tommy Lee úr Motley Crüe,
Jason Newstead úr Metallica og Gilby
Clarke úr GunsN´Roses?
22.00 Rock Star: Supernova – tónleikarnir
15.40 All About the Andersons (e) 16.15
Brúðkaupsþátturinn Já (e) 17.15 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
6.00 Lóa og leyndarmálið (e) 8.00 Maid in
Manhattan 10.00 Bride & Prejudice 12.00
Head of State 14.00 Lóa og leyndarmálið (e)
16.00 Maid in Manhattan 18.00 Bride &
Prejudice 20.00 Head of State (Þjóðhöfðing-
inn) Vika er langur tími í pólitík eins og sann-
ast eftirminnilega í þessari frábæru gaman-
mynd. Aðalhlutverk: Chris Rock, Bernie Mac,
Dylan Baker, Robin Givens. Leikstjóri: Chris
Rock. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 22.00
Barbershop (Rakarastofan) Gamanmynd um
lífið á rakarastofu í suðurhluta Chicago. Aðal-
hlutverk: Ice Cube, Anthony Anderson, Cedric
the Entertainer. Leikstjóri: Tim Story. 2002.
Bönnuð börnum. 0.00 Dagon (Stranglega
bönnuð börnum) 2.00 Van Wilder (Strang-
lega bönnuð börnum) 4.00 Barbershop
(Bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 101 Most
Starlicious Makeovers 14.00 101 Most Starlicious
Makeovers 15.00 101 Most Starlicious Makeovers
16.00 101 Most Starlicious Makeovers 17.00 Sexiest
Celebrity Brunettes 18.00 E! News 18.30 The Daily 10
19.00 THS Rod & Kimberly Stewart 20.00 101 Most
Sensational Crimes of Fashion! 21.00 Girls of the
Playboy Mansion 21.30 Girls of the Playboy Mansion
22.00 Wild On Tara 22.30 Wild On Tara 23.00 Sexiest
Latin Lovers 0.00 THS Rod & Kimberly Stewart 1.00
101 Most Sensational Crimes of Fashion! 2.00 101
Most Shocking Moments in Entertainment
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
�
�
STÖÐ 2 BÍÓ
�
Dagskrá allan sólarhringinn.
�
19.00
ÍSLAND Í DAG
�
Dægurmál
12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf-
réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádeg-
ið, fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Frétta-
vaktin 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður
7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40
Brot úr dagskrá
18.30 Kvöldfréttir
19.00 Ísland í dag
19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar
gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu-
lausan hátt.
20.10 Brot úr fréttavakt
21.00 Fréttir
21.10 Panorama 2006 (Stockwell)
22.00 Fréttir Fréttir og veður
22.30 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar
gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu-
lausan hátt.
�
23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10
Fréttavaktin 6.10 Hrafnaþing
68-69 (32-33) TV 15.8.2006 15:10 Page 2
Svar: Mrs. Danvers úr Rebecca frá 1940.
,,Go ahead. Jump. He never loved you, so why go
on living? Jump and it will all be over.“
Á laugardaginn vaknar til lífsins skrímsli sem flestar ef ekki allar konur
eru hræddar við. Óvættur sem getur lagt heimili undir sig og gefur
ekkert eftir fyrr en sólin fer aftur að hækka á lofti. Þá skríður það aftur í
fylgsni sitt og gefur stjórnanda heimilisins lausan tauminn.
Þessi „heimilisvinur“ breytir reyndar um lit eftir því hvaða heimili er
hertekið og sumir hverjir hatast sín á milli. Þess vegna skyldi engum
ókunnugum bregða þótt allt lauslegt væri bundið niður til að koma í
veg fyrir óeirðir í hverfum borgarinnar.
Skrímslið hefur þann háttinn á að bjóða öllum þeim sem vilja vera vinir
þess upp á alls kyns góðgæti sem yfirleitt er á bannlista alla hina þrjá
mánuðina. Bjór, skyndibitamatur og ferðir á ölstofur borgarinnar verða
tíðar og oft leggja menn upp í alls kyns svaðilfarir til þess eins að geta
þóknast skrímslinu. Fara jafnvel til útlanda með VISA kortið að vopni.
Skrímslið verndar þá sem flatmaga fyrir framan stóra flatskjáinn fyrir
alls kyns kvörtunum; ekki sé búið að ryksuga, vaska upp eða fara út
með börnin og hundinn. Sá sem dirfist að reyna að slökkva á lífsviður-
væri þessa ófrýnilega heimilisvinar getur átt von á róttækum mótmæla-
aðgerðum og jafnvel öskrum.
Sjálfur ætla
ég að koma
mér í mjúkinn
hjá mjög
góðu, rauðu
skrímsli sem
verndar mig
frá öllum
heimilis-
verkum á
laugardög-
um. Því miður
veitir það mér enga
vernd alla aðra daga.
VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON KEMUR SÉR VEL FYRIR Í ÖRMUM SKRÍMSLIS
Verndaður fyrir kvörtunum á laugardögum