Fréttablaðið - 24.08.2006, Page 43

Fréttablaðið - 24.08.2006, Page 43
FIMMTUDAGUR 24. ágúst 2006 Finnski hönnuðurinn Alvar Aalto hannaði ýmislegt annað en Norræna húsið. Ýmis húsgögn og innan- stokksmunir halda nafni hans á lofti og er þessi skemmtilegi stóll einn þeirra. Stóllinn er yfirleitt kallaður „paimio-stóllinn“ þar sem hann var hannaður á sama tíma og Aalto vann að Paimio Sanitorium- bygg- ing- unni í Finn- landi. stóllinn } Klassísk norræn hönnun Gefðu húsgögnunum lengra líf. Góð vísa er aldrei of oft kveðin. Frekar en að henda gömlum hús- gögnum, í því hönnunaræði sem gengur um landið þar sem allir þurfa að eiga allt nýtt í stofum og dyngjum, er ágætis hugmynd að gefa þau til Góða hirðisins sem hirðir það sem sumir vilja ekki en aðrir vilja ólmir fá. Gamlir sófar ganga í endurnýjun lífdaga á heimilum fátækra náms- manna, eða þeirra sem einfaldlega vilja eiga húsgögn með sögu. Markmið Góða hirðisins er að end- urnýta húsmuni og láta gott af sér leiða, því ágóðinn af sölunni renn- ur til góðgerðarmála. Í Góða hirðinum fást m.a. smávör- ur, bækur, plötur, barnavörur, raf- tæki ýmiss konar, sófar, borð, skápar, hurðir, skautar, barna- vagnar og kerrur ásamt hinum ýmsu furðumunum. Á öllum endurvinnslustöðvum SORPU eru nytjagámar fyrir Góða hirðinn sem taka við hlutum sem fólk er hætt að nota. Tekið er við hlutum með óskert notagildi og til- heyra heimilshaldi. - sgi Húsgögn með sögu Góði hirðirinn er í Fellsmúlanum í Reykjavík. Skútuvogi 6 Sími 568 6755 www.alfaborg.is� � 35% afsláttur af Nordsjö útimálningu RÝMINGARSALA Þúsundir fermetra af flísum á lækkuðu verði Flísaafgangar frákr. 600 m 2 Gegnheilar útiflísar frá kr. 1.150.- m Plastparket smellt frá kr. 890.- m Eikarparket 14 mm smellt kr. 2.690.- m Verðdæmi: 2 2 2 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.